Framtíðin - 01.12.1909, Side 4

Framtíðin - 01.12.1909, Side 4
V R Á M T 1 Ð I N. 130 rastur li.já mömmmnn um allnn hinn kristna heim. jóla- endurminniugarhar sitja l'astár hjá mörgum manninum, þeg- ar alt annað úr kristindóminum vii'tiit losnaað og flotið burt. Kem- ur það til af því, hvað sterk áhrif ;jólin höfðu á barnslundina, og hvað innilega þau eru samfléttuð öllu því'besta í æskunni. En tórnleg verða jólin, og föl á it gleðin, ef hann er horfinn, sem lelgaði jólin og' kveikti öll jólaljós- .n. Því hvað eru jól og jólagleði án Jesú Krists? dólin eru þó fæðing- arhátíð hans. Hann er innihald fagnaðai' jólanna. /1ans er minst |)á. Þegár liann er hörfinn, livað er þá eftir annað en hulstrið tómt? Og livað er þá fagnaðar-efnið? — Eitthvað, sem maðurinn hýr sér til ..skáldar. Ifin l'yrstu jól var fagnað fæðing Jesú Krists. Gleðilet) jól! — sungu englarnir af þvf hann var fæddur, frelsari ailra manna. GÍéðileg jól komu með harninu í heiminn. Gleði- leg jól eru nú vegna lians með mönnunum. Gleðiíeg jól flytur liann lijörlunum. Gleðileg jól hreið ast út utn heiminn rneð orðinu um hann; en hverfa með honum eins og dagurinn, þegar sólin gengur uridir.. . • d../ ■ • 1 . # i ;• ' Rkld var það ;ið eins vegna þess að hann var mikill maður, að gleði- Irg rákonm með hpnum í heiminn. Ónei! Mikilí maður hefði aldrei flutt oss rnönnunum gleðileg jól. Fm gieðíleg jól komu og Inra með oss.mörmnnnm, af því harnið ,Tes- ús, sem fæddist f BéthleV'Am. ... sannur guð, — og af því nuð kom sjálfur til vor í þessu harni til hess að frelsa .oss, — og af ]>ví eilífur og óúmræðilegur kærleikur gnðs veittist oss mörmunum í og með þéssu bnrni. í Jesú nafni njótum við því gleðilegra jóla. 1 Jesú nafni bjóð- urn við kristnir menn hver öðrum gleðileg jól. í Jesú nafni langar okkur til þess að flytja með okkur gleðileg jól þeim til handa, sem engin gleðileg jól eiga. Og r Jesú nafni þráum við að breiða gleðileg jól út um heiminn. Framtiðin býður þá lesendum sínum öllum gl'eðileg jól i Je'sú na-fnil GleÖileg Jól! Gleðileg jól! óniuðu liersveitir háu, hljómaði í loftinu bláu gleðileg jól. Gieðileg jól! eins og þá englarnir sungu, enn eru á mannanna tungu gleðileg jól! Gleðilpg jól! bergmáli’ í hjarta hvers bróður, breiði út söngur og óður gleðileg jól. Gleðileg jól! flytji æ'sól liverju sinni;,' songdvs úm jól hvérj'u inni. gíéðileg jól! JÓLIN HFNNAR ÖNNU GÖMLU. Rftir Ernest GÍlmore. Margt Jiafði hún þoiað, góða kon- n.n, og fyrir aðstoð dfottins borið Jrað alt með þolinmæði. .Tag er viss í> ?> hennar bíður dvrðlegi kransinn hinu inegin.

x

Framtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.