Framtíðin - 01.12.1909, Síða 12
F U A M T Í Ð I N.
jólaljósið.
Sigga litla átti lieima á Hamri.
i'iún var þar hjá karli og kerlingu,
og í'ieira var ekki íolkið í bænum.
Gönilu kjónin voru aldrei vön að
kveikja l'jós í skammdeginu, lieldur
sátu þau í myrkrinu alt kvöldið, og
voru að prjóna.
Margt tárið feldi Sigga út af
l>ví, að hún skldi alt af þurfa að
sitja svona í myrkrinu, en liún
huggaði sig við það, að hún fengi
þó að sjá ijós á jólunum.
Hún var svo innilega glöð, þegar
aöfangadagur jóla rann upp, því
hún hlakkaði svo mikið til jólanna.
Það var farið að rökkva. Karl
og kerling sátu á rúminu sínu, og
vóru að prjóna. Gamla konan hafði
falið eldiim, þegar hún var búin að
olda miðdegismatinn, svo það leit
ekki vit fyrir, a.ð hún ætlaði að haka
neitt til jólanna.
Siggu fór nú að hitna um .hjarta-
ræturnar. Hún vildi okJci kvarta.
því hún var svo dul. Þess vegna
Hddist liún fram í eldhúsið, og ætl
. aði að gráta þar í næði.
“Nú eru börnin á hinum bæjun-
nm að leilca sér og horfa á fallegu
..Ijósin. Nú fá þau laufabrauð og
hangið kjöt. En jeg? Jeg fæ ekki
neitt, og hér verð eg að híma í
myrkrinu. — Ó, guð nnnn góður
hjálþi mér!’’ Á þessa leið hugsaði
Sigga litla, meðan hún hímdi þnrna
I i' hióð'i* < tr>ininum í mvrkrinu.
Svo fór hnn að hugsa um það.
iivað jólin hefðu alt af verið skemti
leg. þegar liún var heiina lijá
nmmmu sinni. En hvers vegna. fékk
hún bá okki að vera heima hjá
mömnni sinni á jólunum? .Tá, það
er nú saga að segja frá því.
Mamma hennar var fátæk ekkj.i,
og átti mörg börn, sem hún varð að
sjá fyrir; þess vegna varð hún að
láta Siggu fara frá sér.
Sigga mundi' vel eftir því, þegar
hún var ný-háttuð eitt kvöld, að ó-
kunnugir menn komu að sækja
liana. Hún var kkedd upp úr rúui •
inu, og varð að fara méð þeim
langt burt. En hvað hún grét þá
sárt, þegar hún kvaddi mömmu og
svstkini sín.
“Ó, að jeg væri komin heim tíl
þín, elsku mamma mín, þá fengi
jeg að sjá ljós á jólunum,” and-
yarpaði Sigga, Og fór að grát;..
“Ó, .Tesús Kristur, góði frelsari
minn, mig langar svo mikið til að
sjá ljós, mér leiðist svo að vera í
myrkrinu á jólunum.”
Alt í einu heyrði Sigga fótatak,
svo Inin flvtti sér að þerra af sér
tárin með svuntuhorninu sínu.
“Ertu þarna, rýjan mín?” sagði
gamla konan, um leið og hún kom
f i am í eldhúsið.
“,Tá, jeg er liérna,” svaraði
Sigga með grátstafinn í hálsinum.
“Vertu ekki að vola, rýjan
mín,” sagði kerling. “Nú eru
blessuð jóbn lcomin, og jeg ætla nú
að fara að baka lummur.” Svo fór
hún að púa í eldinn og skara í
hann. Ilún hélt á grútarlampa í
hendinni, og í honum var fífu-
kveikur. Kerling rak lampanefið
í eldinn, og kveikti á lamnanum;
m°ð þessu móti sparaði hún eina
eldspvtu. Svo bað hún Siggu litlu
að halda á lampanum, en sjálf sett-
ist hún á hrosshaus við hlóðirnar,
og fór að baka lummurnar.
Sigga hólt á lampanum í hend-
inni, en með hinni hendinni gerði
hún að IjÓRÍnn með smáteini, sem