Framtíðin - 01.12.1909, Qupperneq 20
F R A M T Í Ð iI N.
146
AFMÆLI.
Margir haida upp á aftnæii'ö sitt. En
margir gera þaö alls ekki. Suntir þeirra
vegna þess, að þeir hafa ekki vanist á það.
Aðrir hins vegar af því þeim finst það
ekki laust við að vera vottur utn sjálfs-
álit að gera það. En vitanlega er þaS mis-
skilningur. Allir ættu að .vita um afmæl-
isdaginn sintt og minnast hans, ekki vegna
þess livað miklir menn þeir cru, heldur í
þakklætisskyrii vfð hann, sem gaf lífið og
hefur leitt þá, og lika til þess að átta sig
betur. Afmælisdagarnir eru nokkurskonar
vegamerki á lifsleiðitmi. l’ar er numið
staðar og ltugsað um, hvað farið er af leið-
SÉRA JÓN UJARNASON og FKÚ LÁRA.
inni. og hvernig gengið hafí. i\fargs er þá
að minnast, ekki síst ef komið er fram hjá
mörgum slíkutn vegamerkjuin. Hugsandi
maður og alvarlegur hugsar pa um drott-
in sinn og handleiðslu hans. En hann
gieytnir ekki sjálfum sér og því, hvernig
ferðamaðtir hann hafi verið, — hvað hann
í rauninni hafi komist áfratn, og hvernig
hann . hafi verið samfcrðatnönnum sinum.
Alt gagnlegar huglc-ðingar, ef gerðar eru í
einlægnt, og gott vægancsti að næsta á-
fatrga. En svo er líka afmæli. lengra ald-
ursskeiðs en eins árs — aldarfjórðungs t.
d. Og svo er auk aZdMrí-afmælis líka
starfs-afmæli eða þjónustu-aímxU. Það er
afmæli félaga, árs-afmæli þeirra, aldar-
fjórðungs-afmæli þeirra o. s. lrv.
15-f. m. að kvéldi dags, var mlkil afmæl-
i's-hátíð haldin i kirkju Fyrsta lút. safn. í
Winnipeg. í tilefni af því flytur Franit.
myndina þá, setn hér er, af þeijm hjónun-
um, séra Jóni Bjarnasyni og kontt hans, frú
Eártt. Og vafalaust þykir kaupcndum
hlaðsins vænt um að eignast myndina, og
'sjá framan í þau hjón, sem fjöldi íslend-
inga bæði vestan hafs og austan virðir og
þykir vænt um, þótt sumir gefi 'þeim horn-
auga, og enn aðrir skjóti á þau örfum sírt-
um og hafi skotið. Er raunar ekki néitt að
furða sig á því, þa'r sem þatt Itafa staðiö
fremst i fylkingar-armi íslenzku þjóðar-
innar, og mest og best allra hafa unnið að
viðhaldi og efling þjóðcrnis og kirkju. I5att
hafa fórnað þvi starfi, sem verið hefur
lífsstarf þeirra, mestum aldri sínum og
langbestu kröftum. Utan um þau, eins og
tvær eikttr í skógi, liefur íslenskur ný-
græðings-skógur vaxið upp hér vestra, og
tná vænta þess af honum, að liann standist
þjóðern's- og kirkjulegu eldratmirnar
ltérna. Eru þetta engin gífurmæli; því ó-
hætt muti að segja, að mikill partur kytt-
slóðarinnar,' sem hér hefttr fæðst og upp-
alist, liefur notið einhvers góðs af þessum
lijónum, og á þeini þakklætis skttld að
gjalda.
Nú—afmælis-hátíðin, seni minst var á.
var þreföld. f>á var afmælisdagur séra
Jóns (64.), og giftingardagur þeirra hjóna
(39.) ; en minningardagur um 25 ára prests
þjónustu séra Jóns í söfmiðinum. t>að var
því 25 ára júbíleum prests og safnaðar. í
tilefni af því hélt söfnuðttrinn mikið sam-
sæti þetta áminsta kvöld. Það hófst með
bænagerð í sjálfri kirkjunni. Söngflokkttr
safnaðarins söng nokkur lög, og gerði það
prýðis vel að vanda. Mr. W. H. Paulson
flutti aðal-ræðitna, snjalt erindi. Minti á,
livað þýðingar-mikiH kafli í sögtt okkar
\resttir-íslendinga þessi iiðni aldarfjórð-
ungur hefði verið; endá væri hann aö all-