Alþýðublaðið - 05.05.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.05.1923, Blaðsíða 2
ALlf»¥&trBLAÐI& Fjáritipaistiii ísiándslianka. Eæfta Jóns alþingisnianns Baldvlnssonar í neðri deild Álþingis. -------- (Frh.) Og þegar bankaráðið, sem þingið kýs af sinni hendi til eítirlits með bankanum, stendur á móti allri rannsókn og íor- maður þess beitar að gefa upp- iýsingar gegn beinum fyrirspurn- um, sem bornar eru fram á Alþingi, svo sem t, d. um eftir- laun Tofte og um afstöðu banka- ráðsmannanna í einstökum atrið1 um, þá finst mér fullkomin ástæða til rannsóknar. (íorsætts- ráðherra: Þettá er ekkirétt; ég sagði, að ekki mætti skýra frá því, sem gerðist á bankaráðs- fundum, nema að fyrir fram fengnu leyfi bankaráðsins; verði bankaráðsfundur bráðlega, þá skal ég biðja um leyfi til þess.) Já; hæstv. forsætisráðherra (S. E.) svaraði því þá, að það hefði verið samþykt af bankaráðinu að skýra ekfci frá því, sem gerðist, Ég íékk ekki að ,vita þá, hvort hæstv. forsætisráðberra (S. E.) mundi vilja upplýsa þetta síðar. Og síðan er liðinn svo langur tími, að hæstv. ráðherra hefði getað verið buinn að útvega sér þetta . leyfi, einkaniega þar sem hann sjálfur hefir meiri hluta atkvæða í bankaráðinu og getur því ráðið, hvaða skýrslu hann gefur. (Iorsætisráðherra: Ekki í augnablikinu.) En hæstv. for- sætisráðhssrra getur fengið það með símskeytl, hvenær sem er. Annars hefir áður komið fram all-kynlegt fyrirbrigði í banka- ráði íslandsbanka f sambandi við umboðsmensku forsætisráðherra fyrir hluthafana. (lorsœtisráð-, herra: Hvenær var það?) Það eru fieiri torsætisráðherrar en sá núverandi, sem hafa farið með umboð_fyrir hluthafana. O/ þetta kynlegs fyrirbrigði gerðist f tíð fyrrverandi forsætisráðherra. í bankaráðinu var verið að sam- þykkja áskorun á stjórnina um að veita bankanum einhver híunnindi, o^ þá greiðir ráð- m m m i HmsHBamsammHBsmmfflmmsmmmHHm i i m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m ö m u n borga sig fyrir þá, sem tmrfa að láta rafleggja ný eða gömul hús, að leita upplýsinga um verð hjá mér, áður en þeir semja endanlega við aðra. Vönduð vlnna I Sanngf aa»nt veffð I Jon Siprissosi raffv. Austurstvætl 7. Talsími 8»6. Happdrætti sænska ríkísías M 1921. Dregið er tvisvar á ári til 1931. Hæstur vinningur er 200,000 sænskar kronur.. Þeir eru alls um 250,000 talsins og nema 60 millj.' sænskra króna eða um 100 millj. íslenzkra króna. Kostar 90 sænskar krónur fyrir allan tímann. G-reiðist með að eins fárra króna inánaðarlegam af- horgunum. Sami seðill getur unnið hvað eftir annað. Happdrættið er í raun og vera ríkislán, sem endurgreið- Ist að inestti leyti, og fá menn því peninga síua aftur, hvört sem þeir vinna eða ekki. Kaupið etrax, svo að þér raissið ekki af f'yrsta drættinam. Magnús Stefánsson, Grundarstíg 4. 'Heima frá kl. 6—8Va «>• «• Símat<36 og 701. ltfðuliraiiligertin selui* hin þétt nnoðuðu og vel bökuðu RúObrauð úr hezta danska rngmjolinu, sem hingað flyzt, eiida ern þau viðurkend af neytendum sem framúrskarandi góð* herrann atkvæði með áskorun- inni sem umboðsmaður hluthaf- anna, en' situr hjá stkvæða- greiðslunni sem formaður banka- ráðsins, af því hann. gat ekkt greitt atkvæði með áskorun á sjálfao sigl! Þetta kom fram í þingskjaii á Alþingi 1921. — uniö að Mjólkurfólag Reykjavíkur sendir yoiu' dagiega heim mjólk, rjóma, skyt; og smjör, yöur að kostnað- aiií.usu. — Pantið í sísua 1387.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.