Framtíðin - 01.12.1909, Blaðsíða 25
F ’E A MTÍÐI N.
svo ofan aö honúm og kysti hanh. ' Svo
var keyrt á staö.
Nú vissi Hans hver hinn nýi húsbóndi
var, og gekk líka úr skugga urh aft 'hann
mundi bráðlega víkja sér úr hinni lítilmót-
legu stööu sinni. Og hann var svo sinnu-
laus, aö Gréta var í mestu vandræöum.
Seinni part nýársdagsins kom ntaöur
akandi upp aö húsi skógarvaröarins.
Iians var úti og fanst honúm komumaöur
heilsa sér mcð meiri kurteisi en hann átti
aö venjast. KomumaSur kvaíSst vera nteö
bréf frá Jakobsen lögfræöingi, og afhenti
Hans þaC, og fór svo leiðar sinnar. Hans
þóttist vita, hvers efnis bréfið var. Hann
fór inn meö þaö og lmeig niöur á stól.
Hann var náfölur og umslagiö skalf í
höndunum á honutn, þegar hann opnaöi
]taö. Alt í einu var Gréta sest á kné hans,
meö hendina um hálsinn á honum. Hún
Ias bréfiö meö honum. T’aö var á þá leiö
aö bróöir hans, Jens Sveinsson, sem dáiö
heföi fvrir þrcm döerum. hcföi arfleitt bróö-
ur sinn. Hans. aö hinni stóru landeign, setn
nefnd er Árskógur; að hann liefði einnig
ánafnnö bróöurdóttur sinni, Margrétu
Hansdóttur Sveinsson, eitt lutndraö joús-
und dali í peningunt; en ])ó var þessi
erfðaskrá meö þeirn skilyröum, að áður-
nefndri peningaupphæð 'skyldi varið aö
eins til þess aö broska og efla hæfileika
Margrétar setn fiðluleikara. Bréfritarinn
gat ])css einnig, aö hitin látni hefði viljað
arfleiða fiðlu Margrétar aö fénu, en um
stö'r ltefði hann sannfærst ttm aö slikt var
ekki mögu'egt. Hinn látni hafði líka ósk-
aö eftir, aö bróður sínum væri ekki tilkynt
þetta fyr en á nýársdaginn.
Tvisvar las Hans bréfiö. Hann trúöi
ekki sinum eigin augum. Svo lét hanu
Grétu lesa ])að fvrir sig. Og þá varð
hann aö trúa. Svo þrýstl hann dóttur
sinni aö sér og hvislaöi: “Fiðlan þín hef-
ur frclsað okkur öll.” T>vi í hjarta sínu
gladdist skógarvörðurinn mest við það, að
vita að hið harða hjarta hróðttr hans hafði
snúist til iðrunar, og að hann hafði sjálf-
sagt dáið kristinn maður. Svo gekk hann
yfir að l>orðinu, sem fiðlan lá á, og horfði
á hana eins og væri hún úelgidónuir er
151
hann þyrði naumast að snerta. Undarlegt
líirst honum að þessi litli dauði h'.utur
skyldi vera uppspretta allrar þeirrar dýrð-
ar, scm Gréta hafði vakið í sálum tveggja
manna, sem voru eins ólikir eins og dag-
urinn og nóttin. Og á meðan hann var aö
virða fyrir sér hið einfalda hljóöfæri þar
sem það lá þögult og tilkomulaust, fanst
honum hann fyrst geta skilið, hvernig leir-
inn varð lifandi og bústaöur 'ódauðlegrar
sálar, þegar meistarinn snerti hann. En
Gréta sá nokkuö, sem glitrraði eins og
daggarperlur i gráa skegginu, og henni
fanst svipurinn hafa breyst svo rnikið, að
lifún hélt bara aö hrim éljinnar væri aö
þiðna.
Tíu ár eru liðin. Einn af áhorfendun-
um í veglegasta leikhúsinu, sem til er í
Ameriku, er gamall maöur. Það var í
fvrsta sinni á æfinni að hann hefur komiö
inn fvrir dyr á þesskoúar byggingu. Hann
kom, eins og hinir.áhorfendurnir, til þess
aö hlusta á heimsfrægan fiðluleikara, unga
konu, scm leikur helstu lögin sem eru á
])rógraminu. í hvert sinn er hún kemur
op- fcr dvnur lófaklappiö um alt húsið, og
blómvendirnir rigna inn á leiksviðið til
hennar. Á meðan hún leikur er alt í
dúnalogni, og ef það væri ekki fyrir bros-
in oe: tárin, sem skiftast á á andlitum á-
horrfendanna, gæti maöur gengið út frá
því, að fólkið væri í leiðslu og vissi hvorki
í þennan heim né annan. Lögin eru öll
yndisfögur, þó cr hið síðasta áhrifamest.
Fyrst koma tónarnir hrcinir og klárir,
iafnvel kaldir, en flytja þó friö og ró, eins
og þeir komi frá hjarta náttúrunnar utn
kyrra vetrarnótt. Svo kveður við klukku-
hljómur frá ptanóinu, fyrst t fjarlægö, en
færist óðunt nær. En hvað er þetta?
Brothljóð, stunur og angistarvein! Og
fiðlan er alt t einu orð'tm túlkur allra
])eirra harmkvæla, sem fallin matinssál get-
ur liðið. Og það fór ónotahrollur ttm á-
hevrendurna. Stnámsatnan verða tónarnir
veikari. Og nú titra ])eir og vekja kvíða
og sársattka i hverri sál. Svo verður
lagið angurblitt, og tónlindin streymir inn
i hjörtun blíð eins og barnsrödd, létt eins