Framtíðin - 01.12.1909, Blaðsíða 3
2. árg. WINNIPEG, Desember 1909 || 9. og 10. tölubl.
'V^ i—••• v ■
T *
X
s4.
GLEÐILEG JÓL!
"'T 'aS'JT
X
ew-' ;1. ... .,v ;1, .v ... ... ... ... ...
■ ■ '/,r - ■ - . - .ýjA,- .... r'- .. .vL ■—r/..-. ’Jf"' /SjL,
ÓLIN! Hve bjartar eru ekki
endurminnigarnar, sem
vakna! Þær fljúga eins og
ljósálfar upp í fangið á
manni. Jölin eru eins og
sólin meðal dagauna. Orð-
in þessi tvö, jól og sól, ríma
ekki að eins að hljóðinu, heldur á
sér stað hér líka hugtaks-víw. í viss-
um skilningi. Orðin bæði eins og
faílast í faðmlög fyrir ísl. hug^s-
un. Þetta sýnir hve björt jólin
eru í huga kristins Islendings. En
innan í þessari ljósadýrð jólanna
sér hann barnið, sem fæddist á jól-
unum. Svo sér íslendingurinn aðra
mynd inui á milli Ijósanna. Hann
sér þar myndina af henni móður
sinni — henni, sem kendi honum að
þekkja barnið heilaga og blessaða,
og gerði alt, sem henni var pnt til
þess að jólin yrðu sem björtust.
Ilún lagði kapp á., að jólin yrðu
gleðileg jól.
Er þá nokkur furða, þó börnin
hlakki til jólanna? Ónei! Enda
gera þau það. Enginn er eins lang-
eygður eftir jólunum, og enginit
fagnar þeim eins innilega.
l.öngu fyrir jól byrja börnin á
því að spyrja: “Koma ekki jólin
bráðum? — Eru margar vikur til
jólanna? — Eru ekki jólin í hinni
vikunni, mamma? — Hvað margir
dagar eru nú eftir? — Því eru jólin
svona lengi að koma? — Mamma!
geta ekki jólin hlaupið?”
Hvað gott það er, að börnunum
þvkir svona vænt um jólin; og að
j>au eru dýrðlegasta barna-hátíðin,
bjartasti dagurinn þeirra á öllu ár-
inu. Enda hafa jóltn fest dýpstar-
L