Framtíðin - 01.12.1909, Blaðsíða 8
•1.14
F K A M T 1 Ð I N.
mér. ILvuð okkur skal nú Hða
vel! ”
Og bóiidi sugðj .sógunu Iieimu
lijá sér. Og við dætur síuar sagði
humi, þegur luum hafði lokið sög-
.unni:
“Nú verðið þið, stúlkur míuar,
nð prýða jólatré hauda föðurleys-
ingjnnum. Við mámma ykkar skul-
um sendn gömlu Önnu jólamat og
gleðja l)h‘ssaða kerlinguna.”
“N(>i, sko jólatréð!. Nei, sko
allnr ‘stjörnurnar’ á því! Og' öll
rnuðu eplin og gulu appelsínurnar
og öll gollin!” — Svona lirópaði
Nonni upj) yfir sig af föguuði, þeg-
i’r komið var með jólafréð. Og hann
lióiiði og lioppaði í kring um það
og kunni sér ekki læti. Þá ])ótti nú
Ifka vænt um jólnmatinn, sem kom-
ið var með, þó honuin væri fagnað
með minni hávaða.
“Guð er góður!” sagði Anna
gnmla á nvársdag, þegar lnin liorfði
út í sólskinið á giitrandi snjóinn.
“Gamla árið kvaddi með gleði;
nvja árið heiisar með von. Við
liöldum áfram í trausti til hans,
sem hjálpað hefur okkur ,svo vel að
hessum tíma. Hann mun annast um
okkur þar til ferðinni er lokið.”
Lausl. þýtt ,úr 8. Sch. JJeráld.
Litli svartmunkurinn.
Eftir Frank H. Sweet.
Þnð éru nú niorg mörg ár liðin,
Það var árið 1483, seint um haust-
ið. Þá komu fátæk hjón þýsk ofan
ú i' Thvrimr r-fjöllum til Eisleben
til þess að sækja markaðinn þar.
Þáu voru'óvön því áð fara skemti-
ferðir, svo að ferðalag þetta var
'töluverðuv .athurður í æfi. þeirra,'
og skemtilegur, þótt kált væri. Þau
voru líka óvön öUum þagindum,
svo nð þau voru kæst ánægð með
að setjást að í gömlum húsræfli í
átjaðri bæjarins. Og þessa nótt, 10.
Nóvember, og í. þessu hússkrifli
fæddist Márteinn Lúter, maðurinn,
sem líklega var ætlað að gera
meira gott í héiminum en nokkrum
öðrum manni, sem í honum hefir
lifað.
Marteinn litli átti erfitt i upp-
vaxtarárum sínum; því foreldrar
hans voru skelfilega fátæk, og svo
var móðir hans kona, sem áleit hún
ættl ekki að skemma börnin sín
með of miklu eftirlæti. Æfi henn-
ar var erfið. Fátækt krepti að á
nliai' Hliðar, og hann varð að strita
frá niorgni til' kvölds, ’svo að börn
þeirra hjóna sáu lítið af björtu hlið
lífsins.
. Hih börnin' kærðu sig minna.
Þau'varu grófgerðari eins og for-
eldrarnir, og fundu minna til erf-
iðleikanna og baslsins en Marteinn
litli, se.m tók mikið lit . Hann var
veiklulegur og tilfinninganæmur,
og Töngunin brann í honum eftir
því áð fá að gangn á skóla. Hann
vildi ekki takn þátt í ruddalegum
leikjum drengja, en fór mjög ein-
föruni útum skógana.
Tíma þeim eyddi hann ekki til
ónýtis. Hann varð hraustari við
fjallaloftið og líkamlegu áreynsl-
uná, og í skógarkýrðinni var liann
oft að hugsa iim andleg efni, og
hað var eins og verkið, sem hann
átti að vinnaj væri að kalla á hann.
Það leyndi sér ekki, að Marteinn
var frábærlega vel gefinn. Og fað-
ir hans, Hans Lúter, einsetti sér,
þó hann væri fátækur, að berjast
fyrir ])ví, áð koma drengnum sín-
um til menta.
Eh hahn átti að verða lögmaðnr.