Heimir - 01.12.1906, Side 26
194
H E I M I R
aöra röndina ótrúlega illkvitnir í smámunum. Á líkan hátt og
aörar þjóöir skemta sér viö nautaat, hanaat og blóönasir hnefa-
leikamanna, hefir danskur lýöur ánægju af a!ls konar persónu-
legum ofsóknum og hneykslum, sem blööin breiöa út.
Þaö ertvent, sem eg vil minna blaöalesendur á, aö þeir
reyni aö lesa eftirlíLtisblcÖ sín mtö nokkrni gagnrýni, og aö
þeir láti sér ekki svo nægja Llaöalesturinn, aö þeir lesi ekkeit
annaö.
Eg byrjaöi á því aö bera á móti því, aö nokkurar tilteknar
bækur yröu álitnar be/tar handa öllum.
Meöal bókanna er ein bók, sem jafnaöarlega er i.litin hezt
allra bóka til lesturs og hverjum manni. Þaö er biblían. Fáar
bækur sanna betur, aö mannflokkurinn yfirleitt kann ekki aö
lesa. Gamla testamentiö, sem l-;al!aö er, hefir aö geyma alt
sem til er af fornhebreskum bókmentum á 800 ára bili, ásamt
nokkurum bókum á grísku. Þetta eru rit, sem eru mjög mis-
jöfn aö gildi og af mjög ólíkurn uppruna; eins og þau eru kom-
in okkur í hendur, stafa þau frá afskriítum, sem seint eru til-
komnar, textinn er oft afbakaöur og þar aö auki misritaöur af
íjölda afskrifara; þau eru eignuö höfundum, sem ekki eiga einn
staf í þeim, og eru nærþví ö!l torveld aö skilja, og þarf aö liafa
víötæka sögulega þekkingu til þess aö geta lesiö þau svoaö ein-
liverju gagni sé.
Sumaraf bókum Gamlatestamentisisins, svo sem rit þau
sem kend eru viö Jesaia, hafa að geyma nokkuö af hinum ágæt-
asta skáldskap frá fornöldinni, sem til er, þar má og sjáum liiö
hreinastaréttlætislögmál og æöstu trúsi bragtalega íullkomi t.n,
sem á þeim tfma (750—600 árum fyrir Krist) var á jörðunni.
AÖrar bækur, svo sem Kron 'ku bækurnar, eru safn aí fölsuöum
frásögnum sögulegra atburöa eítir presta frá síöari tíina og
einskisviröi.
Alt þetta er fengið í hendur alþýöu n ar.ua í lcr.di.m j iót-
estanta sein væri þaö sönn sálubótarrit, og íjöldi manna hefir
öldum sainan fundiö andlegt fóöur, ekki einungis í hinum fögru
og einkennilegu sögum, heldur í ööru lakara, s\o sein því, hver
guösmaöur Davíö konungur hafi veriö, scm þó \ ar moröingi og