Fríkirkjan - 01.03.1901, Page 16

Fríkirkjan - 01.03.1901, Page 16
48 Það er mælt, að „litlu verður Vöggur feginn". Dócent- inn hefur „augsýnilega" orðið himinlifandi glaður af um- mælum síra Jónasar A. Sigurðssonar um fríkirkjuhreifinguna á íslandi, enda þótt honum geti naumast dulizt það, fremur en nokkrum öðrum, að dómur síra Jónasar er grunnt hugs- aður og hvatvíslegur — ref/lulegur sleggjudómur. Það var af engri meðfæddri hæversku, þótt V ... . Ijósið segi það, að vér tókum eigi öll ummæli síra Jónasar upp i síðasta blað vort; heldur var það beint af þvi að rúmið leyfði eigi meira. Vór settum það, sem var og er mergurinn máls- ins, og til samanbmðar orð síra Jóns Bjarnasonar um sama efni; og svo sögðum vér: „Að þessu sinni skal það látið nægja að setja ummceli þessara tveggja manna hvor við hlið- ina á öðrum. Menn athugi: Hvor ummælin eru góðgjarnari, kristilegri, sannari og viturlegri?-' Með orðunum: „Að þessu sinni“ var greinilega gefið i skyn, að þessi ummæli síra Jón- asar mundu verða tekin fyrir aptur í blaði voru. Það var því óþaiíi fyrir ritstjóra V .. . . Ijóssins að villast á þessu, svona auðskildu máli. Það sem auðsjáanlega gleður dócentinn einna mest, er að ummælin stóðu í „Sameiningunni“ „athugasemdalaust af hálfu sjálfrar ritstjórnar'ihnar. “ Hann mun vilja draga af þessu þá ályktun, að síra Jón Bjarnason sé samþykkur síra Jónasi. En vér hyggjum að það só fjarri öllum sanni; já, vér vitum það, og dócentinn veit það líka, og það vita allir, sem lesið hafa „Sameininguna" fyr og síðar, og nú síðast það, sem síra Jón segir í „Aldamótum“ og tekið er upp í síðasta blað vort. Dócentinn verður nú að láta sér lynda, þó vér getum hans ekki meira að þessu sinni. í næsta blaði voru munum vór taka fyrir í heild sinni þennan dóih síra Jónasar A. Sig- urðssonái*, sem heíur fengið dócentinum svo mikillar gleði. Prílrir1n‘nnakemu1, u^ ebiu sinni á mánuði; verði r með )) IliVi.1 lAJcLli myndum. Kostar hér á landi 1 kr. 50 au. -— erlendis 2 kr. — árgangurinn. Borgist fyrir lok júní-mánaðar. Pæst í Roykjavík í Sigf. bókaverzl. EymundsBonar; úti um land hjá bó :asölum og (ef fyrirfram er borgað) hjá loóstalgreiðslu- og hréfhirðingan önnum. Utgeiandi: Láí’Uí, iiall Jórsson Reykjavik. Aldar-prenttmiðja.

x

Fríkirkjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.