Jólablaðið - 24.12.1929, Side 17

Jólablaðið - 24.12.1929, Side 17
1929 JOLABLAÐIÐ 17 Reynslan hefir sýnt að þeir, sem kaupa í UER5LUHIHH1 UÍ51R, fá bestar uörur Komið og kaupið! 5ími 555. UER5LUNIN UÍ5IR. Laugaueg 1 500000<K>00000<XKXXXX><XX)000 ininmi oii Fiuiiði (HoFdalstshis) hefir ávalt fyrirliggjandi BESTA DILKAKJOTIÐ í bænum. Sömuleiðis: Hakkað kjöt, Rúllupylsur, . Kjullinga, Andir. Sími 7. Sími 7. oooooooooooooooooooooooooc’1 Bcsta stcinolía til að nota á lamjDa dg suðuvjclar er SÖLHRLJÓS. Notið þessvcgna sólarljós- olíuna um jólin og þú munuð þið vcrða dnœgð. Athugið, að þeir kaupmenn, scm sclja þcssa tegund af stcinolíu, sýna í búðum sín- um bldtt skilti mcð hvítum og rauðum bókstöfum. BENSlNDEILD VERSLUN JES ZIMSEN. NÝJA HAnGREIÐSLUSTOFAN - AUSTURSTRÆTI 5. FJölbreytt úrval af smekkleguin Jólagjöftim. NÝJA HÁRGREIÐSLUSTOFAN — AUSTURSTRÆTI 5. oooooooooooooooooooooooooooo „Það var jeg!“ Saga frá Rússlandi. >00000000 >00000000 Rússneskan, gnðhræddan bónda dreymdi einu sinni, að Frelsarinn kæmi til hans og tilkynti honum, að daginn eftir ætlaði hann að gista fátæklegan bústað hans. pann dag var nístandi kuldi með mildum stormi og bleytuhríð. Bóndinn sópaði gólfið sitt, -sem best liann gat og þurkaði af öllu í herbergiskytrunni sinni. Hann h.jó við og kveikti upp í eldstónni, hengdi matarpottinn yfir og eld- aði — samkvæmt siðum lands síns — kálsúpu. Súpa, ásamt brauðsneið og dálitlum mjólkurdropa, var aðalfæða bónd- ans. En fátæktin angraði liann ekki. Honum fanst auðlegð sín vera mikil, þegar hann hugsaði til þess, a‘S einmitt í dag fengi hannvaS taka á móti Frelsara sínum og bjóða hann vel- kominn á heimili sitt. pegar öllum viðbúnaSi var lokið, staðnæmdist hann við gluggann; þar stóð hann marga klukkutíma og beið. Nokkrir fóru um þjóðveginn, en Frelsarann sá hann hvergi. Alt í einu rak hann augun í roskinn mann, sem vanur var að ferðast á milli bæjanna og selja smádót. Hann leit út fyrir aS vera sárþreyttur og aðframkominn af kulda, og hann skjögraði undir byrðinni. þar sem hann barðist við of- viðrið. Bóndinn sá, að maðurinn var alveg að gefast upp. Iíann flýtti sjer að ganga til hans og kom einmitt mátulega, til aS verja gamla farandsalann falli. Iiann studdi hann inn að eldstónni og gaf honum heita súpu að borða. pegar ó- kunni maðurinn var búinn aS jafna sig, orSinn vel heitur og saddur, fylgdi bóndinn honum kippkom áleiSis. Sá, sem næst vakti meðaumkun bóndans, var f átæk kona, skinhoruð og veikluleg útlits. Ilann bauð henni einnig inn til sín, ljet hana orna sjer vi'S eldinn, gaf henni að borða og þurkaði tötra hennar. pegar hún var ferðbúin, sveipaði hann yfirhöfn sinni utan um hana. Síðan lagði hún af stað, hress og endurhærS. I)egi tók að halla. Rökkrið var að síga sem óðast yfir. pá sá hann lítið, ósjálfbjarga bam liggja á grúfu á veginum. Stormurinn hafði velt því um koll. Bóndinn þaut út og tók bamið upp. pað var meðvitundarlaust og gegnkalt. Hann vafði þa'ð í jakkann sinn og bar heim. paS var langrar stundar verk, að fú líf í þennan a’ðþrengda vesaling. Loks tókst það. Iíann mataSi bamið á heitri mjólk og gaf því þaS, sem eftir var af kálsúpnnni. Loks sofnaði litli hnokk- inn, brosandi og únægSur á arinhellunni. „En, æ“, andvarpaSi bóndinn og horfði enn . þá einu sinni út nm gluggann og út á mannlausan veginn: „Meistar- inn! hann sagðist ætla að koma, og nú er bráðuim komið kvöld“. Hann settist á bekkinn við arinhelluna og liorfði lengi á hið sofandi bam; vellíðan skein út úr svip þcss. Áður en hann vissi af, var hann sjálfur sofnaSur. Skyndilega fanst honum herhergið fyllast dýrlegum ljóma, og sjer til undr- unar fann hann, að hann og bamiS vora ekki lengur ein í stofunni. Hinn lieilagi Meistari var kominn þar einnig, skrýddur björtum klæSum. Með mildu brosi leit hann á bóndann. .,Ó, Meistari!“ stamaði bóndinn með t.itrandi vörum, „blessaði Meistari, jeg hefi beðið og skygnst eftir þjer í allan dag, en þú komst ekki, og nú er komið rauða kvöld“. Pý,ur og innilegur svaraSi Meistarinn: „Jeg hefi sótt þig heim þrisvar í dag: Veslings gamli farandsalinn, sem þú veittir hjálp, ldýju og mat -— það var jeg. Hún, sem þú gafst yfirhöfnina þína — þaS var jeg. Og þetta barn, sem þú bjargaöir úr greipum dauðans — þaS var jeg, því að „það, sem þjer hafiS gert einum af mínum minstu bræðr- um, það hefið þjer mjer gert“. Vitrunin varð ekki lengri, og bóndinn vaknaSi. Hann sat eins og áður á bekknum við arinhelluna, við hlið liins sofandi baras. Pað brosti í gegnum svefninn. En nú var bóndannm fyllilcga ljóst, aS Krislur hafði í raun 0g sann- leika gist litla, fátæka heimiliS hans. Hefir þú, kæri lesari, á þessum jólum reynt að þjóna Kristi með því aS breyta vel við lítilmagnann 1 Kol! Koks! Best South Yorkshire Hard Steam- kol ávalt fyrirliggjandi. — Fljót Munið að hringja — í síma 1514. — Kolasalan s.f. (Skrifstofa: Eimskipafjelagshús nr. 21). Jðla Allir, ungir og gamlir, óska að fá SKÓ I JÓLAGJÖF. Vjer höf- um skó við allra hœfi, bæði hvað lag, útlit og verð snertir. Sleppum öllum upptalningi, en leyfum oss að bjóða heiðruðum almenningi að koma og velja úr hinum mörg hundruð tegundum, — sem fyrirliggjandi eru. — - KAUPIÐ JÓLASKÓNA HJÁ - Lárus G. Lúðvígsson. Skóverslun. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Góö vísa er alðrei of oft kveðin. Kola- og koks- kaupin frá okkur verða ætíð notadrýgst. H.f. Kol & Salt. VERSLUN 1E S ZIMSEN hefír feestar og ódýrastar vörur tíí jóíanna. Alíír ættu því að kaupa nauðsynjar smar þar. Gleðílegra jóía óskar htín öllum!

x

Jólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.