Framtíðin - 01.12.1909, Qupperneq 31

Framtíðin - 01.12.1909, Qupperneq 31
F R A M T I Ð I N.. 157 jcstrar, fluttir iyrir íátmi árum á skóla ■eimim í Noregi íyrir keiinurutn og nem- eiuluru. Bókihíi hefur þýtt á ensku norsk- tir prestur og vel-métinn rithöfundur me'S NorSmönnum í Bandarríkjunum, Peer Strömme aö nafni. Sá, sem Jrekkir hann, |jvkist vita, aö bókin muni vera eiguleg; þvi liann færi ekki a'ö þýöa bók, sem lítils- viröi væri. Hnda kemst fljótt sá, sem fer aö lésa hana, aö raun um aÖ svo sé. Sá, sem þetta ritar, vildi aö viö ættum hana á íslensku, og a'ö htut væri lesin á hverju heimili. Hann efast ekki um, aö hvert eitt einasta islenskt heimili myndi stór-græöa á því. C)g liann þykist vita, aö islensku hcimilin okkar þyrftu á slíkri bók að halda, bæöi foreklrar og unga fólkiö. I>aö er tal- aö hér til tinga fólksins svo um heitnilið', að því verður heitt um hjartaræturnar. Og ungu fólki ríöur á því, að kunna aö rne.ta heimiliö og kærleiks-lijúkrun þá alla, sem þaö nýtur heima hjá pabba og ínönunu; en þvi ríður ekki síöur á að skilja vcl , hvað þaö er að stofna heimili sjálft. I’aö gengur margt hugsunarlítið inn í hjónabandiö og alvorulaust. Ilcim- iliö, sem þaö stofnar, fer þá eftir því. Og' af ]jvi sýpur svo það sjálft og mannfélag- iö. En ætli þetta komi ekki að miklu leyti af því. að svo litiÖ er talaö við ungt fólk um slíka hluti? ÞaÖ ætti ekki svo aö vera. Hér er talaö viö ungt fólk um trú- lofun, gifting og heimili, og sambúöina á heimilinu. I>að er ekki prédikað. Þeir, sem lesa, þakka af heiltim huga fyri,'. — Hér er líka talað til foreldra um börnin, og það er talað svo, að foreldrar finna ekki að eins til foreldra-skyldunnar, held- ur fá þau líka lijálp til þcss að gegna henni. Foreldrar verða lika þakklátir fyrir þann lestur. Bókin er i tveim pörtum: I. Our Hotnes. 2. Our Children. — í fyrra partinum fjórir íyrirlestrar. 1. meö fvrirsögninni: “Home, home; svveet home”. 2. “How do we secure a happy home?” 3. That which promotes, and that which stands in the way of domestic happiness.” 4. Family so tow ” — í öðrum parti eru sex fyrirlestrar: I. "Responsibility and duty.” 2. How do we train our children in the fear of God?” 3. How do ' vvc train our children in obedience?” “How do we train our children to be truthful?” 5. How do we train our children in moral purity?" 6. “The beauty of a true young life.” Þótt bókin sé á ensku ætti hún að geta fengiÖ marga lesendur hjá fólki okkar, ekki síst meðal unga fólksins, sem les nú orðið alt cnsku, og fjöldi af því frekar en ís- lensku. Bókina má panta hjá Luthcran Publ. House, Decorah, Ioœa., U. S., með því aö senda 75 cent. Ef vill, skal ritstjóri Fram- tíðarinnar panta hana fyrir hvern, sem biöur hann þess og sendir honiun 75 cents. Sir Thomas VVhitaker, enskur þingmað- ur, hefur sagt, að síðastliðið ár hafi á Englandi verið eytt 825 millíónum dollara fyrir áfengi; en féhirsla ríkisins hafi fengið 190 millíónir fyrir aö leyfa áfengis- verslun. Enn fremur staðhæfir hann, að enskur verkamaöur cyöi að jafnaði á ári 75 dollars fyrir áfengi, og að 500 millíónir dollara af launum verkamanna fari í á- fengis-nautn á hverju ári. Ef verka- nienn hefðu verið samtaka i því — segjum síðastliðin 20 ár — að leggja þessa upp- hæð í sjóð, og láta hann bera ávöxt, hvort myndu þeir ekki standa peningamönnuni nokkuð á sporði ? — Þegar athugað er þetta gífurlega fjártjón, sem leiðir af vín- nautninni, auk alls annars tjóns henni sam- fara, sem í rauninni er óendanlega miklu mcira, þá er engin furöa, ])ótt mörgum finnist vínbanns-málið vera þýðingarmikiö þjóðfélagsmál og að fátækramál þjóðanna sé tvinnað saman við það. Það virðist undarlegt, að verslun sú skuli vera lög- helguð, sem rífur niður það, sem með lög- um á aö uppbyggja, og spillir hverri þjóð. En svona sterkur er vaninn og svona erfitt gerir hann manni að sjá oft það, sem aug- ljóst virðist vera.

x

Framtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/460

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.