Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1909, Blaðsíða 14

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1909, Blaðsíða 14
12 tok gullpening upp úr vasa sínum. „Ur hvaðu ríki er gullpeningurinn?“ spurði luuin. „Úr steinaríkinu,“ var svarið. „En eg sjálfur?“ Spurði konungurinn aflur. „Þ.ér lilheyrið Guðs ríki,“ svaraði barnið eftir dálitla þögn. Þá glitruðu tár í augum konungsins og liann sagði: ,..lá barnið mitt, þú segir rétt, eg er skapaður lil þess að vera einn limur í Guðs ríki, og Guð gæli að eg 'inynrli altaf eftir því. “ Hver var sterkastur? Það var einu sinni búðarsveinn, sem var svo lítill vexli. að samþjónar hans hæddust að lionum fyrir það. „Þú vérður aldrei að manni,“ sagði einn af þeim við liann, einu sinni, „þú ert svo lítill og kruftuluus. “ „Jæja, það getur vel verið,“ svaraði drengurinn stillilega, „eg get þó gert eitt, sem enginn af ykkur getur; eg get látið vera að blóta. “ Hver var svo sterkastur af þeiin? □ " --------- Guð er heilagur og flekklaus, þessvegna getur enginn, sem þjónar honum, briikað blótsyrði og ljót orö. Haf gát á tungu þinni, því talað orð er ekki afturtekið.' ■ ■ : l’orir J>ú ab kannast við Jesús? : Eftir messu í sjómannakirkju, koni dálit.ill skipsdrengur lil prestsins og bað hann að gera sér þann greiðn að skrifa með stóruni stöfum á bréfspjald: „Eg elska Jesús!“ „Hversvegna biður þú mig að skrifa það?“ spurði presturinn. „Astæðan er sú,“ svaraði drengurinn, „að eg vil bér eftir þjóna Jesú Krisli, en eg er hræddur um að eg hafi ekki liug til að segja félögum minum það, því eg veit að þeir munu hæðast; að mér, en eg vil samt að þeir skuli vita það, þessvegna ætla eg að hengja bréfspjaldið á bengirekkj- iiiiii mína svo þeir geti sjeð, að eg elska Jesús. Ljós Guös. Móðir Ástu litlu liafði boðið lienni góða nótl hún vildi veiija Ástu á að vera eiua í myrkri en Asta var myrkfælin og grét hástöfum þegai' móöir bennar œtlaöi að fara Út úr herberginu. Alt í einu dró ský frá tunglinu, svo geislar þess gerðu háUbjart í herberginu. „Er tunglið og stjörnurnar ljós Guðs, mannna?“ spurði Ásta. „Og slekkur Guð ljósiu sín, þegar liann fer að sofn?“ „Já, Ásla mín,“ svaraði móðirin, „bæði tmiglið og stjörnurnar eru ljós Guðs, en Guð slekkur þau ekki, því liann sefur aldrei. “ Ásta hugsaði sig dálítið um. „Þér er óliætt að fara frá mér, nianima,11 sagði hún svo, „nú er eg ekki lirædd lengur, því nú veit eg að Guð vakir hjá uiér.“ Kbhvn. F. — J. FUchmaan.

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
2298-6375
Tungumál:
Árgangar:
30
Fjöldi tölublaða/hefta:
30
Gefið út:
1909-1939
Myndað til:
1939
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Jól.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (24.12.1909)
https://timarit.is/issue/308982

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (24.12.1909)

Aðgerðir: