Framtíðin - 01.12.1909, Qupperneq 6

Framtíðin - 01.12.1909, Qupperneq 6
,132 F ll A M T í Ð J N. Eii einu sinni, þegar jólin nálg- n'Öust einn vetur, sem hún aldrei gleymdi, þá misti hún allan kjark. Jlenni fanst lífið vera óbærileg byrði. Ellin lá þung á bakinu á henni. Ihín var nálega 70 ára. En svo þjáði hana ellifylgjan vonda, gigtin. Auk þess var hún einstæð- ingur og fátæk. Hún var ekkja, og lifði eina barnið sitt og þrjú barna-böra. Um þettii ieyti viir liún að brjóta heiiann um það vandamál, livernig hún ætti að fara að því að lifa á engu; að vísu átti hún litla húsið, sem hún bjó í. En enginn lifir á tómu iiúsi. Svo átti hún líka garð- inn í kringum Inisið — fyrirtaks- garð! En ekki gat hún lifað á hon- um núna, þegar Imnn var allur undir snjó. Það kom dögg á augnu á lienni, þegar hún sat þarna við einn litla fram-gluggan sinn og iiorfði út og var að lmgsa nm þessi vandræði sín. Hrin vissi ekki, hvað hún átti til bragðs að taka. Hiin spenti greipar sár á sál og líkama, og bað í lágum. mjúkurn róm: “HjáJpaðn mér, góði guð minn! til þess að girðást traustinu á þér í dag — bara í dag.” Þetta var nú ekki anðvelt, fyrir hana eins og á stóð. Hún fór ofan í vasa sinn og tók. npp gamla pyngju, opnaði hana og lrelti því, sem í henni var, á gluggakistuna. “Þetta er þá aleiga mín,” sagði hún við sjálfa sig sorgbitin, um leið og lnin taldi peningana. “Æ, jeg vildi að það væri meira!” Og hún taldi upp aftur og aftur peningana. En upphæðin jókst ekk ert við það. Hrin var sú sama — bara 96 cent, hvorki meiri né minni. “Þetta eru allir mínir peningar. Jeg er búin að fá útourguða sið- nstu ávísunina — já, allra síðustu ávísunina,” hugsaði hún með sjálfri sér. Tár komu í augun a liermi og runnú ofan kinnarnar. En liún flýtti sér að þurka þau af sér, Henni varð ögn hverft við; því hún sá unga konu og lítið barn koma snjóstíginn upp að húsinu. “Aumingja Elín og litli dreng- nrinn liennar!” sagði hún. “Ekki veit jeg hvernig jeg á að fara að því að gleðja þau á jólunum.” Elín var ung ekkja skógiiöggv- arn, sern lent hafði undir tré og dá- ið. Enginn hafði verið eins góður ungu ekkjunni og Anna gamla. A mrðan hún gat, skifti hún því, sem hún hafði, milli sín og ekkjunnar og föðurlansa drengsins hennar. “Við komum til þess að hita okkur,” sagði EJín um leið og lrún kom inn úr dyrunum. “Við vorum að deyja úr kulda. Við liöfum enga spítu og ekkert kol í eldinn, og ekki eitt einasta cent til þess að kaupa fyrir. Stendur þér ekki á sama, þó að við sitjum hérna stundarkorn, nmðan við vermum okkur?” Brosið, sem fór um andJitið á Ormu gömlu, skýrði greinilega frá bví, að bau væru velkomin. Henni létti við það að geta hjálpað, að minsta kosti ofurlítið, þessum “smælingjum”, sem áttu bágt. í bili glevmdi hún því, að hún sjálf átti nri bara fáein eent. Hún hugs- aði um það, sem hún átti guði að bakka. “Jeg má vera þakklát fyr- ir það, nð jeg hef þó nóg af eldivið ocr kolum.” hugsaði Jiún með sjálfri sér. Hjarta hennar hrestist við það, að Jnin burfti að fara að hugsa um einliverja hreysing handa óboðnu

x

Framtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.