Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1909, Blaðsíða 13

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum - 24.12.1909, Blaðsíða 13
í 400 ár háfði enginn spámaður verið í f.srael. En svo kom Jóhannes skírari og talaði til i'ólksins og spáði um komu .lesú Ivrists. Hann talaði með mikilli andagift og ijöldi fólks þyrptist um han. .Tóhunnes yar mikill maður. Jesús segir um hann að hann sé mestur allra þeirra, sem af konu sé fæddur. — Spámaður send- nr af Guði til að boða komu Frelsarans. Veistu í liverju mikilleiki hans var fólginn? Gættu að, hverju hann svarar, þegar prestarnir spurðu hver hann væri. „Ekki em eg Kristur, ekki Elías, ekki spámaður, einungis rödd þess sem hrópar í eyðimörku.11 Af þessu svari hans getur þú séð, að hann óskaði ekki að ávinná sór virðingu og frægð; hann var að eins rödd, sem hrópar til fólksins til þess að vekja eftirtekt þess á því, að nú sje Messías í nánd. „Hann er mitt á meðal yður,“ segir Jiiliannes, „þér þekkið hann ekki, hann mun koma eftir mig og eg er ekki verðug- iir að leysa skóþvengi hans.“ Af þessu svari Jóhannesar getur þú séð að mikilleiki hans var fólginn í auð- mýkt hans. .lesús segir um Jóhannes að liann sé sá stærsti á jörðunni en minsti í hinmaríki það er: sá auðmjúkasti. Takmark lífs hans var að útbreiða þekk- ingu á Jesú Kristi á meðal manna. Ivær- leiki hans til Jesú Krists var svo mikill að hann gleymdi algjörlega sjálfum sér, og það er takmarkið, setn þú og eg eigum að keppa eftir. □ 1------=□ .....'~~n Gjöfin. n n— ---- n Nafnkendur- prestur í Aineríkit segir svo l'rá: Fyrir nokkrum árum hélt eg ræðu i samkomuhúsi í Minnesota. Eg talaði um kærleika Jesú Krists. Þegar eg hafði lokið ræðu ntinni, kom dálítil stúlka lil mín og rélti mér fallegan blómsturvönd. Eg spurði liana hvérs vegna hún gæft mér þessi hlóm. „Vegna þess að mér þykir vænt um yður,“ svaraði hún. „Áttu ekkert, sem þú getur gefið Jesú?“ spttrði eg. „Jú,“ svaraði hún glaðlega, „honum gef eg sjálfa mig.“ Austurlenzk þjóðsaga segir ft'á unglingi nokkrum, sem efaðist um tilveru Guðs. Hann var órólegttr og honum leið illa, því honum fanst líftð svo meiningarlaust. Eftir nákvtema yfirvegttn gekk hann til kennara síns og bað liann að gera sér skiljanlegt með kraftaverki að Guð væri til. Kennarinn tók tóma skál, fylti hana með mold og lagði síðan dálítið fræ niður í ntoldina. Eftir nokkur augnablik gægðist ofurlítil spíra upp úr moldinni, sem óx með miklum hraða, svo eftir nokkrar mí- nútur var fræið orðið að stóru tré með grænttm blöðum og fallegum blómum. Blóm- in visnuðu og urðu að fullþroskuðum ald- inum. Þá undraðist unglingurinn mikillegá og sagði: „Nú veit eg að Guð er til, því nú heti eg séð almætti hans.“ „Þú heitnsk- ingi, nú trúir þú fyrst,“ sagði kennarinn alvarlega, „þáð sem eg sýndi þér nú, sér þú árlega í ríki náttúrunnar, á þér sann- ast orðin: „Sjáandi -sjá þeir ekki og heyrandi lieyra þeir eigi né skilja.“ Fallegt svar. Konungur nokkur kom einu sinni á ferð í barnaskóla. Hann talaði vingjarnlega við hörnin og spurði dálitla stúlku um leið og hann sýndi henni appelsínu, hvort hún gæti sagt honum til hvaða ríkis appelsínan heyrði. „Til jurtarikisins,“ svaraði hún. Konungurinn

x

Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakveðja til íslenzkra barna frá dönskum sunnudagaskólabörnum
https://timarit.is/publication/446

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.