Framtíðin - 01.06.1909, Blaðsíða 2

Framtíðin - 01.06.1909, Blaðsíða 2
50 F R A M T t Ð I N þá að vita meira um það. Hérna er það. Það heitir: Reyndu-að-gera-aðra-áncegða. ---o--- Hvernig eyðimörkm blómstraði. Þýdd saga eftir Alice Garland Steel. Litli-drengur stakk andlitinu út á milli rimlanna í járngrindunum, og starði inn í “eyðimörkina”, og skein út úr bláu augunum lians að va.nda bæði ótti og lotning. Stað- urinn var mjög svo eyðimerkurleg- ur — ekkert nema dauð tré og ber- ir cg bleikir brís-runnar, og und- arlegt gras með sorgar-svip, er skalf í livert skifti sem vindurinn blés yfir það. Litli-drengur vissi af hverju það kom. Það var tröll- konunni að kenna, seni bjó í Gráu borginni. Hún liafði með töfrum r-svift alt lífinu. Á munaðarleysingja-beimilinu, þar sem Litli-drengur liafði átt lieima síðan hann mundi eftir sér, var “tröllkonan” kölluð Miss Vin- • eent, og “eyðimörkin” Vincents garðurinn. En svo voru allir á “beimilinu” allra mestu daufingj- :ar, og gátu ekki gert sér neitt til gamans. Þeim var ekki unt að í- •mynda sér nokkurn skapaðan lilut. “ Vlt var kliot og skorið, og ein- tómt vana vit” — eins og Súsanna fóstra komst að orði — “ofan frá forstöðu-konunni og niður til munaðarleysingjanna 28.” — Lit.li- drengur var að vísu sá 29., en bann bafði tekið jiví svo illa að verða ■“klíptur og skorinn”, og láta troða í sig tómu vana-viti, að bann komst undan, og lionum fanst að liann ekki vera neinn munaðarleysingi, lieldur bara snotur lítili drengur, sem átti gott og lifði í drauma- beimi. Litli-drengur var æfinlega kát- ur, sumpart vegna sólskinsins, og bimin-blámans, og raddanna, sem liann beyrði í trjánum fyrir ofan liöfuðið á sér, og sumpart vegna draumá-heimsins, sem liann óx upp í, og þess vegna varð lionum virki- legri- en nokkur annar heimur. 1 þessum drauma-beimi sínum bafði bann komist fyrir um alt, hvernig stóð á með gráu borgina á eyði- mörkinni. Á hverjum degi kom Litli-dreng- ur að járn-grindunum og liorfði í gegnum þær. Hann kallaði það borg. r-múr, af því tröllkonur befðu æfinlega múr í kringum lieimkynni sín, til þess að munað- arleysingjar og aðrir kæmust ekki að ])eim. Hvern dag langaði Litla- dreng til þess að fá að vita, bvað lengi ]>ess yrði að bíða, að álaga- lifi þessu linti — að einhver ljós- álfur kæmi og leysti fjötrana, og breytti “eyðimörkinni” í indælan aldingarð með fögrum blómum innau um grasið og fuglarsöng í trjá-toppunum. En þá yrði tröll- konan ekki lengur tröllkona, beld- ir yn ’isleg prinserm með gull- lokka. Þegar Litli-drengur horfði nú í k' i^gum sisr, fanst bonum að þess rvrdí bingt að biðá. Borgin var ógurlega grá og ömurleg að sjá. TTver steinn í lienni var tilsvndar eins og brukkótt andlit, brikalegt o<r lira'ðilegt. Hver gluggi eins og stórt gat svart í veggnum, bústað ur banda leðurblökum og öðrum

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.