Framtíðin - 01.12.1909, Side 30
156
¥ B A M T 1 Ð I N.
Ein er saga sögö a£ slíkum atburðí eigi
fyrir löngu, og fórst skipið undir írlands
strönd í góöu veðri, en diint af þoku og
náttmyrkri.
Menn áttu bágt með aö skilja í slysinu.
Skipiö var skamt aö komiö og áhöfnin hin
besta.
Skipiö lá á sjávarbotni milli skerjanna
skamt undan landi, og kafarar sóttu í þaö
alt sem losað varö og verðmætt þótti.
Áttavitinn var eitt af því, sem upp kom,
▼ar haim alveg óskemdur í umbúöum sín-
imi og var nú vandlega athugaö, hvort
engin merki sæust þess, aö eitthvað heföi
verið aö honum.
Viö þá athugun fanst í umgjöröimn ot-
tiriítil arða af stáli, og þóttust menn sjá
að vera mundi brot af hnífsoddi.
Enginn var til sagna, en nú gátu menn 1
eyðurnar;
Þetta litla brot var komiö aö áttavitan-
um meö þeim hætti, aö hnífsoddur hefitr
veriö borinn aö til að ná einhverju fisi úr
umgjörðinni.
Og þessi litla karta var nóg til þess að
skekkja nálina, og skipið færöist af réttri
leið og mennirnir fórust.------
Þaö er athugavert að smáu atvikin í lif-
inu geta oft ráðið miklu. Og það virðist
stundum vera svo afarsmátt og meinlaust,
sem leiöir mannninn út af réttri braut og
i voða.
Saga ]>essi er tekin úr Nýju Kirkjublaði.
Hún er nauðsynleg hugvekja ungum og
gömlum. Okkur hættir svo viö aö álíta
smámunina ávali smámuni, og þó reynist
j>aö þráfakliega satt, að oft má litlu tnuna.
En eitt skal hér bent á, sem saga þessi
minnir á, í viöbót viö þaö, sem gert cr, og
það er, að ef svo rnikið cr undir því kom-
iö fvrir sigling á sjónum að áttavitinn sé
í lagi, hvort mun þá ekki talsvert vera und-
ir því komið, að áttavitinn vor andlegi sc
í lagi — að hann segi oss rétt til um áttir
og viö siglunr eftir áttavísun hans? Marg-
ur hyggur aö þurfi að laga hann, og lagar
hann eftir áttinni, sem hann helst vill
halda og holdlegum manni er hægust.
Honum finst þaö ef til vill smámunir •—
eins og afar lítil karta af hnífsoddi; eri
attin skekkist, og þá þarf ekki miklu að
mitna.
Bernskan II.
I’ctta er annað hefti af þessum barna-
sögum cftir Sigurbjörn Sveinsson á Akur-
eyri. Hefur fyrsta heftis áður verið getiö
í Framt. Þetta hefti er með nokkrum
myndum, og fremst cr mynd aí höfundin-
um. Saga ein, sem i því stendur; Sumar-
dagtiririn fyrsti, birtist i Framt. síðastliðið
vor. llafði höfundurinn sent ritstjóranum
hana. í þetta tölublaö er tekin úr ]iví
saga; Otilegumenn, sem sýnishorn, og
sömuleiðis Jólasagan: Jólaljósið. Ekki
væri ólíklegt, þótt sunia langaði til ])ess að
cignast kverið handa börnunum sínum.
jeg mæl'st til )>ess aö heftin bæöi veröi
keypt. Þau eru þess virði. Börn hafa
gaman og gagn af að lesa þau. Þau eru
v ð ]æá ra hæri. Sigurbjörn kann heldur
vel að scgja börnuin sögur; og vonandi
lieldur hann áfram að segja börnunum okk-
ar sögur. Það er annars gleðilegur vor-
gróöur, barnabækunrar, sem eru að koma
út hjá okkur lslendingum. Fram að þessu
hcfur sá reitur á bókmenta-akri okkar ver-
ið cins og ósáið land, cða nær ])ví eins og
flag með elting upp úr og cinstöku sauð-
lauk. En bara allur gróðurinn verði nú
eins og fallegu lamba-blóma-kollarnir
heima á íslandi! Reiturinn íslcnskt lainba-
blóm ! En engir skollafingur né eiturgrös,
sem börnin ekki varast.
Hcftin bæði eru til sölu hjá H. S. Bardal
bóksala í Winnipeg. Kosta 30 cent livort.
Hefðu átt aÖ vera bundin. Bóksalar heima
ættu ekki að senda oss neina barnabók ó-
bundna. Islenskir bóksalar hér xttu að
sjá um það.
„Our Homes and Our Children“.
Svo heitir bók ein nýkomin út í Decorah,
Iowa, í 8 blaða broti, og er 332 blaðsíður.
Kostar í fallegu bandi 73 cent. Allur frá-
gangur hinn besti. Bókin eru 10 fyrir-