Framtíðin - 01.12.1909, Blaðsíða 14
F R A M T í Ð I N.
i-n
“Jú, elbkan mín! J,eg vona þa'ð”
tsugði móðir hans. — “ Jeg vildi, að
pabbi gæti þá orðið okkur sam-
ferða,” sagði þá litli drengnrinn.—
“Nú, lieldurðu hann geri það ekki,
góði minn?” spurði hún hann. —
“Nei, hreint ekki!” sagði barnið.
“Hann getur ekki yfirgefið búðina
sína.”
Hann hefur orðið að gera það
samt.
En þegar við lragsum um þenn-
an ógnar asa á mönnunum, þessa
ofsa ákefð með að komast áfram,
| á verður okkur að spyrja: “Hvert
er verið að keppa? Hvað er tak
markið? Eftir hverju er hlaupið
svona geyst? I>ví liggur svona
mikið á ? Og manni (Jettur í hug
námspiltúrinn, sem dregið hafði
upp mýnd af manni. Kennarinn
hans spurði: “Hvað er þetta?”—
“Það er maður,” var svarið.—“Sé
jeg það, ” sagði kennarirm. “En
jeg sé samt ekki oft mann, sein ekki
gerir nokkurn skapaðan hlut með
höndunum eða með liöfðinu. Mað-
urinn þinn er aðgerðalaus með
bendumar. Hvað gerir liann með
höfðinu?“ —“Hann er að hugsa
uin, livað hann eigi að gera með
höndunum,” svaraði hinn ungi
maður, og þóttist komast vel út úr
því. Kennarinu brosti, en sagði
svo með alvöru-svip: “TTngi mað
' svarið þitt er einskis virði. Þú
hefur dregið upp þennan mann, af
því þú kant nokkuð að því að draga
vmp myndir; en þú átt aldrei að
teikna neitt í von um að aðrir leggi
f það skilning og tilgang.”
Eina oc' bessi ungi maður, með
r-vndina iilgangslausu, sem hann
bió til, er margUr maðtir. Lýfið
J"o’rra er tilgnngslaust. Þeir vilja
komats áfram áfram. Það sér hver
maður. En hvað þeir ætla sór, veit
enginn, og ekki einu sinni þeir
sjálfir. Og það er það versta. Þeir
svara ef til vill, ef þeir eru spurðir,
svipað og þessi ungi maður: “Við
erum að hugsa um það.”
Þeir eru á hlaupum og vilja kom-
ast áfram, og eru svo á hlaupunum
að hugsa um, hvað þeir ætla sér.
Hafa ekkert markmið.
En lífið hefur tilgang. Og guð
vill að við skiljum tilgang þess, og
keppum að takmarkinu.
Iveppumst þá áfram og lengjum
lífið sem mest með því að láta það
verða sem best — í þjónustu hans.
----------------o-----
Æfin.
Lajj: Thc Maplc Lcaf Forcvci
liún líöur ört, vor a'ska björt!
líljótt sem líöi lækur taer
Með ljúftim niö uin gljúfrahli't);
Kn dunar sollinn sær.
ITvaö biöur vor? T'aö veit ei neinn
Ilvert veröa stígin sporin,
Kn sérhvert lauf er bærir blær
I*aÖ brosir samt :t vorin.
T aö vcit ei neinn hvaö- vcröa nus.
Aö vorum skyldusporum,
Kn draumar lífsins leiöa’ oss :ii
Aö leita’ aö þroska vorum.
Svo líöur ört vor æska björt! t
Tímans iúðrar kalla snjalt
Og hvetja’ oss frant i gæfuleit;
Kn lán er löngum valt.
Kn inunum samt aö æörast ei
þótt öröugt sé aö starfa,
þvt sá er fremstur fylking í
Scm flestum er til þarfa.
T>aö veit |W> einn hvaö veröa rau..