Framtíðin - 01.12.1909, Page 19
F R A M T I Ð I N.
145
Reikningur frá xnörnmu til Hax- þá skaltu minnast kærieika mömmu
aldar: þinnar — hennar, sem engin laun
Fyrir gott lieimili í 10 ár. . ekkert lieimtaði fyrir allar næturnar, sem
Fyrir allan matinn.......... ekkert hxín vakti yfir þér, og alla þi’eyt-
Fyrir að hjúkra honum þeg- una, sem hún þoldi þín vegna.
ar haim var veikur....... ekkext Enginn kærleiki mannanna er
Fyrir að sauma fötin hans. .ekkert eins hreinn og himneskur eins og
Fyrir að mamma hans hefir kærleiki móðurinnar. (Þvtt).
verið góð við liann......ekkert. ------o------
Samlagt......ekkert.
tlaraidur lmfði stungið pening-
unuin í vasa sinn; en þegar hann
var búinn að lesa reikninginn frá
mömmu sinni, blóðroðnaði hann og
tárin komu í augun á honum. Hann
fór til mömmu sinnar, fékk henni
aftur peningana, lagði hendurnar
mn hálsinn á lienni og bað hana að
fyrirgefa sér.
Eins og' nærri má getea kostaði
það Harald ekki neitt að fá fyrir-
gefning.
Hefir þxx nú, litli vinur minn!
nokkurn tíma hugsað um ]>að, hvað
mikils virði kærleikurinn hennar
mömmu þinnar er? Að hann hefir
æfinlega verið reiðubiiinn að gefa
alt, og ekki iieimtað neitt í stað-
inn?
Þú hugsar kannske lítið um það,
hvað mikið mamma þín í rauninni
gefur þér — vinnuna sína alla, um-
hugsnnina og umhygg.juna alla fyr-
ir þér nótt og dag. Og fyrir alt
þetta heimtar hiín ekki neitt.
Enginn kærleikur á jörðinni er
■eins og kærleikurinn hennar
mömmu þinnar. Seinna meir, þeg-
ar þú ert orðinn fullorðinn, færð
þú að reyna, að orðtakið er vana-
!«>ga þetta: Ekhert fyrir ékki neitt
eða: eitthvað fyrir alt. Hugsanlegt
er, að þú sért farinn að hugsa eitt-
hvað svipað og Haraídur litli. En
Sunnudagsskólinn.
Oss Jj'ykir vænt uni þénna sta'o.
hvar þckking fyrst oss gefst
og lykillinn að lærdóin þeim,
sem lífeins mark er efst.
Við síðar munum minnast hans 1
og margoft þakkir tjá
íyr’ grundvöll þann er gcfst oss hi
og gagna síðar má
Og hans skal minst tneð hcitri þö’xl
heitri þökk, heitri þökk
er hárin verða grá.
Oss hér er bent þær brautir á,
sem blessun fvlgir ein:
a'ð elska’ og hafa herrans orö
fyr’ hjálp og leiðarstein.
Er þroskinn vex oss verður ljóst
hvers virði starfið er
og frækorn þessi, sent er sáð
í sálir vorar hér;
og sérhvert gott og göfugt starf,
göfugt starf, göfugt starf
æ góðan ávöxt ber.
H. S. B.
Um þessar mundir eru 50 ár liðin síðan
heiðingjatrúboðið hófst í Japan. Og er
hátíðahald í undirbúningi ])ar í tilefni af
því. í Kína var hundrað ára afmæli trú-
boðsins fyrir tvcim árum. En síðustu 50
árin hefur roest orðið ágengt þar eins og í
Japan. ■ "'• •