Brúin

Ataaseq assigiiaat ilaat

Brúin - 24.12.1929, Qupperneq 2

Brúin - 24.12.1929, Qupperneq 2
BRÚIN i! ^ Gleðilegra jóla óska jeg öllu mínu starfsfólki og viðskiftavinum. Einar Þorgilsson. m t jólaleyfi Nú líður að jólum. „Brúin" heíir óskað eftir að fá eitthvað j^að, er nota megi í jólablaðið. Kemur mjer helst í hug að segja frá því, j)egar jeg og einn af æsku- fjelögum mínum gengum heim laust fyrir jólin. Við áttum heima eystra, annar í Holtum austarlega, hinn í Flóa skamt fyrir vestan Þjórsá. Höfðum við dvalið við nám hjer syðra og vildum nú finna vini og kunningja og eyða jólaleyfinu með peim. Mörg ár eru liðin síðan þetta var. Við lögðum af stað úr Reykja- vík síðari hluta dags, Gunnar og jeg, fótgangandi, og vildum komast eitthvað upp á bæi og fá náttstað þar. Finst mjer sem þetta hafi verið á sunnudegi. Okkur var samferða maður einn, búsettur í Reykjavík, og ætlaði hann eitthvað upp í Mosfellssveit. Eigi man jeg hversu langt hann fylgdist með okkur. Veðri var svo háttað, að stormur var nokk- ur og hafði verið hláka um dag- inn, en hún var nú í rjenum og var vindur genginn til vesturs. Gengum við nú sem leið liggur uns við komum að Lækjarbotn- um. Stóðu þeir á hálsunum vest- anmegin vegar, litlu neðar en Lögberg stendur nú. Lækjarbotn- ar voru þá gististaður alment notaður af ferðamönnum. Fórum við Gunnar þar heim. Var nú nokkuð liðið á kvöld og leizt okkur eigi að halda lengra. Beidd- umst við gistingar og var því vel tekið. Þar voru fyrir nokkrir næturgestir og ætluðu sumir austur yfir Hellisheiði næsta dag. Vildum viðGunnargangasnemma til hvilu, því árla skyldi úr rekkju rísa, ef veður yrði hagstætt að morgni. En er langt var liðið á kvöld, kemur þangað karl einn úr Reykjavík. Var hann á heim- leið og nokkuð við vin og kvaðst hann mundi heim halda um nótt- ina. Tafði hann svefn okkar Gunnars með málæði og drykkju- skvaldri. En undir háttatíma fór hann og munum við hafa sofnað skömmu síðar. Árfa næsta morg- un litum við út. Var þá enn myrkt af nóttu, því þetta var fyrir rismál. Hafði frosið lítið um nóttina og var nú þurt veður og betra að ganga en daginn áður. Lögðum við nú af stað tveir ein- ir. Máttum við gæta okkar vel, svo við fengjum veginum haldið, og gengum við alllangan spöl áður dagsprún sást. Þegar við erum komnir á Sandskeiðið, neð- an undir Vífilfelli, þykist jeg sjá eitthvað kvika niðri í vegin- um. Verður mjer bilt við og slæ þangað með stafnum. Gefur þetta þá hljóð frá sjer og reynist vera maður. Liggur hann í dæld rleöilegg jol! Verzlunin Egill Jacobsen Hafnarfirði. S3S3S3S3S3S3S3£SS3S3S3S3S3£383S3S3S383S3S3S3S3S3S3S3^ f| Gleðilegra jóla g S óska jeg öllum viðskiftamönnum mínum gg y nær og fjær. gg H Jóhannes J. Reykdal. || S3S3S38383S3S38388S3S383838383838383S3S3S3S3S38388S3S3 ’lllilPllillllillllHIIMIillllll' 'c// •_//er' éeáev-e. Qlediíegra Jóía og góds ngárs óskum við öllum okkar viðskiftamönnum og starfsmönnum. H.f. Hamar, Hafnarfirði. S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3 S3 S3 83 ^jíedilegra Jóla cg göds ngárs 83 83 83 gg óskum við öllum viðskiftavinum oiíkar. gg H 97ljólkUrJJetag Glegkjaoikur ^ í Hafnaríirði. 83 S3 S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3 S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3 S3l S3 83 S3 83 IS3I S3 ra óskum við öllu okkar starfsfólki. IS3 S3 S3 S3 S3 |S3 S3 S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3 »tifi.. ^ -gðtj&seft \ Méæ og goðs imysir© óskum við öllu starfsfólki okkar og viðskiftamönnum. :.;v -í"V;'v '< einni utan til i veginum og hefir vafið um höfuð sjer dökkleitu gæruskinni. Kvaðst hann vera sjúkur og svo máttfarinn, að hann fengi eigi hjálparlaust á fætur stigið. Var þar kominn karlinn sami, er kvöldið áður var á Lækjarbotnum, og fór þaðan um háttatímaog ætlaði niður í Reykja- vík. Nú rákunistvið á hannuppi undir Vifilfelli. Hafði hann vilst um nóttina og vindurinn feykt af Hann skalf og nötraði og var auðsjáanlega illa haldinn. Við Gunnar liöfðum með okkur flösku af brennivíni. Dreyptum við á karlinn allvænum teigúrflöskunni. Úr því fór að draga úr skjálftan- um og fengum við hann nú til að smakka á nesti okkar. Hrest- ist hann smám saman. Vorum við hjá honum þar til hann kvaðst vera orðinn svo hress, að okkur væri óhætt að yfirgefa sig. Var nú farið að lýsa af degi. Vissum við að austanmenn þeir,. er voru okkur samnátta á Lækj- arbotnum, mundu fara þessa leið og mætti því takast að ná til þeirra, ef karlinn þyrfti frekari hjálpar við. Loks yfirgáfum við hann og hjeldum áfram ferðinni. Þakkaði hann okkur hjálpina með mörgum fögrum orðum. Á austurleiðinni gerðist ekkert fleira sögulegt. Við komum á áliðnum degi þangað sem jeg atti heima og var okluir vel tekið. Hafði Gunnar þar skamma töf og hjelt svo heim ti! sín um kvöldiö. * * * * * * * * * mm iwm o )le }• m ■ ■ t •" ' -'V, '.' honum hattinum. Hafði hann því vafið gæruskinninu um höfuð sjer og gengið þar til er hann var magnþrota. Kvaðst hann engan mat hafa etið daginn áð- ur, heldur nærst eingöngu á kaffi og brennivíni. Reistum við nú gamla manninn upp og geng- um undir honum þar til við kom- um í sæluhúsið, sem er skamt þaðan. Lögðum við hann þar og hagræddutn honum eftir föngum. Á bænum, þar sem jeg átti heima, bjó ungur bóndi, Jóhann að nafni. Hann var kvæntur og átti nokkur börn ung. Þar var og i húsmensku fóstra mín, er þá var tekin að eldast. | Hafði hún brugöið búi eftir lát manns síns og voru eitthvað 3 ár liðin síðan. Jóhann hafði tekið jörðina, þegar fóstra mín slepti henni. Jóhann var hið mesta lipurmenni og ljúfmenni í um- gengni og kátur mjög. Var okk- ur vel til vina og hafði jeg mikla skemtun af umgengni við liann. Eigi man jeg glóggt hversu jeg varði þessum dögum til jóla. En um jólin skemtum við okkur eftir föngum. Var töluvert sungið og var þá hljóðfæri notað, er Jóhann átti. Var það lítið harmon- íum og eigi sem best. Þótti það vel notandi þá. Stundum var spilað á spil eða farið í leiki. Á jóladaginn minnir mig að jeg færi ti! kirkju, en það man jeg glögt að Jóhann fór og kona hans. Voru þau boðin í kvöldboð að lokinni messu á einn bæinn i sókninni, og þótti þar mjmdar- heimili. Var efnahagur góður og margt af ungu heimafólki, en húsráðendur voru nokkuð roskin. Hef jeg líklega haldið heim að lokinni messu en hjónin fóru í kvöldboðið. En er skamt er liðið á kvöld, kemur til okkar sendi- maður af bæ þeim, þar sem þau Jóhann voru í boðinu. Var er- indi hans að bjóða mjer að vera þar líka um kvöldið. Hafði það borist í tal við þau hjónin að jeg væri heím kominn og myndi setja jólin heima. Var þá brugðið við og piltur sendur eftir mjer. Þáði jeg boðið og fylgdist með piltinum o^ var þar um kvöjdjð-

x

Brúin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.