Iðunn - 01.01.1887, Blaðsíða 139
Jón Boli.
133
er þar vaxa, era fræg uin víða veröld ; þau eru svo
ri8avaxin. í höllinni er málverkasafn, yfir 900
myndir, flest andlitsmyndir merkra manna í sög-
unni. Úr höllinni er hið fegrsta útsýni, einkum
þegar kastaníutrén eru í hlóma, þá má eigi gleyma
hinu risavaxna víntré, sem hér er; það var gróðr-
sett árið 1769, og eru nú á þvf tvö þúsund og fimm
bnndruð vínberjaklasar, sem eru hver yfir pd.á þyngd.
iíolrinn er niðr við rætrnar þrjátíu þumlungar að
Ummáli; hann er 110 fet á hæð, og greinarnar ná
yfir 1200 ferhyrningsfet að flatarmáli. Vínberin af
tré þessu eru einkar-góð á bragðið, og eru eingöngu
fiöfð á borð drotningar.
Westminster Abbey er afai'gömul kirkja, og bendir
Uafnið á, að hún er hin vestari dómkirkja borgar-
1Qnar til að greiningar frá Pálskirkjunni, sem áðr liét
Eastininster, eða eystri dómkirkjan. Westminster
Abbey er næst Tower hin frægasta fornbygging á
■^uglandi, bygð árið 1055 af Játvarði helga á sama
fitað og Sebart, konungr Austr-Saxa, hafði hygt
kirkju árið 616. Nú er ekki eftir af hinni upp-
fiaflegn byggingu annað enn dálítil kompa þar sem
skólasveinar temja sér fimleika ; hið annað er bygt
uðmestuaf byggingameisturuin Hinriks VIII. Um
fitta hundruð ára hafa konungar og drotningar Eng-
fands verið krýnd í Westminster-kirkjunni. það væri
övinnandi verk, að lýsa öllum grafreitum, myndastytt-
Um og minnisvörðum, sem hér eru reistir í minningu
tr®gra manna. Ég skal láta mér nægja að geta þess.að
auk konunga og drotninga eru þessir þjóðsnillingar
Srafnir að Westminster-kirkjunni: Spencer, Milcon,
ryden, Hándel, Sheridan, Macaulay , Charles