Jólablaðið - 24.12.1929, Side 20
20
JÓLABLAÐIÐ
1929
Hvar á jeg að kaupa silfur á upphlutinn minn fyrir jólin og þjóðhátíðina að sumri? Auðvitað á gullsmíðavinnustofunni á Laugaveg 4.
Þeir hafa bæði belti, miilur, borða og margt fleira. Alt mjög ódýrt, en þó laglegt. Svo hafa þeir líka úr og klukkur ogrmargt fleira fallegt.
GUÐM. GÍSLASON,
Sími 1559.
gullsmiður.
Laugaveg 4.
Húsmæður!
Ef þjer viljið gera góð innkaup fyrir
jólin, þá verslið við
Jón Sveinsson & Co.,
Vesturgötu 17.
Þar fást allar matvörur, hreinlætis-
vörur og sælgæti o. f 1., alt með lægsta
verði. Ávextir, niðursoðnir og þurk-
aðir, flestar tegundir, mjög ódýrir.
Hið marg-eftirspurða
hangikjöt af Ströndum
er nú komið og selst sjerlega ódýrt
fyrir jólin. Ennfremur hið góðkunna
sólarsmjörlíki. Gerið svo vel
og hringið í
símanúmer 2253
°g spyrjið um verð, því að ómögulegt
er að telja alt upp í lítilli auglýsingu.
Vörur sendar heim.
Virðingarfylst,
Jón Sveinsson & Co.,
Vesturgötu 17. Sími 2253.
J ó 1 a g j a f i r,
mest úrval hjá
S i g u r þ ó r,
Austurstræti 3.
Hefi alt sem
til vjela þarf.
G. j. Fossberg.
Hafnarstræti 18.
I
StÆSíi
Vallarstræti 4. — Láugaveg 10.
Blómvallargötu. — Öldugötu 29.
Þrósgötu 17. — Tjarnargötu 5.
Vesturgötu 29. — Hverfisgötu 59.
Marsipan- og Súkkulaðimyndir
í miklu úrvali, ásamt mörgu öðru fallegu
til að hengja á jólatrjeð.
Konfektöskjur og Konfekt.
Verð á öllum þessum vörum hefir lækk-
að að mun frá því í fyrra.
Lítið í gluggana i Björnsbakarii.
NYIR SKOR.
gjumaa3m,'immiiiiia)W&'mmmmmdTO»miinmiir.
„M.jer þætti gaman að vita, hvort það eru nvir skór í
þessnm þraa“, sagði Jakob litli og starði á gamlan leirbrúsa,
sem stóð úti í garðinum. skanit frá honum. En hvernig og
hversu lengi sem hann star'ði á hann, gat hann ekki sjeð í
gegnum brúsann, eða hvað í honum var. pess vegna fór
hann að bisa viö að ná tappanum úr honum, til þess að horfa
niður í hann gegnum stútinn. En hann varS litlu vitrarivið
þá viSleitni. Ljósið gat ekki brotist í gegn um þenna þrönga
stút. Hann sat þögull og hugsandi.
Drengirnir úr sunnudagaskólanum áttu að fá að fara
skemtiför. Móðir hans liafði lofað því aS bæta fötin hans,
svo þau myndu nú verða ágæt. En skórnir hans voru orðnir
gamlir og slitnir. — En hvað hann langaði til að mölbrjóta
brúsann og rannsaka, hvort í honum væru nýir skór. En
hvemig myndi þá pabba hans verða við, er hann kæmist að
því? Nei, það myndi ekki hafa neitt gott í för meS sjer. —
En þrátt fyrir það varð litli Jakob aS láta undan freisting-
unni. Ilann gekk fram og aftur um garSinn og leitaði að
hæfilega stónim steini, til þess að vinna á brúsanum, og þeg-
ar liann hafði fundið hann, iniðaði hann á brúsann og hæfði
hann svo vel, að hann brotnaði í smá inola.
Hann hljóp þangaS, sem leirbrotin lágu og leitaði mcð
ákefð, að skónum og ýmsu fleiru íallegu, sem hann bjóst við
að þar væri. En það kom fyrir ekki. parna lágu að eins leir-
brotin, sem voru rök af daunillum vökva, sem á bi'úsanum
hafði verið.
Jakob litli varð ákaflega hræddur; hann kastaSi sjer niður
yfir leirbrotin og grjet ákaft. En alt í einu heyrði hann rödd
fyrir aftan sig:
„Hvað er um aS vera?“
Jakob hljóp á fætur angistarfullur; það var málrómur
pabba hans. Hvemig gat staðið á því, að liann var kominn á
fætur svona snemma ; hann, sem aldrei var kominn á fætur um
þetta leyti dags.
„Hver hefir brotið brúsann minn ?“
„Jeg gerði það“, svaraði Jakoh með ekka.
„IJvers vegna gerðir þú þaS?“
Jakob leit upp. Rödd pabba hans var eitthvað mildari,
en hann hafði búist við. pví sannarlega hafði það haft á-
lirif á föðurinn, að sjá þennan litla mann sitja þanja yfir
brotunum, eins pg ímynd hins vonlausa og örvæntingarfulla.
„Jeg var að leita aS nýjum skóm. Mig langaði svo mik-
ið til að eignast nýja skó fyrir skólaförina á sunnudaginn
með sunnudagaskóiadrengjunum. Annars verð-jeg að fara
berfættur; hinir drengimir eiga allir fallega skó“.
„En hvemig gat þjer komið til hugar, aS þú fyndir skó
í þossum brúsa?“
„Af því aS mamma sagði það. Jeg bað hana að gefa mjer
nýja skó, en hún sagði, að þeir væm komnir í þennan brúsa,
ásamt fjölda. mörgu öðru — brauði, kjöti, og fötum. og svo
hjelt jeg, að jeg gæti fundið þetta alt, ef jeg bryti brúsann.
En svo var ekkert í honum. pó hjelt jeg að þetta væri svo
áreiðanlegt, því að mamma hefir aldrei sagt neitt, sem var
ósatt“.
Jakob litli sagði síSustu orSin hálf kjökrandi, eins og
hann taki þaS sárara en alt annac, að mamma hans hefði
blekt hann.
En hvað sagði faðir hans'?
Hann settist á einn af tómu kössunum í þessum van-,
hirta garSi, og var svo undarlega þögull, að Jakob litli varð
enn hræddari.
„Jeg sje svo mikiS eftir þessu, pabbi minn“, sagSi hann,
„og jeg skal aldrei gera það aftur“.
,Nei, þú munt ekki gera það oftar“, sagði faSir hans,
lagSi höndina á.böfuð barnsins og fór inn, og skildi Jakób
litla eftir, sem var meira undrandi en frá verði sagt, yfir
því, að sjer skyldi ekki'Verða refsað fyrir þessa miklu yfir-
s.jón.
Tveim dögum síðar, kvöldið , áður en fara átti í hina
fyrirhuguSu ■ skemtiför, kom pabbi Jakobs litla heim með
böggul, sem hann fjekk honuin og bað hann að leysa hann
upp.
„Nýir skór! nýir skór!“, lirópaði Jakob. „Pabbi, hefir
þú eignast ný.jan brúsa, sem þessir skór voru íf‘
„Nei, drengur minn, bingaS kemur enginn brúsi fram-
ar. Mamma þín sagSi satt. Allir blutir fóiu í gamla brús-
ann — og það var örSugt að ná þeim þaðan aftur. Nei,
barnið mitt, .jeg ætla ekki franiar að láta hlutina í brúsann".
ísafoldarprentsmitSja h.í.
Vjela- og verkfæráverslun.
Einar O. Malmberg.
Vesturgötu 2. Pósthólf 901.
Símn.: Malm. Talsími: 1820.
Fyrirliggjandi alls konar verkfæri fyrir
járn- og trjesmíði.
Alls konar efni, svo sem: Eir og látún,
bæði rör, stangir og plötur. Skrúfboltar,
rær, skífur, skrúfur fyrir járn og trje.
Lóðatin. Vjelarþjettingar. Leðurreimar.
Strigareimar. Gúmmíreimar. Reimlásar.
Krossviður.
Hempels málningavörur. — Penslar.
Útvegar alls konar vjelar fyrir járn-
og trjesmiði.
Fyrirliggjandi hjet á staðnum 1 Universal-
bandsög, sem vinnur sem 7 breytilegar
vjeiar, sem sje: bandsög, fræsivjel, djúp-
bor, hjólsög, afrjettari, þyktarhefill, slípivjel.
BlikklýsistunQur
kciujoci allir hjd undirrituðuin.
Iimíendtir íðnaðtrr.
J. Ð. Pjetursson.
Verðlann 225 fer«
Kaupl3 hið
sgæía Lilíu
Serdufi og
Liliu Eggja-
duft
og takið þátt
í verðlauna-
samkepninni
Sendið okkur einar umbúðir af
hvorri tegund, ásamt meðmælum
hve.rsu vel yðiír reynist hið góða
LILLU-bökunar-efni, og þjer getið
hlotið há verðlaun.
f. Efaagerð Reykíavikur.
kemisk verksmiðja.
islenskar
liúsmæður!
Látið það ekki
spyrjast, að þjer
notið útlendar
vörur, þegar þjer
eigið kost á að
fá sams konar is-
lenskar v ö r u r,
jafn góðar og
ódýrar. — Biðjið
ávalt nm
Hreinsvörur!