Jólablaðið - 24.12.1929, Síða 3
1929
JÓLABLAÐIÐ
3
^.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiHiiiiig
| JÓLAGJÖFIN. |
= =s
| Eftir O. Ólafsson, adjútant.
I Jóh. 3, 16. |
| Jólahátíðin fær einatt leyst úr læðingi það besta, sem finst í §
í fari mannanna. — Það er sem allir vilji kappkosta að verða göfugir 1
= þessa minningaríku kvöldstund. Í
1 Persónur, sem allan ársins hring virtust hafa einungis eitt 1
| umhugsunarefni og markmið: eiginhagsmunina, vakna þá oft til með- =
1 vitundar um, að þeir eru til, sem eiga við erfið lífskjör að búa. Og §§
1 rödd samviskunnar þagnar ógjarnan, fyr en eitthvað er gert, til þess f§
= að ljetta byrðar þeirra og raunir. . §§
Dyr heimilanna eru víðast hvar fúslega opnaðar, er neyðin s
1 ber að dyrum þetta heilaga kvöld. — 1
§§ Þú spyr um orsökina? — Í
| Það, sem gerir mannshjartað göfugt og miskunnarríkt, er 1
| kærleikur Guðs. Í
Allar jólagjafir eru — hvort mönnum er það ljóst eða ekki — 1
| óljóst endurskin hins mikla, eilífa kærleika, en hann er kjarni jóla- §
1 hátíðarinnar og tilefni. 1
I Jólahelgin hefir undramátt, sem aistaðar kemur í Ijós, bæði i
i í höll og hreysi. Hvernig ætti líka annað að vera? „Því að svo elsk- i
§§ aði Guð heiminn, að hann gaf son sinn eingetinn, til þess að hver, =
= sem á hann trúir, glatist eJcki, heldur hafi eilíft lif“. i
Þessi kærleikur nær langt. Hann' nær til þín og mín. Já, hjer f§
1 — í andrúmslofti hreinleika og kærleika — er hið sanna heimkynni i
Í mannanna. Hjer er nóg húsnæði handa öllum. — í sannleika: Það er §§
= allur heiniurinn, sem Guð elskar. 1
Þú undrast? — Heimurinn? — Getur Guð elskað heiminn? §§
| Já, hann birtir oss það þannig í orði sínu, og orð hans er sannleikur, i
i hversu óskiljanlegt sem það kann að vera þeim, er byggja þennan 1
| heim, sem honum er svo ant um. 1
Það er venjulegast svo, að eitthvað sjerstakt og aðlaðandi §j
1 veldur því, að ein persóna geðjast annari betur en önnur. Af því |
j sprettur vinátta eða kærleikur. En orsakir þessa eru einatt harla 1
1 mismunandi í eðli sínu. Kærleikur sumra virðist vera bundinn við i
1 ytri og óæðri frekar en innri og æðri skilyrði og kosti: Gáfur og i
1 lærdóm, líkamlegan þrótt og fimleik, embætti og auðæfi, álit og met- 1
2 2
Ílllllllllilllllllllllllllillllllllllllllilllllllillllllllllllllllilillllllllillllll lllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllie
Brauns-Verslun.
Ávalt besta iníakaupshúsiS fyrir hentugar, kærkomnar
jólagjafir,
hvort heldur er fyrir dömur, herra, börn eða heimilið.
Divanteppi frá kr. 10.00. Plydsdivanteppi frá kr. 57.00. Borðteppi
samsvarandi. Matardúkar i öllum stærðum með eða án Servietta.
Kaffidúkar og tedúkar úr silki, hör og baðmullardamask, hvítir og
mislitir. Afar ódýrt borðdúkadamask. Sængurveradamask. Gólfteppi
í flestum stærðum, afar ódýr. Mottur frá kr. 3.00—11.00. — Gólf-
renningar. — Fallegt efni í dyra- og gluggatjöld.
Dömu-silkikjólar. Tricotinp-kjólar og ullarkjólar. Golftreyjur. Regn-
hlífar í stóru úrvali. Silkinærfatnaður, mjög góðar tegundir. Ljer-
eftsnærfatnaður. Náttföt. Skinnhanskar. Tauhanskar o. fl. Mislit
flauel. Fallegt ullarkjólatau. — Alklæði o. fl.
Herra-föt frá kr. 35.00. Vetrarfrakkar frá kr. 35.00. Hattar frá kr. 6.50.
Silkitreflar frá kr. 1.90. Bindi frá kr. 1.00. Peysur misl. frá kr. 6.50.
Skinnhanskar. Tauhanskar. Náttföt, Manchetskýrtur, hvítar og misl.
frá kr. 7.50. Flibbar. Vasaklútar. Axlabönd í skrautöskjum frá Kr.
2.25. Göngustafir o. fl. Telpu-kápur, -kjólar, -golftreyjur, -svuntur,
-silkinærfatnaður, -náttföt o. fl. Drengja-frakkar, -föt, -peysur, -buxur,
-náttföt o. fl.
Alt meði lægsta verði og 1 fallegu úrvali.
&
Brauns-Verslun.
Kristján Ö. Skagfjörð
REYKJAVÍK.
Umboðs- og heildverslun.
Sími 647.
Pósthólf 411.
Hefir í heildsölu:
HREINLÆTISV ÖRUR:
Sunlight þvottasápa. Handsápa, margar tegundir. Rak-
sápa. Zebra ofnsverta, Zebo fljótandi ofnsverta. Brasso
fægilögur. Reekitts þvottablámi. Silvo silfurfægilögur. Man-
seoz Bonevax. Che'rry Blossom skóáburður. Ideal sápuduft.
FATNAÐARVÖRUR FYRIR KARLMENN:
Enskar húfur. Hattar, linir og stífir. Flibbar. Bindi. Manehet-
skyrtur. Nærfatnaður. Regnkápur. Axlabönd væntanleg.
Peysur bláar, ■ úr ull. Buxur, sjerstalcar. Millumskyrtur.
Nankinsfatnaður.
Olíufatnaður, euskur og norskur.
Veiðarfæri alls konar.
Málningarvörur alls konar.
Kristján Ó. Skagfjörð.
fllllllllllllllllllíllllllllllllllllllllllllililllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllililllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllillllllllillllllf
1 orð. Aðrir líta fyrst á sjálfan kjarnann: Hinn raunverulega mann- 1
§| dóm, sem er sprottinn af göfgi hjartans, sem alt annað verður að 1
1 lúta — fyr eða síðar. i
1 Þegar við gætum vel að, án allrar hlutdrægni, sem vitaskuld §§
§§ er fullkomin þrekraun, hljótum við að spyrja með mikilli undrun: 1
1 Hvað er það í fari okkar mannanna, sem gat orðið þess valdandi, að §§
j eilífur kærleikur Guðs gæti lagt alt í sölurnar, — heiminum, þjer og i
i mjer, til viðreisnar? Hversvegna elskar hann þig — mig? i
Því betur sem við athugum ástand okkar, þess betur hljótum i
i við að finna hið mikla og margvíslega í fari okkar, sem er ábóta- §§
1 vant og öfugt, vægast sagt. Þá blasir við sú hlið mannlífsins, sem i
1 óneitanlega er mest áberandi: Drambið, drotnunarsýkin, Ijettúðin, §§
1 hjegómagirndin, togstreita um auð og völd; já, margt það, sem í aug- |§
Í um Guðs hlýtur að vera viðbjóðslegt.
Hversvegna, já, hvernig getur Guð þá elskað þennan heim, §
Í sem þjónar því illa með svo mikilli kostgæfni? §§
Svarið verður fyrst og fremst: I honum býr sá eldur kærleik- i
| ans, sem öll hin mörgu og miklu vötn syndar og saurgunar geta ekki §§
| slökt. — I honum býr, ef svo mætti að orði kveða, þar sem um sjálf- i
= an höfund kærleikans er að ræða, sá kærleikur, sem vonar alt, trúir §1
| öllu, umber alt. 1
í öðru lagi hlýtur svarið að verða þetta: Hann þekkir til fulls 1
1 veikleika vorn og allar þarfir vorar; — án kærleika hans myndi við- i
§ reisn og andleg framþróun reynast ómöguleg hjer í heimi. — Hann §§
|§ veit, að við þurfum hans svo mjög við. §§
Kærleikur Guðs er kraftur hjálpræðisins, er það afl, sem i
1 bjargar og frelsar. Mikilleik hans getum við best sjeð, er við gætum 1
| þess, hve fórn hans og gjöf er stórvægileg, og með hverju móti hún |
§§ er veitt.
Eftir mælikvarða okkar eru til stórgjöfular persónur. Flestir §
Í gefa þó af nægtum sínum, og sakna því einkis í af þeim ástæðum. 1
1 Þannig hefði Guð vitanlega getað úthlutað oss gjöfum af gnægð 1
Í sinni. Hann hefði getað ausið yfir heiminn gulli og gersemum, án 1
1 þess sjálfur að fara nokkurs á mis, sökum þess. i
En, að hverju liði hefði það getað komið? Myndi nokkur öðl- 1
| ast eilífa sælu fyrir slíka fórn? Nel! Fórnin og ávöxtur hennar svara =
1 ávalt hvort til annars. Menn merja hver annan sundur með köldu |
1 blóði, ef þeir með því geta öðlast meira af slíkum gæðum. Þetta er 1
1 sönn reynd um alla þá, er gullinu þjóna: Þeim mun meira gull, þess j
1 jarðbundnari sálir og óguðlegra líferni. — Verki það ekki þannig, I
1 er um hreinar undantekningar að ræða. —
Guð átti einungis einn son, sem hann sjálfur kallaði son sinn |
iiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiitiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi