Brúin

Eksemplar

Brúin - 24.12.1929, Side 5

Brúin - 24.12.1929, Side 5
BRÚIN 5 nýja skoðun um föður sinn við I skálarræðu hans, sagði hann glað- lega og blátt áfram: „Nei — faöir minn nú skjátlast þjer. Þessu er j| ekki svo farið — j)vert á moti. j Lengrakomsthann ekki,því aðfað- ir hans sló hlæjandi á öxlina á honum: „Ha ha ha ætlar j)ú nú líka | að fara að gera að gamni j)ínu! — Þú mátt annars ekki truila i hann af fyrverandi nemendum, en j)að er sjaldgæfara um gamla kennara en margur hyggur. Hann gekk rakleitt til stúdents- ins, tók í hönd hans og mælti. „Komdu, við sluilum ganga samanúti í garðinum". Stúdentinn leit snöggt við. En j)egar hann sá gamla kenn- arann sinn, jafnframt j)vi, sem hann tók eftir áhyggjufullu og „Já, já, — en þrátt fyrir þaö mátt j)ú ekki láta á þér skiljast, j að j)ú j)ykist vitrari föður J)ín- ; um“. Já, en pabbi óskaði sjálfur að j svo væri“. „Hvaðertu að segja! Hvenær sagði faðir pinn það?“ Og kenn- arann fór nú að gruna, að vínið j hefði svifið helzt til mikið á ung- | mennið. og hvenær sem hann kæmi. Hann talaði eins og vænta mátti af vonhreifum unglingi eftir geðs- hræringu og góða veizlu. Hann horfði til himins og eld- móðurinn ljómaði af ásjónu hans. — Hann var fagur i skini kvöldsólarinnar, j)essi ljóshærði unglingur. Og það var eitthvað í orðum hans og látbragöi, sem hlaut að S383S383S383S38383S3S383SSS3S3S3S3S3S3S3SSS3S3S3S8SS^ | Gle<öileg*ra jóla | 88 óska jeg öllum mínum viðskiftamönnum nær og fjær. S3 S3 j 83 ^S3S3S3S3S3S383S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3^S3S3S3S3^S3S3Í S3S3S3^S3S3^S3S3S3S3S3^S3S3æ^S3S3^S3S3S3S3S3S3S3 83 83 83 ss S3 83 andii, 83 S3 83 S3 83 83838383838383838383^838383^838383838383838383838383 okkur, við erum hér í mjög al- varlegum umræðum“. ískrandi hlátrar bárust til eyrna stútentsins út úr reykjarsvæl- unni. Það var þá talin truflun á alvarlegum umræðum, ef hann legöi eitthvað til málanna. Hon- um rann mjög í skap og svar- aði hvatskeytislega. Faðir hans fann strax, hvaðan hann blés og skifti óðar um svip: „Var það erindi þitt hing- að segja föður þínum, að hann fari með staðlausa stafi“. „Það sagði ég ekki. Ég átti að eins við, að þér hefði skjátl- azt —“. „Þaðskiflir minnstu máli, hvern- ig orðunum er hagað, meining- in er hin sama“, svaraði stór- biðjandi augnaráði móður sinnar, gekk hann út með honum orða- laust. Þegar hann kom í dyrnar heyrði hann málafærslumanninn láta orð falla um eggið, sem ætlaðiað kenni hænunni að verpa. Gestirnir skellihlógu að fyndni þessari. Stúdentinum hafði aldrei — „Undir borðum — í ræðunni!“ hrópaði hann. „0 — oo, í ræðu — jaaá. En blessaður vertu, það er allt ann- að mál. Menn segja oft þess- háttar og j)á einkum í ræðu — en að breyta eigi eftir j)ví er alls ekki meiningin. Nei — trúðu mér, drengur minn, ég er gamall hrífa og sannfæra sérhvern, sem sá hann og heyrði, — það er að segja, hefði nokkur verið nær- staddur nema Hansen kennari. En það hafði engin áhrif á Hansen. Hann var svo gamall. Hann hafði oft og mörgum sinnum horft á slikan sjónleik. Hann hafði meira að segja sjálf- ur leikið bæði hlutverkin, eftir því sem aldur hans stóð til. Og hann hafði líka þekkt marga byrjendur leika sama hlutverkið og þennan stúdent, og séð þá siðar fara prýðilega með hlutverk stórkaupmannsins. Hann hristi þess vegna höfuðið og sagði við sjálfan sig: „Já, já, — þetta er allt gott og blessað.Enbiðiðþiðbara róleg,j)að nmiiiiii'iiiminMiiuiiiiiiiiii -lumtiii.iiniiiimn.n mam m Gleðilegra jöla óska jeg öllum viðskiftamönnum mínum. Magnús Böðvarsson. uiiiiii ir" i11 'iii.i • - - i Gleðilegra jóla óska jeg öllum viðskiftamönnum mínum. P Olafuar R^ainióllfssoini. |lN' ............ .......................—l óska jeg öllum viðskiftamönnum mínum. P 83: 83 83 83 kaupmaðurinn og fór nú heldur að j)ykna í honum. Hann heyrði líka einn gestanna hvísla að sessunaut sínum: „Þetta hefði nú átt að koma fyrir hjá hon- um föður mínum sáluga!“ Nú rak hvert orðið annað, svo að litlu munaði að alt færi í bál og brand. ; verið um málafærslumanninn gef- ; ið, og lá nú við sjálft, að hann j snéri aftur. En kennarinn var i handfastur — og áfram héldu j þeir út í garðinn. — Gamli kennarinn þurfti drjúgan tíma til, að stilla svo skap sfúdentsins, að hann gæti tekið skynsafnlegum fortölum. og þekki mennina. Þeir eru einu sinni svona og geta ekki öðru- vísi verið Æskan hefur sína sér- stöku lífsskoðun, ungi maður, en hún er ekki rjett. Það er ekki fyr en menn eru orðnir rosknir og ráðsettir, að þeir sjá heiminn í réttu ljósi. Og — nú skal ég segja þér nokkuð, sem þú get- mun sannast, sem ég segi, hann verður eins og við hinir þessi stúdent “. Og það reyndist rétt. B. M. J. þýddi lauslega. Næsta blaö Brúarinnar kem- ur út á gamlársdag. SSS3£3S3S3S3S3g3SSS3S3S3S3S3SSS3S2S3£3SSS3S3S3SSS3SSSS 1 GleOilc Yerzlun Hclga Guðmundssonar. 83 83 83 83 n 1831 I83838383838383838383S38383S38383838383S3838383838383 838383838383838383838383838383838383838383838383838383 1 83 n Yörubílastöð Hafnarfjarðar 83 83 83 83 óskar öllum gg 8 Gleðilegra jóla. M »S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3S3£3S3S3KS3S3S3S3S3S3S3S3S3M Frúin kom nú fram í dyrnar. | Hún fylgdist æfinlega með um- ræðum karlmannanna, því að hún jækkti bráðlyndi manns síns. „Hvað er hér um að vera, Han- senkennari?" spuröi hún. — „O — sonur yðar hefur hlaupið ofur lítið á sig“, svaraði hann. „Gegn föður sínum! Almáttug- ur! — hann hlýtur að hafa drukkið of mikið. Góði Hansen reynið þér að koma honum út“. Hansen var ekki slunginn mað- j urt en góðgjarn; og vinsæll var I Sneypan og bitur tilfmning um að hafa deilt við föður sinn, og smánin, að hafa verið talinn eins og strákhnokki í viðurvistmargra, þurfti nokkurn tíma til að rjúka burtu. Hann jafnaði sig samt aö lok- urn og settist niður hjá vini sin- um. Hansen leiddi honum nú fyrir sjónir, að j)að hlyti að vera móðgandi fyrir gamlan mann, að kornungur maður leiðrétti hann. „Já, en ég hafði rétt fyrir mér“, sagði stú.dentinn að minnsta.kosti í tuttugasta sinpi. ur reitt þig á. Þegar þú kemst á | aldur föður þíns og í hans spor, i munt þú hafa alveg sömu skoð- anir og hann hefur nú, og þá munt þó eins og hann kosta j kapps um að halda þeim til streitu og innræta j)ær börnum þínum“. „Nei, það skal aldrei verða, þaðsverég!“ hrópaði ungmennið og spratt á fætur. Hann talaði af fjálgleik um virðinguna fyrir sannleikanum, um virðinguna fyrir æskunni. Hjá honum skyldi sannleikurinn æfin- legas kipa æðsta sessinn, hvaðan í mjúkri mjallarbreiðu mánans geislar brotna, djásnin vetrar drotna hátt í lofti heiðu. Hreyfir engum blæ. Alt er hljótt. Inndæl nótt! — ísland blundar ósköp rótt undir hvítum snæ. —- ♦ *

x

Brúin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.