Framtíðin - 01.06.1909, Blaðsíða 14

Framtíðin - 01.06.1909, Blaðsíða 14
62 P R A M T í Ð I N Hinir frábæru hæfileikar hans konru í ljós undir eins hjá honum barninu. Átta ára gamall spilaö hann á piano erfiöa músík eftir tónskáldiö og söngfræöinginn mikla Sebastian Back. Þetta, að hann spilaöi svona ungur músik eftir Back, bendir lika á, a'ð rnóöir hans hafi undir eins látiö hann kynnast músik þessa rnikla og góöa manns, sem frægur er fyrir sína óviðjafn- legu kirkjumúsík, og kalla mætti kirkju- f'óSur að því er snertir kirkjumúsík. Hún MENDELSSOHN-BARTOI.DY. hefur viljaö að sonur sinn kæmist snemma undir hin sterku áhrif hans. I'nda tók Mendelssohn-Bartoldy tnemiva ástfóstri við Back, leit ávalt upp t 1 hans sem meist- ar síns og kendi heiminum aö gera slíkt hiö sarna. Áður höföu rnenn ekki fengiö augun á sér opin fyrir því. hví'íkur andans risi í sönglegu tilliti Back var. Nú fóru þeir aö sjá það, og siðan hefur Back veriö meistarmw. Ellefu ára byrjaði M.-B. aö semja söng- lög og nrúsík fyrir hljóðfæri. Þá sarndi hann á einu ári 60 sönglög, auk þess sem hann sarndi ýms lög fyrir hljóöfæri. Átján ára gamall samdi hann hiö fræga inn- gangs-spil (overture) aö Draum miSsum- ar-nœturinnar, sem enn þá er dáöst aö vegna fegurðar og snildar. Segja söng- fræðingar aö hann hafi aldrei komist lengra aö sumu leyti en hann konrst þar. Frægastur mun hann þó vera fyrir biblíu- söngleikana (oratorios) Paulus og Elias. Kemur þar í ljós hvað sterkur kristin- dóms-andi bjó nreð honum , og andlegi skyldleiki hans viö Back. Hann var íhaldssamur í sönglistinni að sögn söngfróöra manna, og glaptist af engri nýtísku. Þó er hann ekki talinn neinn steingerfingur, og skipar sæti meðal hinna mestu nreistara íyrirmyndar-nrúsik- ar, senr engir viröast ætla aö konrast fram úr, þrátt fyrir alla frarnþróunar kenningu. Mendelssohn-Bartoldy feröaöist nrikiö, bæöi nreöan hann var unglingur og eins eftir aö hann var oröinn fullorðinn. AIIs- staöar var honunr fagnað og hann haföur í mestu hávegunr. En engin lofdýrö manna trylti lrann og geröi stærilátan. Hann var ávalt hinn yfirlætislausi nraður, senr lært lraföi að gefa guöi dýrðina. Enda voru einkunnar-orð hans hin sönru og Backs: “Soli Deo Gloria” — guði einunr heyrir dýröin til. Hann dó árið 1847, að eins 38 ára gatn- all, og var jaröaöur r Berlín. Leiöi hans er nrerkt nreð steinkrossi. Ungur dó hann; en eftir hann liggur þó rnikið. En nrest er í áhrifin variö, senr hann hefur haft og hefur. Unr lrann nrá nreð sanni segja, aö heimurinn varð betri fyrir ]raö, aö hann lifði í honum. 4 SannaÖu ]raÖ. Eista-maöur var á ferö í fjöllununt í Sviss. Einn dag konru nokkrir umsjónar- nrenn til hans og heimtuðu að fá að sjá vegabréfiö lians. “Jeg lref þaö ekki hjá nrér,” svaraði hann. “En nafn mitt er Dore.” “Sannið þaö !” sögðu umsjónarmennirn- ir, senr þektu vel nafn hins fræga franska

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.