Framtíðin - 01.12.1909, Qupperneq 17
F R A M.T í Ð 1 N.
hellinn þeirra, enda var enginn svo
fífldjarfur a'ð reyna það.
Það var komið kvöld. l)reng-
irnir Jögðust endilangir niður í hey
hrúgu, sem var í einu hlöðuhorn-
inu. Þeir létu koddana undir höf-
uðið á sér, svo breiddu þeir rekkju-
voðina qg brekánið ofan á sig.
“Éigum við að lesa bænirnar
okkarF’ spurði Mangi í hálfum
hljóðum.
‘ ‘ Nei, nej, það gerir enginn úti-
legumaður,” svaraði Eggert.
“Hvað lialdið þið liún mamma
segi, ef við lesum ekki bænirnar
okkar áður en við förum að sofa'?”
sagði Matti.
Nú vandaðist málið. Þeir vildu
vera sannir útilegumenn, en þó
vildu þeir ekki styggja mömmu
sína. Loksins lásu þeir kveldbæn-
irnar sínar, með hálfum huga þó,
og fóru svo að sofa.
Morguninn eftir, þegar útilegu
mennirnir vöknuðu og fóru á stjá,
var sólin komin upp og fuglarnir
farnir að syngja. Þeim hafði sofn-
ast vel í bælinu sínu. Það eina, sem
skygði á gleði jæirra var það, að
eldurinn var kulnaður í öskutrog-
inu, svo að þeir gátu ekki hitað sér
morgunkaffið.
Matta datt nú f hug að skreppa út
að stóra steininum fyrir utan tún-
ið, og biðja huldufólkið um eld, en
hann hætti samt við það, því liaun
komst að raun um það, að huldu-
fólkið var ekki bóngreiðugt. Einu
sinni, þegar hann sat hjá lömbun-
um með bræðrum sínum fyrir utan
og neðan tiinið, þá var hann bæði
kaldur og svangur. TTonum kom þá
t.il hugar að leita á náðir huldu-
fólksins. rak þá nefið inn um rifu
á stór-um steini, og bað það í öllum
bænum að gefn sér nú nð smakka
143
heitt hangikjöt. En huldufólkið
tímdi ekki að gefa honum hangi-
kjötið, það ansaði honum ekki einu
sinni, svo Matti reiddist sem von
var, og bað það aldrei líónar eftir
þetta.
Drengirnir lilupu nú út í góða
veðrið, og fóru að leika sér. Þeir
skreyttu treyjurnar sínar og húf-
urnar með fíflum, sóleyjum og
baldursbrám, því þeir voru hinir
mestu skartmenn. Þeim þótti líka
svo gaman að liorfa a fiðrildin,
sem voru að fíjiiga í kring mn þá
og «iúga lilómin.
“Eigiun við aldrei að kojna lieim
til pabba og ihöminu?” sþurði
Mangi, og klóraði sér bak við eyr-
áð.
“Nei, nei, útilegu menn mega
aldrei koma heim til sín,” svaraði
Eggert.
“Jeg vil koma Teim á jólunum,”
sagði Matti.
Hinir voru reyndar ekkert ;
móti því að kom lieim á jólunum.
Það var svo indælt að horfa á
kertaljósin og borða jólamatinn.
Mamma þeirra sagði þeim þá líka
svo margt fallegt. Þeir mundu enn
sumt af j)ví, sem hún hafði sagt
þeim á síðustu jólunum. Hún sagði
þeim, að nú væri fæðingarhátíð
frelsarans. Hún sagði, að þeir
ættu að elskas guð og menn, og
vera góðir við dýrin. Hún sagði,
að stjörnurnar og blómin bæru
vitni um dýrð guðs og kærloik?
hans. — Jú. — Þeir einsettu sér ai
komn heim á jólunum, en fara svi
auðvitað aftur út í holli sinn, jiegai
jóltn væru liðin.
* * *
TTm náttmálabilið riðu hjónin í
Skógum heim í lilaðið. Húsmóðir-
in snaraði sér af bnln, og gekk inn