Iðunn - 01.01.1887, Blaðsíða 259
253
Um bréfpeningafölsun.
að það hefir lítið að þýða, meðan ekki næst í þá,
er búið hafa peningana til og áhöld þeirra.
^að eru helzt smáir bankaseðlar, sem ráðizt er
' að faka, t. a. m. helzt fimm-marka-seðlar á þýzka-
landi, enn fremur tuttugu-marka og í hæsta lagi
firnrntíu-marka-seðlar. J>ví hærri sem bankaseðlar
erö, því vandaðri er allur frágangur á þeim, og þá
er því erfiðara að búa til aðra eins. Og þar á of-
an veita menn almennt miklu meiri athygli háum
seðlum en lágum, er þeir fá þá. Sá, sem t. a. m.
^ekur á móti fimmtíu-króna seðli, honum verður
Það ósjálfrátt að gæta betur að honum, heldur en
fitnm-króna seðli; þeim stinga menn miklu fremur
^ sig án nokkurrar athugunar.
í>eir, sem koma vilja af sér fölsuðum peningum,
§era það helzt í stórborgum ; þar vekur það engan
gtun, þótt menn fari ýmist inn í vindla-sölubúð,
Pappírsbúð, matsölubúð eða svaladrykkjabiið, og
fiaupj alstaðar fyrir svo sem 10 til 30 aura, en býtti
^lstaðar seðli um leið. Enn fremur leita þeir helzt
Pangað, sem mikil ös er og peningum er býttað í
sbyndi, t. a. m. á járnbrautarstöðvum, þegar lestir
erir að fara af stað. A slíkum stöðum ér aldrei
Verið að athuga hvern smáseðil, heldur er honum
býttað sem fljótast að verða má.
Nái lögreglumenn í einhvern, sem riðinn er við
"tbýting falspeninga, þá verða yfirvöldin að fara
fiœtilega að, því að maðurinn getur verið alveg
saklaus, og seðlarnir gengið milli fimm eða sex
^anna áður, og honum verið allsendis ókunnugt
UtQ> að han,n hafði falsaða seðla. |>ó verður fyrst
°8 fremst að taka manninn höndum og leita vand-