Fríkirkjan - 01.03.1901, Qupperneq 6
88
þá bregði hann sér til hinnar fornu Rómaborgar og iitist þar
um. Þar er allt hið mannlega út af fyrir sig, þar blandast
hvorki himnaríki nó helvíti saman v'ð þjóðmenninguna, svo að
bagi sé að. Þá sér hann, hvernig mnðurinn var, áður en „hel-
vítiskenningin", sem hann svo kailar, hófst í heiminum, og
hvað maðurinn muni verða, ef hún skyldi verða upprætt:
Skynsamt, grimmt og siðlaust dýr.
(Jóhannes Jörgensen: „Iieivedes-fjender“. Kbhvn. 1898.
Bls. 49—54.).
þýtt liefur: Bjarni Jónnson.
Ekki erum vér að öllu leyti samdóma þessari grein, þótt
vér höfum tekið hana upp í blað vort af því vinur vor, þýð-
andinn, sendi oss hana í því skyni. Vér skulum taka til dæmis
það, sem höf. segir: „Yfir því (o: mannkyninu) hvelfdist ei-
lífur himinn, og eilíft helvíti var undir fótum þess.“ Þetta
var að vísu hugmynd manna á miðöldunum; en nú vitum vér,
að hinn eilífi himinn guðs hvelfist yfir oss og undir oss og allt
umhverfis oss; og vér erum hættir að gjöra oss þá hugmynd,
að helvíti sé undir fótum vorum.
Eigi getum vér heldur fylgzt með höf., þar sem hann telur
spillinguna í Rómaborg til forna sem sýnishorn þess, er sé
„mannlegt í raun og veru.“ Höf. gleynrir því að svipuð
spiiling hefur opt og viða og rneðal annars í Rómaborg, kring-
um „hinn heilaga föður", komið fram innan sjálfrar kristninn-
ar. Það er rangt að setja þannig upp hið mannlega og hið
kristilega sem hvort öðru gagnstætt; miklu fremur má segja
að hið sanna nrannlega sé sama sem hið sanna kristilega, með
því að Kristur er liinn sanni nraður.
Vér skulum svo ekki fara fleiri orðunr unr þessa grein.
En í sambandi við þetta alvariega málefni getunr vér ekki ann-
að enn rninnzt á nokkur orð, sem nýlega hafa staðið í V .. . .
ljósinu, þar sem því er haldið franr „að ekki sé óhugsaniegt, að
þeir, sein hér í lífi hafa fyllt flokk fjandnranna Jesú Krists geti
á dómsdegi öðlast eilíft lif af því þeim lrafi snúizt hugur á
tínrabilinu milli dauðans og upprisunnar þ. e. í „millibilsástand-
inu“, senr svo er kallað).“ Hvaða ljós er það, senr dócentinn
er hér að bera fram? Mundi það ekki vera villuljós.