Framtíðin - 01.12.1909, Blaðsíða 21
F B A M T X Ð I K.
miklu leyti fyrsti kafli sögu oKítar hér, *—
væri landnámssaga okkar kirkjuleg og
þjó'ðernisleg, eðlilega þvi saga umbrota og
baráttu. Ræðuinaður benti á að öll saga
Fyrsta lút. safn. hefði aðallega gerst á
þessum tíma. Sagði: “Þessi söfnuður
hafði litil efni til að setja saman. rneð.
Isnga kunnáttu, ehga fjármuni, litla og
veika trú, og helst ekki neitt nema dálitið
af vilja.” Söfnuðurinn ætti því.guði mik-
ið að þakka fyrir náðar-handleiðslu hans
þennan aldar-fjórðung — sagði hann
og þá manni þeim, sem veitt hefði söfnuð-
inum forstöðu allan þennan tíma— “mann-
inum, sem staðið hefur við stýrið í fjórð-
ung aldar, og aldrei talað æðru orð, né
látið untan síga, þó öldurnar hafi risiö
háar og geigvænlegar.” — Um strið prests
’Og safnaðar fórust honum þannig orð:
‘1 striðinu hefur séra Jón vaxið, og fyrir
striðið liefur þessi söfnuður vaxið. Við
striðið hcfur kærleikurinn milli prests og
safnaðar orðið mestur, og kærleikurinn
innbyrðis hjá söfnuðinum sjálfum. Svo
að fyrir striðið er langt um meiri ástæða
til að þakka, heldur en undan því að
kvarta. — Dr. Brandson ias upp bréf frá
forsetá kirkjufélagsins, séra Birni B. Jóns-
syn., þar sem hann í nafni félagsins bar
fram “liugheilar lukkuóskir presti og söfn-
uði til handa.” — Forseti safnaöarins, Mr.
J. Jóhannesson,. afhenti sera Jóni silftireski
í bókarformi frá söfnuðjnum. Var upp-
hleypt mvnd af kirkjtinni utan á, en i esk-
inu. var skrautritað ávarp til séra Jóns og
frú Láru. Ávarpið hafði Mr. Friðjón
Friðriksson Jesið upp. — Séra.Jón ávarp-
aði söfnuðinn, og þakkaði fyrir velvild alla
og síeind, er sér væri .sýnd. Sagðist nú
finna mest til þess, sem hann liefði ekki
gert. IÍonuni hefði. ckki tekist að koma
söfnuðinum til ]>css að sækja allar guðs-
þjónústur eins reglulega og heimilisfólk
sækir máltíðar. Ilonum. hcfði. ekki- tekist
að koma sunnud.skóla í það form, né hafa
þau áhrif á börn og unglinga, sem , hami
hefði viljað; en sunnudagsskólamál og
nnglingamál væru stærstu mál safnaðarins
— sagði hann—; því öll framtíð vor væri
147
undir bömunum komiu. — Honum hefði
ekki tekist, — sagði hann énn íremur -- að
koma fullorðnu fólki öllu til þess að sækja
biblíu-klassa sunnudisk. F,n á því riði.—
Honum hefði ekki tekist heldur að koma
leikmönnum til ]>ess að skipa str í fylking
fyrir framan, en láta prestinn standa
fyrir aftan. En þetta hefði verið og væri
sér áhugamál. — Hann mintist líka kon-
ttnnar sinnar. Mundi nú vel eftir degin-
tim fyrir 39 árum, er þau giftust, og orð-
ttnum úr Jósúa bók, sem presturinn hefði
haft fyrir texta: “Eg og mitt hús munum
drotni þjóna.” Og eftir þeim orðum
hefðtt þau ávalt munað. Svo sagði hann:
“Jeg-þakka gtiði fyrir, að hann gaf mér
konuna mína. Hún hefur si og æ verið á
ferðuni úti á meðal fólks, og gert það, sem
mér hefur ekki verið unt að gera. Og um
hana hefur mátt segja: “að vinstri hönd-
in hafi. ekki vitað hvað hin hægri gerði.”
— Fleiri töluðu yfir borðttnt niðri í sd.sk,-
sal kirkjunnar. Hann höfðu konur safn-
aðarins prýtt, og búið þar ti! veislu og
boðið öllutn,, er, samsætið sóttu — uin 400
manns. l>ar flutti Mr. Jón Runólfsson
séra Jóni hin snotru crindi, sem prentuð
erti hér í blaðinu. Ýmsir söngvar voru
sungnir á milli ræða. — Afmælis-samsæti
]>etta var hið ánægjulegasta, og mun lengi
minst verða af þetm, er sátu það. — Skal
hér tækifæri notað til þess að minna alla
unglinga á, að kynna sér æfisögu séra Jóns.
Nú hafa þeir gott tækifæri til þess með því
að lesa fyrirlestur hans, Sjálfsvörn í síð-
ustu Áramóturh.
Til séra Jóns Bjarnasonar.
Fiinm sinnum. fimm hafa vorin,
frjóvængjuin lífmagna borin,
kornið og sáðlöndin gullaxi glóð.
Finun sinnum fimm hafa jólin
frumbyggja ljótnað upp bólin,
meðan oss leiddi þín lciiSsögn góö.
Forustulausir vér fórunt ;
fráviltir sattðir vér vórum,