Fríkirkjan - 01.03.1901, Qupperneq 1
9
~'rJA.3SrJA_3D_A.E.E,X1'
TIL öTUiLMNGS FRJÁLSRI KIRKJU OG FRJÁLSLYNDUM
KRISTINDÓMI
„Pér munuð liekkja 6annlt*ikann og 8annleikurinn mun gjöra
yður frjálsa.“ — Kristur.
1901.
MARZ.
3. BLAÐ.
jÉfn ailfura frelai fœal.
VÁrcu
^ s^urs frelsr íæst>
- ^að fæst án seims og gulls;
verka nú það næst,
^að næst með trú til fulls.
Já, einmitt nú það næst,
er náðin boðast þér.
í dag til fulls það fæst,
nú frelsis dagur er.
Ef sárt þig mæðir mein,
það mein fær Jesús bætt;
hans liknar lindin hrein
fær læknað auga grætt.
Hann veitir gleði gnótt,
æ, gakk til hans í dag;
því máske nú í nótt
er náðar brugðið hag.
Nú flýt til frelsis þér,
og fá þér klæði hreint;
á morgun máske er
það, maður, allt oí seint.