Framtíðin - 01.06.1909, Blaðsíða 7

Framtíðin - 01.06.1909, Blaðsíða 7
FRAMTIÐIN 55 luui við sjálfa sig. “Undarlegt barn!” “Hefur þú ekkil” spurði liann feimnislega. “llef jeg ekki livaðl” “Marga vini,” sagði hann. “Vinif Nei! — Ekki einu sinni guð. ’ Röddin liennar var grimmi- lega beisk. En það var óstyrkur í hendinni annari, sem hún greip nieð í kjólinn sinn. Litli-drengur var forviða. “«Jú, þú hefur!” kallaði hann. “Allir liafa guð — þú verd'ur að hafa liann — liann, sem skapaði þig!” “Gerði liann það?” spurði liún fjörlaust. “Mér þykir þá fyrir því; því jeg hef einhvern veginn mishepnast!” Hún benti á fjólu- lmappinn og’ spurði: ‘ ‘ Því léstu þetta þarna?” Hann varð niðurlútur. “Jeg má ekki segja það,” stamaði hann upp, — “ekki enn þá.” “Nú, jæja!” — hló hún. “Við lofum því að vera kyrru. Kærðu þig ekki. En farðu nú! — farðu! Jeg vil vera ein!” Hann rétti úr sér og brosti. “Jeg veit,” sagði hann. “Jeg geri ]>að stundum — nærri því æfinlega. Mér líkar að vera einum, svo að guð geti talað við mig gegnum trén. ’ ’ Húu starði á hann. “Ilvað seg'- ir hann!” spurði hún forvitnis- lega. “Nú, liann — já, jeg held hann tali ekki beint með orðum — en jeg get samt heyrt til hans.” Lað sást glampi í augunum á benni. “Það er vindurinn!” sagði bún. “Og farðu nú, og vertu sæll!” Hann lagði hendurnar á bakið og sagði: “Vertu sæl! Vertu sæl! ’ ’ Og á augabragði var hann kom- inn á fljúgandi ferð upp veginn. Litla-dreng fanst, þegar hann háttaði um kveldið, eins og liann vera uppi á meðal stjarnanna. Svo voru þær loítkendar, sýnirnar, sem sveimuðu um liann. Það var und- arlegt sambland af sælu og sút í hjarta lians. Hann vissi efcki livers vegna. llann lá á bakinu á litla Jivíta beddanum sínum og’ hlustaði á Súsönnu fóstru, sem gekk um í herbergjunum og’ leit eftir börnun- um. Þegar liún gekk fram lijá, kallaði liann til hennar í myrkrinu í lágum liljóðum: “Súsanna! Sús- anna! ’ ’ “Nií, hvað viltu?” spurði hún. “Því ertu ekki sofnaður?” Hann settist upp og hallaði sér fram: “Súsanna! Viltu ekki kyssa mig góða nótt?” “Drottinn minn!” sagði Sús- anna. “En það uppátæki! Ilana, ]>á!” Og hún þrýsti honum að sér í flýti og kysti hann, og’ lagði hann svo út af, og hann kúrði ofan í kodann sinn með .skrítinn bita í hálsinum, og sælu-öldu í sálu sinni. Hann elskaði guð — hann elskaði Súsönnu — hann elskaði alla, jafn- vel tröílkonuna! Með þá liugsun sofnaði bann. Framh.) ------o----- KOIL ECKIVFNTALEG STEFNA. Fyrirlestur séra Kristins K. ólafssonar, <>á er hann flntti á ýmsum stöSum l ferS sinni milli bandal. í Febr. síSastl. ('Niöurlag.j Bók er nýkonvn hingaö vestur, sem nejfnist “Ofurefli”, og er höf. eins og- mönnum er kunnugt E.nar Hjörleifssom

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.