Framtíðin - 01.12.1909, Qupperneq 13

Framtíðin - 01.12.1909, Qupperneq 13
139 PR A M T í Ð I N. vur áfastur viÖ Jampann. Hún ýtti J'ífukveiknum æ lengra og lengra fram í lampanefið, og lét ljósmetið drjúpa á hann. “Ó, hvað guð er góður, að lofa mér að horfa í svona fallegt jóla- 'Jjós,” hugsaði Sigga og brosti í gegn um tárin, en það brós bar vott um innilegan hjartans fögnuð. Það var annars engin furða, þó tíigga litla væri glöð, því hverjir ættu að vera glaðir á jólunum, ef ekki einmitt þeir, sem elska Jjósið? Bernskan 11. Á^ram! Áfram! At) dunar í eyrum, og skrám- ar í auguin: Áfram! Áfram! Hraðara áfram! Tlvergi néma staðar! Aldrei hefur borið eins mikið á þessum Jiraða og nú þessu kappi með mönnunum að komast áfrain. Fæstir fást til þess að ganga. Hafa ekki tíma. Komast ekki nógn fljótt áfram. Naumast gerandi að aka með hestum. Uxa nefnir maður ekki. Uss! Hjól hafa verið góð. eu eru að verða úrelt. Itafmagns- vagnar og bifreiðar eru fyrirtaks- reiðskjótar e n n. Gufuvagnar og gufuskip, eru það nokkurn véginn. Fn líklega má fara að telja daga þeirra. Það, sem áður tók mánuði og ár, tekur nú að eins nokkra daga eða klukkustundir. En ekki nægir. Það tekri’’ of langan t.íma samt. Tíminn er of stnttur. Æfin of skömm. TTún flvgur of fljótt. H a n n þyrfti að stöðva; en við að komast áfram með meiri hraða. Nauðsynlegt er að lengja æfína— hérna megin. Um hitt þarf minna að hugsa, hvað við tekur. Aldur mannisns þarf að hækka, árunujn að fjölga. Læknarnir eiga að. lengja lífið, annars eru þeir ónýtir. En svo má lengja æfina líka óbein- línis með því að komast fljótar á- fram — með því að eyða ekki tíma í seinum ferðalögum. Með því móti má bæta árum við aldur sinn. Þegar eins stendur á, er ekki lít- ið undir því komið að verða herra loftsins, og geta komist áfram t loftinu — á loftförum eða flugvél- um. Einum hugvitssömum manni hef- ur dottið eitt snjalln.iði í liug til þess að komast áfram með hraða, sem líklega myndi nægja Jieim allra kappgjörnustu. Þáð er kúla, sem búa ætti til svo stóra, að maður. gæti komist fyrir í henni. Kúluna á svo að láta í fallbyssu, sem til þess væri gerð, og skjóta lienni svo þangað, sem maðurinn ætlar sér að 'komast. Hugkvæmst hefur sum- um það þá, að þettt myndi besta ráðið til þess nð komast til Mars. Vandinn yrði mestur að komast tll baka. -Tá, ekki þarf að spyrja að þvf • Áfram þarf að komast. !()llum liggur á. Komum í stórborgina eina utan af landi eða úr eiiyhvarj- um smábænum. Við stöndmn á önd- inni, vita forviða vit af ösinni, sem þeysist áfram. Enginn ró. Ys og Itys og ærsl. Ekki tími til neins — ekki einu sinni til þess að deyja. Það er skiljanlegt; því þá þarf að nema staðar. Drengur einn lítill spurði einu sinni hana mömmu sína: “Eígmn við ekki, mamma! að fara einhvern tíma til himnarfkis ? ’ ’

x

Framtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.