Alþýðublaðið - 05.05.1923, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 05.05.1923, Qupperneq 2
2 AL&TfBtfBLAÐIÖ Fjðrhagsaðstaða islandshanka. Eæöa Jóus aiþiugismanus Baldvínssonar í neðri deild Alþingis. ----- (Frh.) Og þegar bankaráðið, sem þingið kýs af sinni hendi til eftirlits með bankanum, stendur á móti allri rannsókn og for- maður þess neitár að gefa upp- Iýsingar gegn beinum fyrirspurn- um, sem bornar eru fram á Alþingi, svo sem t, d. um eftir- laun Tofte og um afstöðu banka- ráðsmannanna í einstökum atrið- um, þá finst mér fullkomin ástæða til rannsóknar. (lorsœtis- ráðherra: Þetta er ekki rétt; ég sagði, að ekki mætti skýra frá því, sem gerðist á bankáráðs- fundum, nema að fyrir fram fengnu leyfi bankaráðsins; verði bankaráðsfundur bráðlega, þa skal ég biðja um leyfi til þess.) Já; hæstv. forsætisráðherra (S. E.) svaraði því þá, að það heíði verið samþykt af bankaráðinu að skýra ekki frá þvf, sem gerðist. Ég íékk ekki að vita þá, hvort hæstv. forsætisráðberra (S. E.) mundi vilja upplýsa þetta síðar. Og síðan er liðinn svo langur tími, að hæstv. ráðherra hefði getað verið búinn að útvega sér þetta leyfi, einkaniega þar sem hann sjálfur hefir meiri hluta atkvæða i bankaráðinu og getur því ráðið, hvaða skýrsiu hann gefur. (Iorsœtisráðherra: Ekki í augnablikinu.) En hæstv. for- sætisráðherra getur fengið það með BÍmskeyíi, hvenær sem er. Annars hefir áður komið fram all-kynlegt fyrirbrigði í banka- ráði íslandsbanka f sambandi við umboðsmensku forsætisráðherra fyrir hluthafana. (í orsœtisráð- herra: Hvenær var það?) Það eru fleiri torsætisráðherrar en sá núverandi, sem hafa farið með umboð fyrir hluthafana. O í þetta kynlega fyrirbrigði gerðist í tíð fyrrverandi forsætisráðherra. í bankaráðinu var verið að sam- þykkja ásko. un á stjórnina um að veita bankanum einhvsr hiunnindi, og þá greiðir ráð- herrann atkvæði með áskorun- iuni sem umboðsmaður hluthaf- anna, en situr hjá stkvæða- greiðslunni sem formaður banka- ráðsins, af því hann gat ekki greitt atkvæði með áskorim á sjáífan sig!! Þettá kom fram í þhigskjali á Alþiflgi 1921. — Munið, að Mjólkurfólag Reykjavlkur sendir yðor daglega heim mjólk, rjóma, Bkyr og smjör, yður að kostnað- ara asu. — Pantið í sí*ua 1387. m m m m m m m m m m m m ! mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m Það m u n borga sig fyrir þá, sem þuría að láta rafleggja ný eða gömul hús, að leita upplýsinga um verð hjá mór, áður en þeir semja endanlega við aðra. Vönduð vínnal Sanngjaspnt veFðl Jðn SignrBsson raffp. m m m m m m m m m K AustuPfStræti 7. Talsímí 836. m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm \ Happdrætti sænska ríkisins frá 1921. Dregið er tvisvar á ári til 1931. Hæst.ur vinningur er 200,000 sænskar krónur.. Peir eru alls um 250,000 talsins og nema 60 millj. sænskra króna eða um 100 millj. íslenzkra króna. Kostar 90 sænskar krónur fyrir allan tímann. Cfreiðist peð að eins fárra króna mánaðariegnin af- horgunum. Sami seðill getur unnið hvað eftir annað. Happdrættið er í rann og vera ríkislán, sem endurgreið- ist að mestu leytl, og fá menn því peninga síua aftur, hvort sem þeir vinna eða ekki. Kanpið strax, svo að þér missið ekki af fyrsta dræftinnni. Magnús Stefáusson, Grundarstíg 4. Heima frá kl. 6—8V2 e. b. Símar 36 og 701. AipýðnhraMBgerain ®elui? hin þétt imoðuðn og vel bökuðu Búgbrauð úr bezta danska rúgmjdlinii, sem híngað flyzt, enda eru þau viðurkend af neytendum sein framúrskarandi géð.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.