Brúin - 24.12.1929, Síða 1
2. árg.
Þriðjudaginn 24. desember 1929
4. tbl.
W
Ó LIN eru að lcoma með
boðskapinn blíða og blessaða um
barnið, sem oss er iætt, um son-
inn, sem oss er gefinn, — eins
og segir í fornhelgum lofgjörðar-
söngvum. Jólin eru að koma,
og pá eiga allir að vera hjartan-
lega glaðir, — pví að allir njóta
góðs af fæðingu barnsins í Betle-
hem. Öllum oss er hið blessaða
jólabarn fætt. öllum oss er hinn
heilagi guðsonur gefinn.
Börnin gleðjast svo heitt og
innilega á jólunum. — Þau hafa
hlakkað til jólanna löngu áður
en pau kotna. — Það er líklegt,
að hinn ytri ljómi og ljósadýrð,
alt petta hið ytra skraut, öll hin
ytri viðhöfn, svo frábrigðileg frá
hinu hversdagslega, valdi börnun
ummestrargleði.—Svofinnstpeim
sennilega allirverasvoóvenjulega
góðir við sig á jólunum, vilji allt
fyrir sig gjöra. Það eykur gleði
peirra, og gjörir pau sjálf betri.
En hinir eldri ættu að skilja
betur, hvað á bak við allt sýni-
lega skrautið, ljómann og viðhöfn-
ina liggur, — hversu petta allt
er eins og lítilfjörleg tilraun til
að tákna hina himnesku dýrð,
sem Jjómar yfir jörðinni á hverj-
um jólum, og stafar frá barninu,
sem oss er fætt, syninum, sem
oss er gefinn, stafar frá Jesú,
sem fæddist á hinni fyrstu kristnu
jólanótt.
Vér getum verið og vér eigum
að vera hjartanlega glöð með
börnum vorum á jólunum. Vér
eigum að taka innilegan pátt í
allri barnslegu gleðinni peirra.
— En vér eigum líka að kenna
peim, að taka með oss pátt í
hinni dýpri, hinni sönnu jólagleði,
— gleðinni yfir pví, að barn er
oss fætt, sonur er oss gefinn, —
til pess aðfrelsa börnin vor og oss
frá öllu sem er Ijótt, illt og skað-
vænlegt, bæði í pessum heimi og
hinum tilkomanda. —
Til pess að vér getum verið
börnum vorir hollir og hjálpandi
kennarar, fræðarar og leiðtogar
á jólunum, — og kennt peim að
pekkja og elska frelsarann dýrð-
lega, — purfum vér hin eldri
að vera sjálf gagntekin af hrifn-
ingu og kærleika til guðs og
hins blessaða sonar hans, sem
oss er geíinn til andlegs og ei-
lífs hjálpræðis. —
Vérhugsum um Jesú á jólunum
sérstaklega semguðdómlegabarn-
ið íBetlehem. Oss stendur svo lif-
andi íyrir hugskotsaugum allt,sem
hin yndislegajólasaga umfæðingu-
frelsarans segir oss frá. — Hin
guðlega náð og kærleikur lil vor
mannanna skín svo skært inn
tilvor fráenglaljósinu áBetlehems-
völlunum, frá hinni skæru stjörnu,
sem lýsti vitringunum, frá sjálfu
heilaga barninu, sem liggur í
jötunni. — Hvílík himnesk birta
hefir lýst paðan út yíir jörðina
og pjóðirnar á liðnum öldum og
allt til pessa.
Og enn eru jól, — enn gleðj-
ast ungir og gamlir, bernskan
og ellin, — við guðlegu náðar-
geislana, sem stafa frá barninu
blíða, sem stafa frá barninu blíða,
sem oss er til frelsis og eilifrar
sáluhjálpar fætt í Betlehem. —
Verum glaðir, fögnum með börn-
um vorum, syngjum með peim
og með englum guðs, syngjum
guði lof og dýrð fyrir pað, — að
hann gaf oss soninn, til pess að
hver sem á hann trúir ekki glat-
ist, heldur haíi eilíft líf. Guð hef-
ir geíið oss eilíft líf, og petta líf
er í hans syni.
Sjálfur drottinn Jesús kemur
til vor á jólunum, — og boðar oss
frið og fögnuð, flytur oss ljósið
og lífið, blessar oss og börnin
vor með heilagri nálægð sinni,
pví hann hefir sagt: Sjá ég er
með yður alla daga, allt til ver-
aldarinnar enda. — Og á jólunum,
pegar lofgjörðarhljómarnir ná
hæstum tónum á hinmi og jörðu,
— pá er drottinn vor sannarlega
nálægur öllum, sem ákalla hann
einlæglega og af öllu hjarta. —
Ó! verum öll í sannleika með í
bænarákallinu og lofsöngnum á
jólanna bessuðu hátíð. Komum,
fögnum fyrir drottni, fögnum
frelsinu, ljósinu og lífinu, sem oss
er geíið og veitt með barninu,
sem oss er fætt, með syninum,
sem oss er gefinn. —
Heilög jól, höldum í nafni Krists.
Veri hann sjálfur hið dýrðlegasta
jóláljósið vor allra, helgi vora
jólagleði, hreinsi allra hjörtu, og
fylli pau bliðri trú og hjartanleg-
um kærleika til guðs og manna,
— svo að vér ástundum að
gleðja alla, — og vera hverir
öðrum sannir bræður og vinir. —
Og pá megum vér eiga pað al-
veg víst að algóður guð gefur
oss öllum af föðurnáð sinni:
G/edi/ej Jöl.
.síef.
2*^1 N er nótt á ári
aldrei vætt af tári,
nema’ gleði-geislar brotni
í pvi.
Hrein og heilög nóttin
hrekur myrkrin. Óttinn
rýkur burt sem reykur
eða ský.
Þegar mæða mætir
mér og hjartað grætir
leita’ eg til pín barn frá
Betlehem.
Lát mig engil leiða
Ijóss um vegu greiða.
Við mér bros, ó, blíði, er
ég kem.
í Hafnarfjarðarkirkju:
Á aðfangadagskvöld kl. 6, sira
Árni Björnsson.
Á jóladag ld. 4 e. h., síra Árni
Björnsson.
Á annan í jólum kl. 1 e. h.,
síra Friðrik Friðriksson.
I Bessastaðakirkju á jóladag
kl. 1 e. h., síra Árni Björnsson.
I Kálfatjarnarkirkju á annan
í jólum kl. I e. h., síra Árni
Björnsson.
í Fríkirkjunni:
Á aðfangadagskvöld kl. 7, síra
Ólafur Ólafsson.
Á jóladag kl. 2 e. h., sira Ólaf-
ur Ólafsson.
I Spitalakirkjunni:
Á jóladag og annan í jólum
hámessa kl. 9 árdegis. Guðs-
pjónusta með prjedikun kl. 6
síðdegis.
Vér af gleði grátum
guðs son fæddan játum
heims i vist, guðs helgum
jólum á.
Birta í hjörtum búi,
að barnatrúnni hlúi
barnið guðs, sem Betlehem
kom frá.
* *
*
Æðstur guðs son gistu
góðum hjá, og kystu
preytutár af preyttra brá.
Lotning vorri lýsum
lofum pig og prísum
helgri jólahátíð á.