Framtíðin - 01.12.1909, Side 26

Framtíðin - 01.12.1909, Side 26
152 FRAMTIÐIN. pg vorblær. ' Nú þekki jeg það, hún er að svæfa hann,” tautaði gamli maðurinn iyrir munni sér. Stundum er eins og bregði fyrir í laginu slitrum úr gömlu jólalagi, og alt í einu líður sál manns á .samhljómsvængjum til baka inn í bernsk- una og fjarlægar raddir minna mann á orðin: “Sjá, himins opnast hlið !” En í því dregur fiðluleikarinn bogann íast og sterklega um strengina. Áheyr- endurnir ranka við sér, og listakonan hneigir sig brosandi fyrir þeim og hverf- ttr bak við tjöldin. Gamli maðurinn fer að hafa sig út. “riann er eins og feyskin eik, karlinn þarna,” segir einhver; en fólkið tekur lítið eftir honum. I»að er að tala um síðasta larið. sem hin fræga kona liafði samið sjálf cg nefnt : “Fiðlan hennar Grétu.” Kona fyrir framan. Karlmenn hafa verið scttir hjá, en kona i stað þeirra skipuð í öndvegissæti eitt, ■enda er hún fyrirtaks-kona. Ókonuleg er hún ekki. Og á ókonulegan hátt hefir hún ekki verið að vekja athygli á sér eða að trana sér fraiu. Hún hefur tinnið verk kölhtnar sinnar svo vel og trúlega, að hún hefur vakið cftirtekt á hirnun miklu hæfi- leikum sínum. Og sökum manngildis hennar verið skipuð i sætið. Sýnir það, að mannkostir eru enn mctnir og látnir sitja í fyrirrúmi, þótl oft virðist hið ó- göfuga verða ofan á og ráða lofum og lög- um, og korna mörgum til ]ress að trúa því, að í þessum heimi borgi það sig best að vera ódrengur, og skara sem mest eld að sinni eigin köku. Óbætandi tjón er það, ]>egar sú trú kcmst að hjá einhverjum og sest að í honum. Hún etur allan merg og mannslund lians; þess vegna er það sfór- kostlegur gróði í þvi, að trú sú hjá ein- staklmgunum eflist, að það borgi sig hverjum manni að vera dyggur, trúr og hverjtim mann, að vera “dyggtir, trúr og tryggur.” Konan. sem minst var á og er dæmi þess arna, er Mrs. Ella Hogg Young i Chicago. Hún var kosin síðastliðið sttmar forstöðu- maður allra skólanna i borginni. Hvílíkur starfi það muni vera sést á því, að skól- arrir þar eru taldir 50 millíóna dollara virði. I >að var völ á mörguin dtigandi manni; en líún var tekin fram yfir alla. Eaun hennar erti 10 þúsund dollarar á ári. Aðstoðar-maður hennar, sem er karlmaður, fær 5 þúsundir doll. Skólastjórnin hefur þótt fránuinalega erfið, og róstusamt hef- ur þótt á skrifstofu skólastjóra mánuðina áður en Mrs. Young var kosin. Því und- arlegra iná það þykja, að kona skyldi vera kosin i embættið. En henni var treyst til þess aö skipa það, af þvi húu \ ar búin að sýna, livaða niann hún hafði aö geynta. Mrs. Young er 64 ára gömul og hefur ver- ið ekkja í mörg ár. Hún er uppalin í Chicago; kom þangað barnung með for- eldrtim sínuni. Fékk alla skólamentun sína þar, og kendi sjálf i skólum horgarinnar. If.rti suinir þcir„ scm nú vinna með henni að skólastjórninni, gamlir lærisveinar hennar. Mrs. Yonng er ekki ein af liinum “nýju” konuiii. sem litilsvirða heimilið og starfiö á heimilinu. Það er öðru nær. Hún hef- ur trú á konunni og á starfi hennar í heim- inum, en hún álítur að kontingsríkið henn- ar sé aðallega heimiliS, og að því betur sem hún sé þar hcima, þvi betur stundi hún verk köllunar sinnar og vinni lieimin- um mesta gagn.ið. “Röksemdir anclstæðings mins”, sagði senator einn í einum pólitískum leiðangri fyrir skötnmu, “minnir mig á samhengið i því sem ung kona sagði. Já, hafið þið hcyrt söguna tim ttngti konuna í Fort Dodge? Einn morgun að vorlagi sat hún á pallinum fyrir framan liúsið sitt og var að sauma hnapp í yfírhöfn mannsins sins. t því bili kemur hann sð, og hún segir ön- ug við hann: Það er hreinasta skömm að vita til þcss, livað hroðvirknislega skradd- arinn hefur saurhað þennan hnapp i írakkann þinn. Þetta er nú í fimta sinni sem eg hefi orðið að satima liann í fyrir þig-”

x

Framtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.