Jólablaðið - 24.12.1929, Síða 15
1929
JÓLABLAÐIÐ
15
Hattabúðin
Austurstræti 14.
— Sími: 880. —
ogo
Viðnrkend fallegustu
og ódýrustu höf*
uðföt borgarinnar.
Tíl jólanna
ávalt fásjeðir og smekk-
legir hlutir, sem ekki
fást annars staðar.
Komíð í tíma
meðan úrvalið er nóg.
Anna Ásmundsdóttir.
Epli.
Appelsínur.
• Vínber.
I Niðursoðnir ávextir
alls konar.
Z Chocolaði.
• Konfekt.
I Brjóstsykur.
Konf ektrú sinur.
Möndlur.
Ol.
•
o
o
©
Gosdrykkir.
• Best jólakanp hýðnr:
l HHLLDðR I. SUHHFIRSSQH.
Aðalstræti 6.
Sími: 1318.
• /
lOOOOOOOOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOOOOO
©oooooocooooooooooeoooooooooooooooi
Jólagjafir.
Kvœðt,. sögur og œfintijri
eru bestu jólagjafirnar
hanila ungiingunum.
Bókaverslun
Guðm. Gamalíelssonar.
mm
er opinn alla uirka daga
frá kl. 8—12 f. hád.
og kl. 3—8 e. hád.
UarMð hellsunal
Herðlð likamann!
Þ e i r
sem ætla að gefa vinum sínum bók í jólagjöf,
ættu að muna eftir Ritum Jónasar Hallgríms-
sonar. Það er gjöf, sem hverjum manni er á-
nægja að gefa og þiggja.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
„ÞJER VITJUÐUÐ MIN
— Eínn þáttar jólastarfsemi HJálpræðisbersíns árið 1928. —
Mutth. 25, 36.
I.
Fyrir mörgum ánim gerðist í
borg einni á Englandi sá hvers-
dagslegi viðburður, að dauða-drukk-
inn niaður kom „slagandi“ eftir göt-
unnj. Pyr en varði fataðist honum
f'ótaburðurinn svo Jn.jög, að höfuðið
bar ekki hærra en fæturnar. Bömin
þar í nágrenninu, sem voru að leik
sínum á götunni, tóku fegins hugar
þessari tilbreytingu. petta var nú
skemtun í lagi fyrir suma drengina,
að liorfa á og veita eftirför þessum
„fulla kalli“. peir áköfustu og liug-
rökkustu skutust jafnvel sem snöggv-
ast út úr hlægjandi og hrópandi fylk-
ingunni, og reyndu að toga í föt
hans, meðan liann var að brölta á
fætur. parna stóð hann riðandi, for-
ugur og ragnandi, ringlaður eftir
byltuna, og vegna brennivínsins, með
blóðugt andlit og brákaða limi. —
Hann var vissulega ekki neitt sjer-
h‘ga árennilegur ásýndum.
Alt í einu kom nokkuð óvænt fyr-
ir. — Stúlkurnar, jafnvel dreng-
irnir líka, sem þó höfðu sjeð „sitt
af hverju,“ stóðu nieð opinn munn-
inn, svo óvanalegt var það, sem fyr-
ir augun bar: Lágvaxin og veiklu-
leg stúlka, einhver sú minsta í liópn-
um, og aðeins fáiTa ára að aldri, tók
sig rakleitt út úr og gekk yfir til
drukkna mannsins, tók föstu taki og
vingjamlegu um óhreinu höndina
hans og slepti henni ekki aftur, held-
ur staðnæmdist óskelfd við hlið lians
og horfði á liann ineð stóru, fallegu
barnsaugunum sínum.
En hvaða erindi átti húnV Hvað
gat hún gert? Ekki gat liún stutt
hann, fullorðinn, dauða-drukkinn
manninn; til þess voru kraftar henn-
ar — ekki vilji — of veikir. Hvað
vildi hún þá? — Jú, það skiljum
við öll: hún vildi votta vesalingnum
samhxjfið sína, og í augnablikinu gat
hún ekki gert það á neinn sannari
og fegurri hátt. pað var líka alt,
sem hún gat gert, og liún Ijet ekki
undir höfuð leggjast að gera það,
sjö eða átta ára gamalt bamið. —
Hiartagæska hennar og drenoskapur
varð sterkari óttanum við ókunna,
drukkna manninn og g-ys leiksystk-
inanna.
pað var hvorki meira njo minna
en þrekvirki, sem litla stúlkan vann.
Síðar varð nafn hennar kunnugt um
víða veröld, því þetta var engin önn-
ur en ungfrú Catherine Mumford,
sem giftist stofnanda hjálpræðis-
hersins. Flestir þekkja hana undir
nafninu Catlierine Bootli, 'sem einn-
ig er oft kölluð móðir Hjálpræðis-
hersins, nafn, sem hiin á með fullum
rjetti skilið.
II.
Hjálpræðisherinn var ekki orðinn
gamall að aldri, þegar hann hóf
líknarstarfsemi sína. I fyrstu, og í
inörgu falli enn þann dag í dag, var
þetta lítið meira en vottur um sam-
hygð, nokkure konar hlýlegt „hand-
tak“, sömu tegundar sem litlu stúlk-
unnar, rjett að eins að hægt var að
finna, að hjer kvaddi „lcærleikans
vilji“, en fáir em þeir, sem svo illa
eru á vegi staddir, þegar þeir verða
hans varir, að þá ekki rofi eitthvað
til í lofti, þótt ekki væri nema í svip.
Nú hefir líknar- og menningar-
starfsemin eflst í öllum álfum heims.
Prýðilegar líknarstofnanir fyrir unga
og gamla, skólar, uppeldis- ogbetr-
unarhæli, hafa risið upp; en hvort
sem starfið er reist á víðara eða
þréngra sviði, er hreyfiaflið eitt og
hið sama: Kœrleikans vilji. — pað
var þetta afl, sem knúði litlu stúlk-
una fvrir nærfelt liundrað ámm síð-
an, og það er þetta afl, sem enn
þann dag í dag gengur sigri hrós-
andi af hólmi, — þegar alt annað
lýtur í lægra haldi.
m.
Á fslandi á starfsemi Hjálpræðis-
hersins sína sögu; en hvemig sem
dóinsorðið kann að hljóða, þá er ein
^taðreynd óraskanleg: Viljinn til hins
góða var aldrei minni en möguleik-
arnir. Annars kefir starfsemi þessi
verið all-umfangsrík, einkum hin síð-
. ari árin, bæði hvað snertir flutning
Fagnaðarerindisins, margs konar um-
bóta- og framfaraviðléitni, sem og
beina Hknarstarfsðmi. Mun framveg-
is meira sjást á prenti um starfsemi
þessa en áður. Ætti ekki það að
tefja fyrir, að alþjóð ekki fengi að
vita um hvað unnið er, og á þann
hátt kynst betur en áður eðli og
(Framh. á næstu bls.).
| I HARALDARBÚÐp
mun nú sem fyr, reynast best að versla
fyrir j ó 1 i n . Nægar birgðir af alls kon-
ar vefnaðarvörum og fatnaði, auk margs
M annars, sem er sjerlega hentugt
til jólagjafa.
„ G E Y SIR “
míðstöðvareldayfelar,
eru þær bestu á sínu sviði.
Fást bæði emaileraðar og óemaileraðar.
Leitið upplýsinga um þessar vjelar
hjá þeim, sem nota þær.
Johs. Hansens Enke.
H. Bíeríng.
Laagaveg 3. Sími: 1550.
SiliurDlettviiriir
fáið þjer bestar og ódýrastar í
Versl. SQðafoss,
Laugaveg 5,
svo sem: Kaffistell, Konfektskálar. Rjóma-
skálar. Ávaxtaskálar, Blómsturvasar, Raf-
magnslampar. Ivökuspaðar. Fiskspaðar,
Rjómaskeiðar. Compotskeiðar, Kryddílát,
Borðbúnaður.
Dömutöskur og Veski í stóni úrvali. Sam-
kvæmistöskur. Naglaáhöld. Burstasett. Ilm-
vötn. Ilmsprautur. Hálsfestar. Eyrna-
hringir.
□ □□□□□□□□□□□ 000130000001X3 □□0000000000□□□□□□©□□□□D
IPOOOOíöOOðOÖOOOÖOOOOOOOOOOÖOOO
Hunang,
„Imperial Bee“,
Biscuits,
,Crawford“,
99'
í umboðssölu hjá:
G. Behrens,
Reykjavik.
Simi: 21. |
□
80000000000000000000000000000001
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□l CKsaoaaraaDoc□00000000000
Bfem
erg.