Iðunn - 01.01.1887, Blaðsíða 292
286
KvæiV.
En í æskunnar krapbi'
og ávalt með síbreyttri fegurð
Fornheilög fyllir þú boð,
frómgeðjuð náttúran hrein.
195 Ætíð ert þú hin sama
og aldygg þú fullorðnum geymir
Lífshnoss ins leikandi barns,
lífshnoss ins stálpaða sveins.
Alla þór aldrana jafnt
þú elur á brjóstum og nærir ;
Sömum und bláhimins sal,
sömum á grænvengis stig
Kynslóða samleið er söm,
í nálægð og fjarlægð þær fylgjast,
2QO Hómers svo heiðsólin fríð
hýrt einnig brosir við oss.
Undanlaramli kvæði er etmsuiosc allra iynskra kvaeð®
Schillérs, ab Klukkukvæðinu (Lied derGlockoj undanskildu,
sem telja má jafnhliða þesau, bæði að efni til ogefnismc®'
ferð. J)ví í báðum kvœðunum hefir skáldið dregið saman
hugleiðingar sínar um mannlífið í eina meistaralega heildar-
mynd. Eins og hann í klukkukvæðinu leggur, út af steyp}1
klukkunnar með öllu. sem [>ar að lýtur, eins or pað í Skemt1'
göngunni ferðin upp á fjallið, som myndar aðalfiráðinn, og
sem hinar ýmsu sjónir og skoðanir eru við tengdar í óslt*'
inni röð. Merkusíu samtíðarmönnum Schillers þótti [>egar
stórmikið til kvæðisins koma. Horder var hrifinn af jtví, °e
kvaðst vilja testa Jiað upp á herhergisvegg sinn, eins °S
landkort, af fiví fiað geynidi í sér heila veröld breytilogr_
sjónaratriða, samfeldar lífmyndir tir heimslifinu og mann-
kynssögunni Wilh. v. Humboldt sagöi, að í kvæði Þe®?,
væri náð hinu hæsta, sem unt væri. Skáldið sotti brcyt*
lega ástundan mannsins jafuhliða skeikunarlausum óbrey '
anleika náttúrunnar og leiddi monn á hið rétta sjónarni
til að lítayfir hvorttveggja. og samtengdi þannig hið hæst,:
sem mannlegur andi megnar að hugsa. ÖJlu raegin-inuto
mannkynssögunnar, allri mannlegri starfsemi til sam®
tekinni, árangri hennar, lögmáli og síðasta takmarki, 0