Fríkirkjan - 01.03.1901, Síða 14

Fríkirkjan - 01.03.1901, Síða 14
46 látin gefa í skyn, að „hann sé það þó að nokkru leyti, og þá vonandi í höfuðatriðunum." — Vér erum hræddir um að þessi „von“ bregðist; oss virðast orð síra Jóns Bjarnasonar benda á allt annað enn að hann sé samdóma dócentinum í „höfuðatrið- unum“, og það er næsta undarlegt að dócentinn skuli geta verið svona vongóður um mann, sem „kominn er á aldur síra Jóns“! Að öðru leyti skulum vér eigi fjölyrða urn málefni þetta, að þessu sinni. Vér munum þrátt fyiir „fáfræði" vora áræða að rita um það smám saman í blaði voru. Dócentinn fær væntanlega að sjá, að „Sameiningin" og „Fríkirkjan" verða sama megin í þessu máli; og vér ætlum að vér getum full- vissað vorn kæra „kollega" um, að þau blöð verða einnig framvegis, eins og hingað til, sama megin i fríkirkjumálinu, þó hann fengi þessa skammvinnu gleði, að sjá vitlausan og vill- andi dóm kveðinn upp um frikirkjuhreifinguna á landi voru í grein síra Jónasar A. Sigurðssonar. Nokkrar athugasemdir við „kvittering" síra Jóns Helgasonar. í siðasta tölublaði V . . .. ljóssins „kvitterar“ dócent Jón Helgason „rétt einu sinni“ fyrir ummæli vor fyr og síðar um hann og blað hans. Hann tekur það fyrst fram, að vér virðumst álíta það „kristilega — eða að minnsta kosti fríkirkjulega skyldu" vora, að geta hans að einhverju leyti við og við í blaði voru. Þetta er nú að eins misskilningur herra dócentsins, því að vér álítum það alls ekki neina skyldu, að geta hans í nokkrum sköpuðum hlut; hann má ekki taka sér persónulega til „inntektf,r“, þó blað vort við og við nefni hann, þar sem það minnist á fram- komu hans í ýmsum greinum, því að það er ávallt gjört vegna málefnisins, en ekki mannsins. En svo finnst honum þetta vera gjört — að geta hins — „í þeim tón og með þeira orðum“ að hann getur eigi annað en mirinzt hinna postullegu orða: „En til þess að ég ekk- skuli

x

Fríkirkjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.