Brúin

Issue

Brúin - 24.12.1929, Page 4

Brúin - 24.12.1929, Page 4
4 BRÚIN isveizlan Saga eftir A. L. Kielland. Það var miðdegisveizla hjá stórkaupmanninum. Elzti sonur hans var nýkominn heim. Hann var stúdent. Amtmaðurinn hafði mælt fyrir minni hans og stór- kaupmaðurinn hafði svarað með „Ég get ekki látið hjá líða að — hum — ég er knúinn til að segja, að — — — jxið er að segja — ég bið háttvirta tilheyr- endur að virða til belri vegar að.........“ aði til sonar síns sem verzlunar- fjelaga, barna-barna o. s. frv., brá fyrir snilli í ræðu hans, svo að tilheyrendurnir undruðust. Og dynjandi lófatak kvað við á eftir ræðunni, sem lyktaði svo: „ . . . j)ví að góðir hálsar — í börnunum lifum vér, þótt vér deyjum. Þau erfa ekki einungis nafn vort, heldur og starf vort. Vér fáum J)eim j)að ekki í hendur til pess, En nú hafði hann sjálfur heyrt, að faðirhansvaríraun og veru frjáls- lyndur í skoðunum um æskuna. Og hann hlakkaði mjög til að fá að tala við hann um alvarlega hluti. En í bili voru umræðurnar glaðværar, því að út írá skálar- ræðunni hafði spunnist ein af þessum skemtilegu borðræðum, j um, hver væri eiginlega ungur I og hver gamall. Gleðilegra jóla óska jeg öllum viðskiftamönnum mínum. Valdjmar Long. ræðu fyrir minni amtmannsins. Allt hafði farið vel fram og skipu- lega. En það var auðséð, að gest- gjafinn hafði samt sem áður á- hyggjur af einhverju. Hann svar- aði út í hött, helti Rínarvíni í portvínið, og allt hans háttalag bar vitni um, að hann væri við- utan. Hann var líka að taka saman ræðu, — ræðu, sem var umfram hin venjulegu veizluminni, og það var að vísu nokkuð furðulegt, því að stórkaupmaðurinn var ekki mælskur, en hitt var j)ó enn furðulegra, að hann vissi það sjálfur. Þegar liðið var á máltíðina kvaddi hann sér hljóðs og mælti að sér lægi nokkuð á hjarta, sem Háttvirtir tilheyrendur sátu og störðu niður í glösin, albúnir að tæma þau, fyndist nokkur von um niðurlag í ræðu húsbóndans. að |)au njóti ávaxtanna í iðjuleysi, heldur til hins að þau taki við þar, sem vér hættum — færi út kvíarnar — geri það betra, stærra GleiMleg'ra jóla óska jeg öllum viðskiftamönnum mínum. H. Árnason gullsmiður. ■ i»i n—m >>><» En það var ekki því að heilsa. Ræðumaðurinn fór nú að sækja sig. í raun og sannleika lá honum nokkuð á hjarta. Metnaðurinn og fullkomnara en feðurnir máttu. Það er von vor, að hin unga kynslóð njóti ávaxta af erfiði feðranna, losni undan fargi j)eirra hleypdóma, sem varpa skugga Eftir að menn voru komnir að jjeirri mikilvægu niðurstöðu, að þeir elslu væru í raun og veru yngstir, settust þeir að eftirmatn- um, sem var framreiddur í her- bergi kvennanna. En J)ótt karlmennirnir — og J)á einkum af gamla skólanum — sjeu stimamjúkir við kvenfólk- ið, getur hvorki kvenleg ástúð né Ijúffengur eftirmatur fengið þá til að gleyma reykingum nema um stundar sakir. Brátt fannst fyrsti reykjarilmur- inn. Sá þáttur var hafinn, sem reykingamönnunum finnst mest til koma og víðfrægt hefur kven- fólkið okkar fyrir að verða al- gerlega samdauna tóbaksreyk. Stúdentinn og nokkrir aðrir S8s Gleðilegra jóla óska jeg öllum viðskiftamönnum mínum. Jón B. Pjeiursson. Kaupfjelag Hafnarfjarðar óskar öllum viðskiftamönnum sínum Gleðilegra jóla. * hann yrði að segja. Gestirnir fundu strax að eitthvað óvenju- legt væri á ferðum. Á augabragði varð svo hljótt í salnum, að heyra mátti óminn af fjörugum viðræð- um kvennanna, sem sátu til borðs í næsta herbergi — að norskum sið. En þær þögnuðu brátt og og gleðin yfir syninum, sem var nýkominn heim,kátur og heilbrigð ur, eftir að hafa lokið lofsverðu prófi, gullhamrar amtmannsins, maturinn, vínið og hátíðabragur- inn — en þó fyrst og fremst óblandinn fögnuður yfir elzta barninu, lagði honum orð í munn. Og þegar honum hafði loks tek- á fortíðina og að nokkru leyti á nútímann. Og vér óskum — þeg- arvér nú drekkum skál æskunn- ar — að hún í framsókn sinni verði feðrunum til sóma, já — jafnvel taki þeim fram. Rólegir göngum vér til hinztu hvíldar, þegar vér vitum, að dugnaðar menn taka við starfi ungir menn voru enn um stund eítir hjá ungu stúlkunum. En auðvitað hafði eldra fólkið glögg- ar gætur á þeim. En smám sam- an hvarf ungafólkið í grátt reykj- arský, sem vitnaði um verk feðr- anna. í reykingaherberginu voru fjörugar umræður um stjórnmál. I ..... * Kjöfbúð Hafnarfjarðar óskar öllum viðskíftamönnum sinum Gleðilegra jóla. — ■ ' X ..* Gleðilegra jóla óska jeg öllum viðskiftamönnum mínum nær og fjær. Gunnlaugur Stefánsson. þyrptust allar í dyrnar til að hlusta. Kaupmannsfrúin varð ein eftir. Hún leit áhyggjufull til manns síns og andvarpaði. „Drottinn minn dýri“, sagði hún í hálfum hljóðum. „Nú verður hann sjer víst til skammar. Hann hefur haklið allar þær ræð- ur, sem hann þarf að halda, og hvað á þá þetta að þýða“. Það var ekki heldur vel af stað farið. Ræðumaðurinn rak í vörður, ræksti sig og vafðist tunga um tönn. izt að koma út úr sjer inngangs- orðunum, sem mörgum verður hált á, varð honum æ léttara um tungutakið. Hann mælti fyrir minni æsk- unnar. Hann var fjölorður um ábyrgðina gagnvart börnunum, um margvíslegar áhyggjur og ó- blandna gleði, sem foreldrarnir hefðu af þeim. Og hann varð stundum að tala hratt til að vikna ekki, því að hugur fylgdi máli. Og þegar hann mintist upp- kominna barna, þegar hann hugs- voru, og þá getum vér líka ör- uggir treyst því, að björt og sómarík framtíð bíði vorrar ást- kæru ættjarðar. --Skál æskunnar!" Frúin hafði fært sig nær, er hún heyrði að alt gekk vel. Og hún var nú bæði hrærð og hreyk- in af manni sínum. Veizlugestirn- ir voru og mjög hrifnir. En þó fannst stúdentinum mest allra um ræðu föðursins. Hann hafði jafnan haft nokkurn beyg af honum. Hann þekti svo vel hinarströngu grundvallarregl- urættarhöfðingjans ífari föður síns. Húsbóndinn talaði. Hann vitnaði í nokkrar „sögulegar staðreynd- ir“, máli sínu til stuðnings. En satt að segja voru J)ær staðlausar staðhæfmgar. Andstæðingur hans, sem var málafærslumaður við yfir- dóminn, hlakkaði til að reka ofan í kaupmanninn hina staðlausu „sögulegu staðreyndir“. En í því bili kom stúdentinn inn. Hann kom nógu snemma til að heyra nokkrar firrur föður síns. En bæði vegna þess að hann var ör af veizlugleðinni, og svo af því, að hann hafði fengið

x

Brúin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Brúin
https://timarit.is/publication/448

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.