Framtíðin - 01.06.1909, Blaðsíða 5

Framtíðin - 01.06.1909, Blaðsíða 5
FRAMTÍÐIN 53 saman höndunum í svuntunni sinni. “Ef jeg er ekki vita for- viða á þessum dreng! Þú talar eins og þú værir ný-sloppinn út fir myrkri miðaldanna.” “Hvaða myrkur var það ? ’ ’ spurði hann. ‘ ‘ Sloknaiði sólin þá?” “Náttúrlega!” sagði Súsanna og leit til baka til þess að sjá, lxvort grindin liefði lokast. “Því skapaði guð þá ekki fleiri stjörnur, Súsanna ? Ilann getur gert alla skapaða liluti. Getur hann það ekki?” “Æi!. Þegiðu, barn! Farðu að ]>vo þér, og horðaðu svo matinn þinn. Þú gerir út af við niig með spurningunum þínum.” Og Sús- anna skundaði inn í eldhúsið til ]>ess að skamta súpuna. Litli-drengur var óvanalega liugs- andi á meðan hann þvoði sér, og tók því ekki út eins miklar kvalir eins og liann var vanur við það verk. Honum fanst fullorðna fólk- ið ekki vita alt, þó það vissi mikið. ella hefði Súsanna vitað meira um guð. Svo fór hann ofan í borðsalinn, settist í sætið sitt á langbekldnn einn við borðið; og tók til mata,r síns. Hann ímyndaði sér það, að hann borðaði súpuna sína úr silf- ur-skál. Það var svo miklu skemti- legra, fanst honum, að ímynda sér það. Hann var svo sokkinn niður í drauma-heim sinn, að hann tók varla eftir skarkalanum í 28 mun- aðarleysingjunum hinum, — ])ó að vísu það væri erfiðara fyrir hann þarna að gleyma því að hann væri binn 29., heldur en fiti í sólskininu. Þegar 'búið var að biðja borðbæn- ma á eftir matnum, og hann slapp aftur út í sólskinið, út fyrir múr- vegginn, út í stóra—stóra heiminn græna og þögula. Hann gekk ofan að veginum og settist aftur ú steiuinn, sem iiann hafði hvílt sig á skömmu áður. Honum virtist sem staðurinn liafa breyst. Sólargeislarnir féllu meir skáhalt, háa grasið virtist vera orðið hærra, er það hallaði sér upp að litlu beru hnjánum á honum eins og kælandi grænir lilju-stöngl- ar. “Nú, hvernig á jeg að falra að því?” sagði Litli-drengur. Hann sat kyr á lága steininum, liorfði fram undan sér eins og í leiðslu. og hjarta lians sló honum eins og nýjan áhuga í brjóst til þess að framkvæma verkið. Vindurinn lék hægt í lokkum lians, fugla-heimur- inn kvað samsöng sinn fyrir of- an hann; og' þyturinn í laufum trjánna kvað undir. Samt var hann engu nær um það, livernig hann ætti að fara 0$, þegar liann var búinn að sitja þarna mn klukku-stund. Alt í einu horfði liann niður fyr- ir fæturnar á Sér. Hann keinur ])á auga á hnapp af fjólu-blöðum rétt hjá hendinni á sér. “Skyldi ekki.” sagði hann, “skyldi ekki—það geta breytt henni í garð, — ef jeg nlaut- aði peim í ofur lítið liorn af eyði- mörkinni, og þær kæmu svo upp eins og lítil álfa-blóm?” Hann stökk á fætur og ljómaði af andlitinu. Svo fór liann á hnén, ýtti moldinni burt frá rót- unum með skjálfandi hönáunum, og dró upp ræturnar. Þetta var snennna vors; en á milli blaðanra þétt-settu voru litlir hnappar. grænar vonir um komandi blóm.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.