Framtíðin - 01.12.1909, Síða 10
136
F BAMT l'Ð I N.
Carlyie að hann hafi byr.jaÖ sið-
bótina.
Drengir og stúlkur verða uð
niumi, að fram að þeim tíma var
engum nema prestum leyft að lesa
biblíuna á Þýskalandi, því síður að
eiga hana. Með því að óhlýðnast
páfanum átti litli svartmunkurinn
það á hættu að verða brendur á
báli.
Þtetta djarfmannlega verlc Lút-
ers var bvrjunin. Svo tók livert
verkið hans við af öðru; því hann
fátnn til Jtess, að hann væri kallað-
ur 1il Ihxs að vinna mikið verk á
Þýrkalandi. Að vísu ofbauð hon-
um vorkið, óg hann kinokaði sér
við að takast það á liendur; en
lokfins slonti liann allri hugsan um
sjálfan sig, og tók að prédika ein-
arðlega siðbót og mótmælenda-trú
aÞtaðar bar sem hann gat fengið
áliéyrendur.
Nú tók það margra ára biturt
stríð, sem málefni siðbótarinnar
varð að heyja og hinir góðu menn,
sem voru leiðtogar siðbótarinnar,
en um allan þann tíma kom stríðið
þyngst niður á Lúter, og síðustu
áriu afkastaði hann sex manna
vorki. Tllutverk hans var að vinna
það örðuga verk, að koma kirkju-
Wrn skipulagi á hjá söfnuðum pró-
tostanta víðsvogar um Þýskaland.
Auk þess orti hann alla sálma sið-
Itótarinnar og sneri allri biblíunni
á þýska tungu. Margoft vann hann
allar nætur án nokkurrar bvíldar.
Verkið var rnikið, en ábyrgðarhlut
iun sem hvíldi á honum, jafnvú
enn þá meiri. Smám saman eyddi
hv^rttvoargja kröftum líkama hans,
sem aldrei var sterkur.
Árið 3525 gekk hann að eiga
Katrfnu von Bora. Hafði hún
verið í klautsri eins og háun.
Heimilið þeirra var eitthvert far-
sælasta lieimilið í öllu landinu,
jafnvel þó Katrín segði stundunt
brósandi, að hún vissi ekki, hvaðan
þau fengju mat til næstu máltíðar.
Og oft var Lúter vís til þess að
gefa alla björgina, sem til var, ef
einhver fátækur kom, og hann
vissi, hvar liún var geyrrrd; þvf
Lúter vnr ávalt ir: nna góðgerða-
samastur. Hvort heklur haun itti
mikið eða lítið, þá skifti hann þvf
ávalt með ])eim, sem fátækari voru
en hann sjálfur.
Áhrif hans um alt Þýskaland
voru undursamleg. Mestu stór-
menni og stórbokkar landsins leit-
uðu ráða til hans. TJm hávetur var
hann á langri ferð til æskustöðva
sinna. Þá ferð fór liann til þess að
koma sættum á milli tveggja vold-
ugra stórhöfðingja þar. En það
varð síðasta ferðin hans; því þar
dó hann.
Andlát Iians var í samræmi við
líf hans. riann lokaði augunum
eins og þreytt barn, sem sofnar,
með orðin þessi á vörunum: “Fað-
ir í þínar hendur fel eg minn
nnda.”
Ilann dó árið 1546. Og var þá
búinn að 1 júka stærra verki en
nokkrum einum manni hefur auðn-
ast að afkasta síðan. Þeir, sem
langar til þess að kynnast betur
þessum mikla manni, geta lesið
bókina eftir Mrs. Charles: Thc
Schonberg-Cotta Family. Er það
skemtilega skrifuð bók, og frá
mörgu sagt úr æfi hans, sem fag-
urt er og gagnlegt.
fjr The Luth. S. S. TJerald.