Heimir - 01.12.1906, Qupperneq 34

Heimir - 01.12.1906, Qupperneq 34
2 02 H EI M I R kapellunnar, þá tókurn viö samskot morgun, rniðdag og kveld, fyrir „Sjóöinn". Þá biöjum viö vanalega söfnuöinn í Burchester aö senda okkur prest \ iö þaö tækifæri. Nú fyrir eitthvaö tíu árunr síöan, nokkru fyrir afmælishátíðina. sagöi fólkið yfir í Burchester okkur, aö þaö ætlaöi aö senda okkur séra Ebenez- ar Kripp, kröftugan ræöumann og andríkan. Þaö þótti okk- ur góö tíöindi í fyrstu, en svo á markaösdaginn rétt fyrir af- mælishátíöina, fór Páll djnkni yfir til Burchester og kom viö hjá mér í bakaleiö. „Þarna meö prestinn á sunnudaginn kemur", sagöi hann. „Já, hvaö uin hann?" sagöi eg, „ekkert ilt, vona eg?" „Nei, ekkert ilt raunar, hann kvaö vera andríkur orösii s flytjandi, eöa svo sögöu þeir mér, já, hann er sagöur bezti prestur. En hann gefur aldrei neitt til samskotanna; en kvaö vera vanur að lofa fimm dölum með vissu skilyrði. Svo vildu þeir ekki segja neitt meira um hann, en sögðu viö myndum komast aö því sjálfir, þegar hann kæmi". „Hjálpi mér, þaö er hörmulegt", sagöi eg, „því nú þurf- um viö peninga um fram a!t,—fimtíu til sextíu dali". „Eg held eg viti þaö", svaraöi Páll, „en þaö sem verra er, við höfum aldrei á nokkurri afmælishátíö komist upp fyrir $25, og þaö meö því sem presturinn hefir gefiö". Sunnudagsmorguninn næsti kom og séra Ebenezar var til staöins. Hann var hár maöur, beinaber, í dökkum frakka, hneptum upp í háls, en skegg hans svart og sítt huldi hnezlu- b vrminn ofan að miðju Eg og P.ill tókum á móti honum viö kyrkjudyrnar og heilsuöuin honuin með handabandi. „Góöan daginn, bróöir", sagöi eg, „eg vona þér forkið því í þá í dag". „Hverju sem drottinn blæs mér í brjóst mun eg ekki þegja yfir", svaraöi hann. „Auðvitað", sagði Páll djákni, „þaö er hið sanna evange!- íum, það er þó satt. En eg vona aö drottinn hvísli að yður einu eöa tveirnur orðum um samskotin. En ef hann gerir þaö ekki, þá segiö þér kannske eitthvað frá sjálfum yöur; viö þurí- um þess sannarlega meö fyrir Sjóöinn.

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.