Alþýðublaðið - 14.05.1923, Side 3

Alþýðublaðið - 14.05.1923, Side 3
ALlpy&UBLAÐia J)£mið 5jöl[arum t^sðin Skakan lítar þairnig út: Eanpendur biaðsins, sem hafa bústaðaskiíti, tiikynni afgreiðsl- unni. Einnig þeir, sem verða fyrir vanskilum. Laukur í heildsðlu ©g smásölu hjá Kaupfélaginu. Hjáiparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. — Munið, að Mjólkurféiag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, ýður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma ]387 Brýsisla* Hefill & Sög Njáls- götu 3 bvýnir öll skeranói verkfæri. Nýkomið: Rúsínur 3 teg., • sveskjur, þurkuð. epli, þurkaðar apricots, þurkuð bláber, þurknð kirsiber. Kanpfélagið. Ód ýr t! Strausykui* Molasykur Karfibætir Hveltl Kakó 1 Sókkulaði Mals-mlöl Bygg Kanpféiagið. Edgar Rice Burrongha: Dýr Tarzans. VI. KAFLI. Hræðileg skipshöfn. Herbáturinn seig hægt út að brotunum við rifið, en í gegn um þnu varð hann að fara ti) þess að komast út á hafið. Tarzari, Mugambi og Akút lóru, því ströndin tók vindinn úr seglinu. Shíta lá í skutnum við fætur apamannsins, því hann hugði bezt að hafa hana ætíð sem næst sér vegna grimdar hennar. líún gat hve nær sem var stokkið á al!a nema Taizan, sem hún leit líklega á sem yfirboðara sinn. Mugambi var í stafni og Akút næstur honum, en milli hans og Tarzans voru þeir tó)f loðnu apar. Sátu þeir á hækjum sínum og veliu vöngum eða litu til strandarinnar girndaraugum. Alt gekk vel út fyrir skerin. Þá fylti vindurinn seglir, og báturinn byltist á öldunum, sem stækk- uðu því meir, sem lengra dró frá ströudinni. Aparnir fældust ruggið í bátnum. Fyrst hreyíðu þeir sig órólega, og síðan tóku þeir að muldra og skrækja. Akút hélt þeim naumlega í stilli um ' stund, en þegar alda skall á bátnum, jafnfrarnt því að vindhviða haltaði honum, komst alt í upp nám; aparnir stukku á fætur* og höfðu því nær hvolft bátaum, áður en Akút og Tarzan gátu stilt þá. Loksius koinust þeir í jafnvægi og vöndust smám saman hreyfingum bátsins, svo ekki vaið frekar órói m'eöal þeina, Ekkert skeði söguiegt; vindurinn hé)zt, og eftir tíu stunda siglingu sá apamaðurinn til strandar- innar fyrir stafni. Svo dimt var orðíð, að ekki var hægt að greina, hvort þeir voru rétt við mynni Ugambi-árinnar eða annars staðar, svo Tarzan hélt að landi við næsta odda til þess að biða dögunar. mmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m m m m A Að eins • nokkur eiotök eru nú eftir at blað- inu, síðan »Dýr Tarzans< byrjaði að koma, og verður því enn tekið við nýjum áskrifendum, sem tá það í kaupbæti. Fljótir nú!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.