Brúin

Eksemplar

Brúin - 24.12.1929, Side 3

Brúin - 24.12.1929, Side 3
BRÚIN 3 Var þar margt fundið upp, er til gleði mátti verða. Skemtu menn sjer hið besta og voru glaöir um kvöldið. Seint um kvöldið, eða nóttina, munum við þrjú hafa farið heim. Nú fóru frídagarnir smá saman að týna tölunni. Skyldum við vera komnir suður fyrir nýár. Nú kom Gunnar og var þá eigi til setunn- ar boðið. Var nú haldið af stað i fyrir gaíli stóð slagharpa ein, einkar fögur, og hjá henni voru tvær ungar pérsónur, karl og kona, og fanst mjer sem ástar- guðinn mundi hafa snortið þau sprota sínum. Enginn sagði mjer neitt um ])að. Þetta var dóttir kaupmanns og unnusti hennar. Mjer var kunnugt, að kaupmað- ur var mjög hneigður fyrir „musik“ og fjekst jafnvel við að yrkja í hann þaöan sem jeg var. En 6 árum eftir það bar íundum okk- ar saman. Var það með nokkuð ! kynlegum hætti. Jeg var á gangi í útjaöri Reykjavikur, fór þar um afskekta, fáfarna götu. Var jeg að leita aö manni, er jeg ekki þekti. Kem jeg þar að húsi einu og ber þar að dyrum. Doka jeg við litla stund, því eigi var all- brátt til dyra gengið og var rjett sálmana.V ar hann kominn nokkuð á leið og var þetta aöeins fyrsta rödd. Þegar jeg hafði virt þetta fyr- ir mjer ætlaöi jeg að fara, en mjer skildist að honum þætti eigi kom- inn tími til þess. Fanst mjer honum þykja skemtun að nær- veru minni. Tafði jeg þar um nokkrar mínútur. Kvaddi jeg hann svo vingjarnlega og þakk- I aði fyrir þá vinsemd, er hann S3S3S3S3S3S3S3S3SSS3S3S3S3S3S383S3S3S3SSS3S3S3S3S3SS^ 83 || 1 GJelSiJeg| jóJS ss 88 S3 f§ K. H. Tjhonmsen. ff M gg S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3^S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3 S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3^S3S3^S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3 S3 88 §§ Verzlunin „Framtíðin" gg ss óskar öllum sínum viðskiftamönnum. S3 83 .............. 83 83 83 Gleðilegra jóla. || 838383838383838383838383838383818383838383838383838383 og minnir mig að færið væri verri en á austurleiðinni. Kom- um við til Reykjavíkur að áliðn- um degi og mun sá dagur hafi verið sunnudagurinn milli jóla og nýárs og annaðhvort gaml- ársdagur, eða næsti dagur þar á undan. Jóhann vinur minn hafði falið mjer að hitta Kristján kaupmann í Reykjavík, er þá var í miklum uppgangi og rak bæði verzlun og útgerð. Hafði Jóhann verið um haustið á stranduppboði á Eyrarbakka og keypt þar siglu- trje úr hafskipi. Þetta vildi hann nú selja og liafði honum hugsast Kristján sem líklegur kaupandi. Bað hann tnig færa þetta í tal við Kristján, fá svar hans og tónum. Fanst mjer mikið til um það, er jeg sá, og virtist mjer mikill munur á mjer og kaup- manni, er jeg bar okkur saman í huga mínurn og geri jeg ráð fyrir, að honum hafi fundist hið sama. Bar jeg nú upp erindi mitt með fullri einurð, en þó kurteislega. Bar sú málaleitun að mjer komið að hverfa þaðan. Heyri jeg þá fótatak og opnast nú hurðin og í dyrunum stendur Kristján, fyrverandi kaupmaður. Heilsa jeg honum vingjarnlega og ber hann kensl á mig, en mjög var hann breyttur, frá því jeg sá hann fyrir 6 árum. Leist mjer hann nú svo kýttur og lítill, mál- sýndi mjer. Eigi duldist mjer, að hann hafði orðiö fyrir alvarlegu áfalli, enda frjetti jeg síðar, að hann hefði fengið sfag og mist málfæri að nokkru og mun hann hafa lifað nærfelt ár eftir þetta. Þessi heimsókn mín til hans var mjög ólík hinni fyrri, þá er jeg kom til hans sunnudaginn milli jóla og n\>árs og fyr er frá sagt, þegar alt virtist leika í lyndi fyrir honum. Nú var hann orðinn öreigi, einmana, þrotinn að heilsu og að kalla mátti barn í annað sinn. Áður hafði hann verið hraustur, mikilsvirturhöfuðstaðarborgari og hafði allmiklar eigur millum handa og fann, að því er virtist, tölu- vert til sín. Það þarf sterk iiiiiriMiiiUL'iHinitii'uiiiiiii'imit'iiTiii’nni amafi; n:;:n|.' '»n i'ini iiiiiiiiimiiiiiiummmuiiiia LJcrz/un J/layn/. /Lor/e/sc/óttur, LJes/ur6ru /3 óskar öllum viðskiftamönnum sínum Q/edi/ecjra jó/a. llllilliiill'ililllllllilillllliliilíilllll lililimtililtlll 'iii!a',i''aiii;':i'i|iai'iiii;"'iiiniii'M'ii'r'minii!iMiriim'rii'niiiiiii:,:"i'i;i'ii::i G/eði/egra jó/a óska jeg öllum mínum viðskiftamönnum. Jóh. Jóhannsson, rakari. láta sig svo vita. Jeg vissi hvar heimiíi kaupmanns var og fór jeg þangað um kvöldið, gekk inn í andyrið og knúði hurð. Heyri jeg inni svarað: „Kom inn!“ Jeg öpna hurðina og sje að jeg er svo heppinn, að hitta kaupmanninn heima. Heilsa jeg honum hæversklega og segi deili engan árangur. Þar inni hefi jeg eigi tafið yfir 5 mínútur og settist alls ekki, ef mjer heíir þá verið boðið sæti. Kvaddi jeg nú og fór brott. Vil jeg segja lítið eitt meira frá Iíristjáni kaupmanni, þótt það S3S3S3S3S3S3S383S3S3S3S3S3S3S3S3S383S3S3S3E3S383S3S3S3 83 83 Húsgagnavinnustofan 83 83 83 Kirkjuvegi 14 óskar öllum sínum viðsldftamönnum /J/eói/ejra jó/a. 83 83 83 183 83 83 83 S383S3S383S3S3S3S3S383S3S383S383838383S383838S83S3S383 G/edi/egra jó/a óska jeg öllum mínum viðskiftamönnum. Gaðm. LJ/ró/jartsson. færið lint og óskýrt. Hann bauð mjer inn til sín. Iiaföi hann litla herbergiskytru, mjög fátæklega. Þar inni var rúm, borð, einn eða tveir stólar, lílið harmoníum, nokkuð slitið, og eitthvað af nótna- bókum. Öll vor húsgögnin notað- ir, fornlegir munir. Jeg spurði Kristján eftir manni þeim, er jeg bein til að þola góða daga. Minnist jeg þess eigi, að hafa sjeð stórfeldari breytingu á lífs- kjörum nokkurs manns. En nú ! virtist hann horfinn frá öllu ytra prjáli og orðinn lítillátur eins og barn. Hann bar kjör sín sem hetja og sætti sig furðu vel við það, sem orðið var. Svona getur far- 83 83 83 83 83 83 83 83838IS3S3S3S383S3S383S383S3S383 "" • lól! I S3 Vjelsmiðja Hafnarfjarðar. f§ S3S3S3SSE3S3S3S3S383S3S3£3^ á mjer og að jeg eigi erindi nokk- urt við hann fyrir mann austur í Árnessýslu. Renni jeg augum um stofuna og lízt mjer hún rúmgóð og hin skrautlegasta. Ljós logaði þar á stórum olíulampa. Þá var eigi gas komið og því síður rafmagn. Urðu allir að bjargast við steinolíu til Ijósa bæði vold- ugir og vesælir. Veggir stofunnar voru alsettir myndum í dýrindis umgerð og húsbúnaður var allur hinn kostulegasti. Hafði jeg oft komið í stofur heldri manna, en hjerfíUl§t mjer stinga í stúf. Þar komi ekki jólaleyfinu beinlínis við. Má ef til vill eitthvað af því læra. Nú liðu mörg ár — líklega fullir tveir tugir. Þá kyntist jeg Kristjáni nokkuð. Dvöldum við um skeið báðir í sama kaupstað. Var hann þá hættur verzlun og útgerð og fjárhagur hans mjög breyttur orðinn og maðurinn sjálfur slíkt hið sáma. Hittumst við nokkrum sinnum og töluð- umst við. Fanst mjer hann þá yfirlætislaus og viiigjarnlegur og fór vél á með okkur. Svo fluttist var að leita að, og gat hann eng- ar upplýsingar gefið mjer. Krist- ján bauð mjer að setjast. Nú fór jeg að tala við hann og sat jeg hjá honum nokkra stund. Svo kemur hann með bók eina þunna og segir: „Nú ætla jeg — að sýna þjer — hvað jeg er — hvað jeg er að — gera núna — það eru fim- tíu — — fimtíu — vísur —“. Var sem hann fálmaði eftir orðunum. Jeg tók við bókinni og leit í hana og sje jeg að hann er byrj- aður á að semja lög við Passíu- ið fyrir hverjum okkar sem er. Vjer getum orðið sviftir þeim veraldargæðum, er vjer höfum mestar rnætur á, annaðhvort smátt og smátt eða alt í einu. Þetta er vert að athuga. Sá, sem jólin eru helguð, sagði eitt sinn: „Enginn verður sælli fyrir það, þótt hann hafi auð fjár“, og ennfremur sagði hann: „Ef þjer ekki verðið auðmjúkir og börnum líkir, munuð þjer ekki komast inn í guðsríkið“. , " Árg.

x

Brúin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.