Jólablaðið - 24.12.1929, Síða 12
12
JÓLABLAÐIÐ
1929
9
1
| Konfektbúðin, t
I Austurstræti 5. I
I &
^ Mjög fallegar konfektöskjur. |
€ Konfekt. — Jólamarsípan.
400000 00
u
V
t
Jólavörur.
w Nýkomið, margs konar á- &
§ teikriaðar ísaumsvörur, dúkar, f
A púðar o. fl. ?)
a * Heklusilki í ótal litum. A
! ugfsI, l'oiistu Masniisdöttir, |
Bankastræti 7. a
• 0<0«00>00000000«0000»00000
\xV x|a,.xÍ£..xtíí.At&,
3
xtx. xt_ X^X. ,xt>. xtx. x,tx,
iL
| Smekklegar jólagjafir, |
handa konum og, körlmn.
IX
&
IX
| Sápuhúsið,
^ Austurstræti 17
■Í Talsími: 155.
4i '£
_ _ ________________!*
/ xjíVjí'xjx 'x+v 'xjí' 'x}v'x;x"x;s'»jv' »jx '»ií' v.v »+>;
Sápubúðin, £
Laugaveg 36, j<
Talsími: 131. &
♦ ♦
\ Besta jólagjöfin er \
| stækkaðar myndir frd ^
i Jóni J. Dahlmcinn, |
♦ Laugaveg 46. ♦
a Myndastofan opin virka daga frá ^
^ kl. 10—7. Sannudaga hl. 1—4. ^
♦ _______________♦
Bifreiðarstjórar!
Ef þið viljið láta ykkur og farþeg-
unum, sem með ykkur ferðast, liða
vel í bílunum ykkar, og ef þið viljið
komast af með litla peninga í fjaðra-
kaup, þá munið, að einasta leiðin til
að fá slíkt uppfylt, er að kaupa hinar
óviðjafnanlegu »Titanic« bifreiðafjaðr-
ir. Margir notendur hjer á landi eru
nú búnir að aka á sömu »Titanic«-
fjöðrunum á 3 ár, án nokkurra endurbóta.
Haraldur Sveinbjarnarsdn,
Hafnarstræsi 15. Sími 1909.
giiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiH
(stjalðHfelSirj
kökubúð |
| hefir bæiarins (
| besta branð. (
1 Tekið á móti veislupöntunum. §
| Kransakökur — »Over~ |
| flödighedshorn«. Tertur |
| og ís. |
| Einnig »Posteier« Tarte- |
letter. Kramarhús.
Konungstertan. |
S Byrgið yður upp með smákökur s
= fyrír jólín. Bakaðar daglega. .
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiliiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinl
bænarinnar. þótt sjálfur hefði hann
lagt litla stund á þá iðju/
En í þorpinu var mikið skrafað um
Sigurð. Einnig var minst á Má gamla,
og fjekk hann sinn mælda hluta af
útásetningum.
Hvaða grátur var þetta ? Hann kem-
ur frá kirkjugarðinum, sem liggur
rjett við þjóðveginn. Vegfarendur
staðnæmdust og hlustuðu. Það gat
ekki verið um að villast, það var
karlmaður að gráta inni í kirkjugarð-
inum. »Ó, Jesús, geturðu fyrirgefið
mjer? Ef þú vissir, hversu jeg hefi
þjáðst og þjáist!«-------------
»Ó, Guð! Er náð að finna fyrir
syndara eins og mig? — Nei, jeg er
of mikill syndari, — það er ekki um
líkn að ræða fyrir mig«.
Sumir, er um veginn fóru, gengu
nær kirkjugarðinum og komu auga á
grannan, föian pilt, sem gekk fram
og aftur hjá leiði einu og neri sam-
an höndunum í örvæntingu. Hvað
eftir annað kallaði hann upp yfir sig;
»Það er ekki um neina líkn að ræða
fyrir mig«.
»Þaþ er Sigurður Níelsson«, sagði
einhver, »mjer var sagt hjá slátraran-
um, að hann hefði komið í gærkveldi
og farið til Más gamla.
»Vesalings pilturinn. — Vesalings
pilturinn!«
Á jóladagsfnorguninn, þegar kirkju-
fólkið fór að líta eftir leiðum ættingja
sinna og vina, tók það eftir þvi, að
troðin braut var í kringum leiðið, þar
sem Jens hvíldi. Það var Sigurður,
vesalingurinn, sem hafði verið þar á
ferð. Þeir sem höfðu sjeð hann, sögðu
frá því, hvernig hann hefði grátið og
beðið. Margir fundu til samúðar með
honum og vorkendu honum, en svo
voru aðrir, sem sögðu, að þótt hann
gengi á hverjum degi út að gröf hins
HUSMÆÐUR
notið
Árangurinn verður
fallegir ofnar um
J Ó L I N .
látna manns og barmaði sjer, gæti
hann þó aldrei bætt fyrir brot sitt. —
»Sigurður, viltu heyra nýjustu frjett-
irnar?« tók Lárus til máls kvöld
eitt, er hann kom heim frá vinnu
sinni. »HjáIpræðisherinn er kominn
hingað til þorpsins. Það eru tvær
konur, — önnur þeirra kornung, og
er sagt, að hún syngi mjög vel. Þær
halda samkomu í Good-templarahús-
inu annað kvöid kl. 8. Eigum við að
fara þangað?«
Sigurður kom með mótbárur. En
Lárus fjekk hann samt með. Sam-
komusalurinn var fullur af fólki, er
Lárus og Sigurður komu inn. Settust
þeir úti við dyr. Stjórnendur sam-
komunnar, tvær ungar stúlkur, voru
uppi við ræðustólinn. Samkoman hófst
með bæn. Síðan var sungið:
Jeg hefi blessaðan boðskaþ frá Jesú,
boðskap, er heitir þjer frelsi og trú.
Hann leitar þín vinur; vertu tilbúinn,—
hann viil þig leiða frá hörmungum nú.
Þvi Jesús þig kallar,
já, Jesús þig kallar, —
hann kallar á þig.
Jeg hefi blessaðan boðskap frá Jesú.
Boðskap', sem græðir hver brennandi
sár.
Enginn er tryggari elskhugi’ og vinur,
eiiífur kærleikinn þerrar hvert tár.
Þá lagði sú stúlkan, er eldri var,
út af frásögninni um hinn glataða son.
Skýrt og innilega lýsti hún ást föð-
urins til hins týnda sonar og hinni
miklu gleði hans, er hann kom heim
aftur.
Þegar yngri stúlkan söng á eftir •
ræðunni:
Kom! ef viltu hvíldir fá,
krossinn við er rúm.
Kom, og Jesú kalla á,
krossinn við er rúm!
þá voru margir, sem gátu ekki ann-
4
4
4
4
4
4
4
4
Ljósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar,
Lækjargötu 2.
Fyrsta flokks vinna. Fullkomnust
tæki. Myndir teknar á öllum tím-
um eftir pöntun.
Sími: 1980. Sími: 1980.
h
h
y
h
y
►
►
Betri jólagjöf
er ekki hægt að fá handa
húsmóðurinni en
Ryksugu.
Bestu kaupin gera menn
ávalt hjá
H.f. Rafmagn,
Hafnarstræti 18. Sími: 1005.
lúlaolafir
nauðsynlegar og
ódýrar kaupa
monn hjá:
irina.
Stærsta únral (
bamum af alls
konarhúsgðgnnm.
Mcst og bcst úrval
af alls konar jóla-
gjöfom í
Vörahúsinu.
■Sk
Verslunin „Brynja“.
Laugaveg 29. Sími 1160. Reykjavíþ.
Iðnaðarefna-verslun.
Selur alt til húsabygginga.
Selur alt til húsgagnasmíðis.
Selur allar málningavörur.
Seiur öll áhöld til trjesmíðis-
Útvegar trjesmíðavjelar og renriibekki.
Útvegar þurkað trje til húsgagnasmíðis.
Útvegar rammalista frá bestu verksmiðju.
Vörur sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu.
Gerið svo vel og skriíið fyrirspurnir yðar til „BRYNJU“,
og þjer munuð fá kostaboð til baka.
53
piiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiirig
| Inmmðfðnar I
1 í feikna miklu úrvaii.
§ Plötur, íslenskar og erlendar, mörg 1
þúsund stk. fyrirliggjandi. ||
s Ennfremur: munnhörpur og harmoník- i
ur, margar tegundir. ,
| FÁLKINN |
| Sími: 670. 1
Í'lllllllllllllllllllÍlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍH