Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1909, Síða 11

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1909, Síða 11
„En livnð |iað gleðui' mig að sjú þig. aí'tur Helga, komdu hingað, nú skaltu sjú hvað eg lief lianda þér. “ Helga sótli stól og flýtli sér að klifra upp á liann, og glöð varð hún þegar hún sá Harald rétta sér stórt rautt epli. En gleðin varð ekki langvinn, því nú mundi hún alt í einu eftir því að lœknirinn hafði hannað henni að Jjorða ávexti. Freistingin var mikil, það var enginn í garðinum nenia hún og Haraldur, svo enginn þurfti að vita það. llún rétti út höndina eftir eplinu, en kipti henni snögglega að sér aftur: „Nei eg þakka þér fyrir,“ sagði hún svo, „mér er hannað að horða ávexti. Guð sér það ef eg geri það, og eg vil ekki hryggja liann með því að vera óhlýðin.“ L

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.