Framtíðin - 01.12.1909, Blaðsíða 23

Framtíðin - 01.12.1909, Blaðsíða 23
149 F R A M T f Ð I N. hraustur og lieröibrciöur, aS hann taki ckki fram yfir alt annaö ástvin sent hlustar eft- ir andvörpum hans í náttmyrkrinu og hlær með honum þegar sólin skin. Og þaC var harmaléttir fyrir Hans aö opna hjarta sitt fyrir dóttur sinni. Hann haföi frétt afS húsbóndi hans hef'öi komist í kröggur, selt alt sitt og flúiö úr landi, og hinn nýi eig- andi væri húinn aiS ráöa annan skógarvörö. Þau yröti þvt innan litils tíma aö hverfa frá heimili sínu — heimilinu, sem hnýttar voru viö aliar endurminningarnar um hin- ar blíöustu vonir og bitrustu sorgir hins aldraöa manns. Aö skilja viö grafirnar og vita aöra troða um þær. Að skilja viö eik- urnar, hina fornu trygglyndu vini. Aö flytja úr skóginunt — hver vissi hvert? f’aö var óbærilegt! Og skógarmaöurinn stundi eins og eik í stormi. En eins og vant var, var húslcsturinn lesinn. Gréta söng jólasálmana og spilaöi undir á fiöluna sína. Henni var unun í aö gcta bætt þessu viö hinar einföldu guös- þjónustur þeirra. Þaö var það eina, sem hún gat veitt fööur sínum af öllum þeirn auö, sent hún eignaðist v)0 námiö. Á meöan hún var aö syngja síöasta versið hcyröust hestabjöllur, sem oOum færöust nær. Svo heyröu þau alt í einu brothljóö í einhverju. Ógtirlegt öskur hvein viö um hinn þögula skóg; og svo bárust stunur og angistar-vein aö eyrum þeirra. En klukknahljómurinn hvarf aftur í fjarlægö- inni. I’aö var hann Jetis, sem ók noröur skógarbrautina. Jens var bróöir skógar- varðarins. Og þó var annar barn náttúr- unnar, en hinn harn heimsins. Jafnvel í æsku höföu þeir vcriö ólíkir mjög. Jens haföi ætíö haft sitt fram, en Hans oröiö aö Iáta undan. I'ó haföi Hans eintt sinni hetur. í>ví þegar þeir feldtt báöir ástar- htxg til sömtt stúlkuunar játaðist hún Hans, eii Jens fór á burt ftilliir haturs og hefnd- ar. Til aö gleyma sorg sinni og vonbrigö- ttm fór hann aö drekka. En deyfi Rakktts sorgina, örfar hatin hatriö. Og meö hverju ári haföi Jens vaxiö heiftin til hróöttr síns. 1 tuttugu og firnm ár höföu þeir ekki sést. En nú var Jens aö heimsækja bróöttr sinn. Þrátt fyrir drykkjuskapinn var hann orð- inn attðugur maöur. Haun var búinn aö kattpa allan Árskóg, og gat nú vtsað bróö- ur sínum á dyr. Þaö var best að gjöra það á jólanóttina. Koma aö honurn aö óvörutn, og hrinda honum út á gaddinn. Meö þennan ásetning haföi Jens lagt á staö, og þessari hugsjón hélt hann við á leiöinni tueö þvt aö súpa við og við á stórri brennivínsflösku, sem var í vasa ltans. I’ví ckki brenna upp kofann í kvöld? Ha, ha, það væri gaman að sjá karlinn og ungann skríöa út á gaddinn og horfa á hreiörið brenna! Og þaö var eins og sá vondi væri búinn að leggja að eldi í hinni spiltu sál feröamannsins, og hinar djöful- legtt hugsanir hans fcngjti líf og yl viö þá gíóð Nú var hann kominn heitn undir hús skógarvaröarins. Alt í einu har skugga á brautina fram ttndan hestunum. Stór hreinn stóö vestan viö veginn og horföi forvitnislega á hestana og sleöann. Hest- arnir spertu ttpp eyrttn, hvæstu ógurlcga, og tóku viöbragð út á hliðina. Sleöimt kastaðist ttm og festist á tré. Hestarnir brutust um þar til þeir voru lattsir, og óttinn og skelfingin léttu undir hina fráu fætur þeirra,—til baka og heim. Jens rak upp ógurlegt öskur — hann var orðinn óö- ur! Og kveinstafir hins vitstola rnanns rttfti næturþögnina og bárust aö eyrtun Grétu og fööttr hetmar. Annars var kvrð næturinnar fttllkomin. Trén stóðu stokkfreðin og grafkyrr og teigöu strípaöar álnntrnar út i hclkalt næt- urloftiö. T'ó lá lognmjöllin, setn falliö hafði ttm daginn, á einstaka kvisti og dró lítiö eitt úr nektínni, sem er svo tilfinnan- leg í skógunum aö vetrarlagi. Máninu var enn lágt á lofti og staulaðist hægt og seint áfram milli trjánna. Eyrir norörinu léktt og dönsuöu logandi langeldar Noröra. Ótal stjörnur blikuöu á himninum — söniu stiörnurnar, sem leiftra tttn ljúfar surnar- t'a'ttir — sönut stjörnurnar, sem skinu yfir vöggunni hans Jens. Því skaparinn breiö- ir hiniinn heiöan og hreinan yfir gadd vetrarins iafnt sem gróöttr suniarsins, yfir saklevsið jafnt og svnditia. En hvaö eru

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.