Framtíðin - 01.12.1909, Qupperneq 15
F R A M T. l Ð I N.
141
Á veguni allra manna,
Og veitir styrk t þnngri þraut
Og þroska smælingjanna.
Svo líður ört vor æska björt!
Bráöuni kemur hrímkalt haust
Og livítna blóm, en feigöar-róm’
Oss dæmir dauöans raust.
' Til eilíföar þó ber sitt bar
Og blómskrúö ævaranda
Hvert aldintré uni haust er hué,
Teim hretin mega’ ei granda.
I>aö vcitir einn setn veröa mttn
Til varanlegra þrifa:
Aö lifa til aö drýgja dáö
Og deyja til aö lifa.
Útilegumenn.
Sólin varpafri rósfögrum bjarma
vfir \raðalfjö]]in og Breiðafjörð-
inn. Fuglarnir liófu morgunklið
í skóginum og döggin glitraði eins
og dýrindis ])erlur á laufum bjark-
anna.
Bræðurnir í Skógurs voru að
leiktt sér úti á túninu, sera var orð-
tð iðgrænt, og alskreytt fíflum og
sóleyjura. Pabbi þeirra og mamma
voru nýfariu af st'að í kaupstaðar-
ferð. T’eir bræðurnir lmgsuðu sér
því g'ott til glóðarinnar að vinna
eitthvert afreksvorkið, raeðan þau
væru burtu, svo að nú reið á að
notjt tímann vel.
“ Eigum við annars elcki að
verða útileguraenn?” spurði Fjgg-
ert.
“Jú, bað væri nógu gaman,”
sagði Mangi gláður í bragði.
“Við skúlum þá flýta okkur burt
fvrst i)jd)l)i og mámma eru ekki
heiuiíi.” sagði Matti, og augu hans
t.indruðu af gleði og fjöri.
l>eim bræðrum var nu eklti til
setunnar boðið. Þeir vissu að þeim
myndi okki verða vært í manna-
bygðum lengur, fyrst þeir voru nú
orðnir útilegumenn á annað borð.
Nú var enskis annars kostur en að
forða sér eitthvað burt, og það
undir eins.
“En hvar á liellirinn okkar að
vera ? ’ ’ spurði Eggert.
“Við verðum auðvitað að fara
upp í Ódáðahraun,” sagði Mangi.
“Jeg veit ekkert bvar það er,”
sagði Eggert vandræðalegur. “En
við skulmn heldur fara hérua upp
á brúnina, og fela okkur bak við
stóran stein.”
Þetta þótti Manga þjóðráð, en
Matti ypti öxlum, og vildi livergi
fara. Hann fór að sýna brjeðrum
s'ínum fram á það, að þeir hlytu að
reka sig- upp undir himininn, ef
þéir færu upp á brúnina. Það varð
ekki aftur tekið, ef þenn yrði það á
að mölva gat á þenna bláa, stóra og
•falléga liimin. Nei, ónei. Hann
Matti ætlaði ekki að verða fyrstur
til þess áð mölva gat á liimininn!
Mangi og Eg'gert fóru ;ið skelli-
lilæja að Matta, og biðja hánn að
vera ekki að þessari vitleysu, en
Afatti sat við sinn keip, og vildi
eldci fai'ji upp ;í brúnina.
“Við skulurn þá fara út í hest-
hússhlöðuna,” sagði Mangi.
Já. það þótti hinum þjóðráð.
Útilegiunennirnir þurftu nú um
fram alt að viða að sér öllum lífs-
nauð-ynjnin,• því ekki gátu þeir lif
að á eintómu loftinu. Þeir rudd-
nst því inn göngin með óskaplegnm
gauragangi, og tóku að runhi og
ræna öllu er hönd á festi.
Fyrst rsendu þeir ýmsnm mat-
vælum úr hvírinu, og.báru þau út. ,f
helli siun. Rvo fóru þeir aftur heim