Framtíðin - 01.12.1909, Qupperneq 27

Framtíðin - 01.12.1909, Qupperneq 27
F E A M T í Ð I N. 15? Hvernig verður kona sú að vera, sem með réttu má nefna „Lady“. Enskt kvenblaö nokkurt hefur skoraö á lesendur sína aö lýsa þeirn eiginlegleikum, sem þeir álíti a?5 eigi að einkenna kven mann, er í santileika sé lady.. Margir ltafa svarað og skal hér tilfæra sumt af því. Tigin kona ein skrifar þannig: “AS vera lady, cr að vera göfugur kvenmaður, sent í orðum og verkunt sýnir blíðu og dreng- skap ásamt þýðlegu viðmóti. Lady er sú kona, er hefir hreina og trygga lund; sýn- ir viðkvæmni þeim, sem bágt eiga; og hlut- tekning þeint, scm raunamæddir eru; og er ætíð boðin og búin til að veita öðrttm hjálp þá, sent kostar hana sjálfa fyrirhöín og sjálfsafneitun. Kona, sent er lady, álítur enga vinnu óvirðing fyrir sig, og engan niann of lítilmótlegan til þess, að honum sé sýnd kurteisi og vinsentd. Hún sýnir t öllunt smáatriðum Iífsins að hún er góö- semin sjálf og hreinskilnin; sannur vinur og hjálparhella bæði í sorg og sjúkdónt- ttm.’' Onnur kona segir: “Jeg tel þá kontt lady, sem af góðleik hjarta síns forðast bæði í orði og verki og viðmóti að særa til- finningar annara. Hún er kurteis.hlut- tekningarsöm, sönn og einlæg. Hún gerir sér far uni, og hefur lag á, að hjálpa öðr- ttm til þess að konta sem best fram. Hið þýða viðmót hennar við þá, er lítilmótleg- ir eru, hughreystir þá svo að þeir finna til [tess að þeir geta orðið til gagns í heiminum.” Einnig hafa karlmenn svarað þessari spurning, oghefur einn gjört það á þessa leið: "Sú kona er 1 ady, sem fyrst og fremst, hvernig sem á stendur, hugsar urn hagsæld annara. Lipurð hennar og velvild sléttir úr örðugleikum þeirra, er hún urn- gengst. Hún ber alt mótlæti með hugprýði og þögn, og þolinmæðij. Sómatilfinning ltennar er jafnnæm í smáu sem stóru. Lof- orð hennar eru órjúfanleg, og trúmenska hennar bregst aldrei.” Einn heldur því fram, að sú kona, sem orðið lady eigi við, verði að vera svo kven- leg og franikoma ltennar öll þannig, að aðrir hljóti að virða hana. Hún verður að geta stjórnað sjálfri sér, og hafa vit á þvi, hvað sé tilhlýðilegt. Hún er of góðsöm tif jtess að hún vilji gera nokkrum manni ilt f skapi, og of gætin til þess að lilaupa á sig.”' Entt einn segir að viðmót konu þeirrar, sem nteð sönnu ntegi kalla lady, sé eins við alla, bæði æðri og lægri. Hún hefur ætíð vit á að segja og gera það, sem við á í hvert sinn. Hún þýtur ekki upp, þó að hún reiðist, en talar með kurteisi og nærgætni, Þvaðttrsögur hlust- ar hún ekki á. Hún kann að meta hverja góðsemi, sent henni er látin í té, þótt í smáu sé. Og í stuttu máli er hún til bless- unar fyrir mannfélagið. Flestir þeirra, sem á mál þetta minnast, taka það fram, að til þess að verðskulda nafnið lady, þurfi kona fyrst og fremst að Itafa gott vit á því, hvernig eigi að haga sér í það og það skiítið, eftir því hvernig á stendur. Þar næst að hún hafi þá gáfu ti! að bera, að geta látið öðrttnt, jafnvel ó- kunnugum, líða vel t návist sinni. Og margir leggja einna niesta áherslu á það. að kona sú, sem sé sönn iady, hafi í insta hjarta sínu skömnt á öllu, sent heitir þvað- ttr. Og verða víst flestir, bæði konur og karlar, því áliti santdóma. Úr Masi. Alþjóða trúboðaþing á að halda t Editt- borg á Skotlandi næsta ár. Búist er við að unt n hundruð erindsrekar sæki þingið, og af þeim verði nær 5 hundrttð frá Cana- ada og Bandarikjunum. Á heljarþröminni. Engum líður vel á heljarþrötninni nema þeim sem veit, að betra tekur við. Blaðið “Framtíðin” er á heljarþröminni; en af því framtíð þess öll er fólgin í því að lifa hér og gera sem mest gagn, þá líður þvt illa. Ef Framt. vissi að hún hefði ekki neitt verk að vinna og væri meinlaus rola, er santa stæði á urn, hvort hímdi eða hengd- Í6t, þá vildi hún sem fyrst fá að deyja, og

x

Framtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.