Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1909, Blaðsíða 11

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1909, Blaðsíða 11
„En livnð |iað gleðui' mig að sjú þig. aí'tur Helga, komdu hingað, nú skaltu sjú hvað eg lief lianda þér. “ Helga sótli stól og flýtli sér að klifra upp á liann, og glöð varð hún þegar hún sá Harald rétta sér stórt rautt epli. En gleðin varð ekki langvinn, því nú mundi hún alt í einu eftir því að lœknirinn hafði hannað henni að Jjorða ávexti. Freistingin var mikil, það var enginn í garðinum nenia hún og Haraldur, svo enginn þurfti að vita það. llún rétti út höndina eftir eplinu, en kipti henni snögglega að sér aftur: „Nei eg þakka þér fyrir,“ sagði hún svo, „mér er hannað að horða ávexti. Guð sér það ef eg geri það, og eg vil ekki hryggja liann með því að vera óhlýðin.“ L

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (24.12.1909)
https://timarit.is/issue/308982

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (24.12.1909)

Aðgerðir: