Jólatíðindin - 24.12.1921, Blaðsíða 1

Jólatíðindin - 24.12.1921, Blaðsíða 1
T T?QTT Q - FRELSARI - J J-'O kJ O, MANNANNA „Nafn hans skal kallaö: undra- ráðgjafi, guðhetja, eilífðarfaðir, frið- arhöfðingi." (Esajas 9. 6.). pannig farast spámanninum mikla orð, er hann sér i anda Drottins smurða. Barnið, sem átti að fæðast lil þess að drotna yfir heiminum og endurleysa syndbundnar, dauðsjúkar kyn- slóðir. Og fegurri kórónu var trauðla hægt að krýna barn-kon- unginn með, en einmitt þeirri, er spámaðurinn setti á höfuð hon- um, með því að gefa honum þessi mörgu, fögru og þróttmildu nöfn. — „N a f n h a n s s k a 1 k a 11 a s t undraráðgjaf i.“ Voru ekki störf Jesú og líf, frá upphafi starfsemi hans til við- reisnar mönnunum, dularfull, eins og nafnið bendir til? Yfir- náttúrlegl var líf hans hér á jörðu í uppruna síniim. Fæddur af jómfrú, fæddur föðumum, fyrirhugaður endurlausnari mann- kynsins frá eilífu, sannur Guð og sannur maður. Og leiðirnar sem hann fór, voru þær ekki dásamlegar og' einkennilegar? peg- ar hann dvaldi á fjallinu forðum og ummyndaðist lærisveinum sínum ásjáandi. þcgar liann ferðaðist um Genesarctvatnið, og þegar leið hans lá um þjóðvegi Galileu eða um Tiberías eyði- mörku. Var ekki öll framkoma hans á þessum stöðum guðdóm- leg opinberun? Vissulega var hún ofar mannlegum slcilningi. peir vitrustu í Israel stóðu sem steini lostnir, þegar þeir sáu þetta guðdómlega undur. Aldrei hafði þá dreymt um nokkuð þessu íikt. — Jú, líf hans var sannarlegt undur. Fólksfjöldinn þyrptist að honum, og einmana og sannleilvsleitandi sálir leituðu hann uppi i næturkyrðinni, til þess að fá að heyra hann sjálfan segja frá gleðiboðskap jólanna. Á yfirnáttúrlegan hátt braut hann fjötur dauðans, fyrir tilstilli þess guðdómlega anda og' máttar, sem í honum bjó. Og á yfirnáttúrlegan hátt steig hann upp til hiinna, til þess að ráða og ríkja, ásamt með föður sínum, um eilífð, og til þess að tala þar máli smælingjanna. Með komu hans til jarð- rlkis, íceddist áhrifaríkasla og' torskildasta undrið i þeanan lieim. Hann lcom með nýja löggjöf, — löggjöf lífsins. Löggjöf, sem leysir undan þrælkun og dauða. Fyrir meðalgöngu hans gefst mönnum kostur á lausn undan þyngsta bölinu, sem til er: Ok- inu, sem rangsleitni og' sjálfselska leggja vægðarlaust á herðar þjóna sinna. — En laun þeirra er dauðinn, i sinni ömurlegustu mynd. — Alt þetta, og svo óendanlega margt fleira, lieftir snúist mannkyninu til blessunar, sökum þess að undrið m i k 1 a ildæddist mannlegu eðli og tilfinningum, og' tók sér bústað í barn- inu litla frá Betlehem. R á ð g j a f i er og' nafn lians. Konungur fsraels, Salómon, var voldugur og vitur, en hér er sá, sem er honum fremri í öllu. Barn-konungurinn frá Betlehem bjó yfir þeim hóleitustu fræð- um, sem nokkru sinni hafa verið flutt dauðlegum mönnum. f honum Jjjó andi vizkunnar. Ekki i molum og veikleika, eins og Iijá öllum öðrum, voldugum jafnt sem vesælum, heldur í f u 11 k o m n u n, eins og hjá þeim, er andi Guðs bjó i ótak- markað. Hann, sem var fyrirhugaður sendiboði Guðs frá því fyrsta, þekti að lullu visku, auðæfi og almætti Guðs. Hann þekti alt lians hugarfar. Hann vissi að Guð ætlaði að friðþægja mann- kyninu og sætlast við það, fyrir fórn hans, og' veita því dýrmæta arfleifð í ljósinu eilífa. Vér höfum vissulega ástæðu til að þakka Guði fyrir það, að hann hefir opinberað oss mönnunum þessi stórfenglegu sannindi um kærleika lians og visku. Engin gæði, sem hafa eilift gildi fyrir oss, vildi hann spara eða neita oss um. Hann var og er konungur i öllum athöfnum sínum og orðurn, Sjálfur átti hann ekkert, sem hann var ekki fús til að gefa oss hlutdeild í, ásamt með sér. Hann var stórráður og máttugur. Hann gefur þeim visku, er hans leita. Visku, sem veilir lif, og gefur mönnum skilning á alvisku Guðs. H a n n e r r á ð g j a f- inn óviðjafnanlegi, sem opinberar oss alt G u ð s r á ð. Enginn þekkir sem hann, meðalið, sem læknað getur sært og sjúkt hjarta, og ráðið bætur, sem duga gegn salc- sókn lamaðrar samvisku. Hann þekkir ráð, sem dugir í stærstu og alvarlegustu málum lífsins, jafnt sem þeim litilmótlegustu. — Ráð, sem duga öllum, á öllum tímum; ráð sem eru holl sál og lilcama. Vissulega farnast þeim vel, sem eiga slíkan ráðunaut, — þeim, sem drekka af þessum visku brunni, getur ekki farn- ast nema vel. — Alt annað fellur fyr eða síðar, en viskan, sem liann gefur, liefir óendanlegt gildi. Öll gæfa vor og framtið er undir þvi komin, hvern vér kjósurn oss fyrir læriföður og ráðu- naut. — G u ð s h e t j a er hann. Frá heimsha.fi til lieimshafs nær veldi hans. Fi*ó miðdepli hinnar mikilfenglegu tilveru tii ystu íak- marka heimar nær hans volduga liönd. Allir konungar jarðar- innar skulu falla að fótskör hans, áður en lýkur. Og allar þjóðir skulu að lokum þjóna honum, þ v i h ö f ð i n g d ó m u r i n n h v í 1 i r á herðu m h a 11 s. ]?að er öðru nær, en þelta sé orðið svo, enn sem komið er. Enn þá er hann, séð frá sjónar- miði margra, einungis fátækt barn, sem fæddijst í j ö t u; einungis fyrirlitlegur maður, sem hefir orðið að þola kvalafullan og auðvirðilegan dauðdaga. það er skammsýnin, sem veldur því og trúleysið, að menn ekki skilja eða gefa gaum þessum miltilfenglega spádómi: „Fyrir nafni Jesú skal hvert kné beygja sig; þeirra, sem eru á himni, og þeirra, sem eru á jörðu, og þeirra, sem undir jörðinni eru, og sérhver tunga viðurkenna, að Jesús Kristur sé Drottinn, Guði föður til dýrðar.“ pegar þetta rætist, verður liann krýndur hinum mörgu kórónum, og lofgjörð og þölck skal liljóina frá öllum þeim, sem honum liafa lieitið trú og hollustu. pá mun liann taka við embætti sinu að fullu og öllu, og verða liyltur og vegsamaður, sem Drottinn drotna og konungur konunga, sem hin mikla guðshetja. Faðir eilifðarinnar. í hvaða nafni er meira og sann- ara traust fólgið, — traust, sem eflir hjartafriðinn og rekur ef- ann á dyr, — en einmitt þessu? pað talar um óendanlegan þrótt og líf! petta er að vísu til lítillar gleði og huggunar fyrir þá, sem hafa reynt að telja sér trú um, að alt væri biiið, þegar þetta stutta jarðneska líf væri út runnið. En vinum Krists er þessi fullvissa um e i 1 í f t 1 í l', um e i 1 í f a 11 f ö ð u r og föðurlega umhyggj usemi, ineira virði en öll önnur gæði. Hann er i sann- leika faðir eilífðarinnar; höfundur alls þess, sem mikið er merki- legt. Allar hugsanir hans og' áform, hafa eilífðina fyrir augum; orð hans og athafnir fyrnast aldrei. pegar mennirnir veita liug- arfari lians viðtöku, þegar andinn, sem í honum býr, ræður og rikir í hjörtunum, þá emm vér ekki framar timans böm, lield- ur eilífðarinnar, því það er eilíft líf að peíkkja h a n n, sannan Guð. „Kynslóðir koma, kynslóðir fara,“ alt er á hraðri ferð og berst með tímans straumi, breytist og umskap- | ast. Alt verður að fylgjast með, nauðugt ef ekki sjálfviljugt, og , altaf er það að taka á sig nýjar og nýjar myndir, eftir aldar- hættinum og' kröfum tímans. Já, himinn og jörð munu farast, í en ’li a n n m u n 1 i f a. Hann er ávalt hinn sami óumbreytan- legi eilífðarfaðirinn, hvernig sem alt hrekst og breyt- ist í iðukasti tilverunnar. — Sá er sæll, sem á athvarf hjá honum. Og nafn hans er: Friðarhöfðingi. Vissulega er það sann-nefni. Hann sagði sjálfur við vini sína: „Frið iæt eg eftir hjá yður, minn frið gef eg yður; ekki gef eg yður, eins og Frh. á 2. síðu. ■ s verzlanir Sími 85 verslunarstiórinn. — 35 — (ádur A. Asgeirsson) Esatirði Sími 86 skrifstofan - 86 bóðin. Komið og lítið á sýningarnar í stóru gluggunum sex, á hinni nýju skrautlegu sölubúð vorri, og þér munuð ganga úr skugga um hvar þér eigið að kaupa alt er þér þarfnist til jólagjalá, jólabökunar og í jólamatinn. — Miklar nýjar birgðir beint frá útlöndum með hverri skipsferð. Fylgjum því stöðugt öllu verðfalli. w H H « O CZ3 u O ko cð > X > xo r-J cS tr* <ð 1- <=> *C cð O g tc 0 B 55 O C/3 CS o ■S l 3 B c "O £ o > A * l m £ 3 CL ^ *cð cC *c = O «3 03 . CÖ CL co ko cd P eS 09 u o • -h m C ■i é -p-i « -cí ® cð 5 "5 5 £ H JS .S H w w Kornvörur allakonar. Brauðvörur. Nýlenduvörur. Niðursoðnir ávextir. Niðursoðinn fiskur. Niðursoðið kjöt. Til jólaima: Jólakerli stór og smá. Spil stór og smá. Sultutau, miklar birgðir, 10 tegundir. Jarðarber i dósum, þau bestu í bænum. Súkkulaði. Cacao. Cigarettur. Vindlar ótal teg. Tóbak allskonar. Krydd. Hreinlœtisvörur. Veiðarfæri. Byggingarefni. Járnvörur. Blikkvörur. Athugið!!! Þann 10. desember byrjar jólaútð&lan, Gefst þá hinum heiðruðu viðskiftavinum vorum ágætt tækifæri til að gera mjög ódýr innkaup. Alt að 30 — þrjátíu — °/0 afsláttur á vefnaðarvöru, járnvöru, email. vörum, leir- og glervörum 0. s. frv. Útbn á: Amgerðarayri, Bolungarvík, Flateyri, Hesteyri og Látrum i Aðalvik. Leyfum oss að minna yður á brauðg'erðarhús vort á Silíurgötu 5, sem kunnugt er að því að selja besta brauðið í bænum með lægsta verði. Þar er einnig selt allskonar gómiætt sælgæti til jólanna. O-leðileg1 jól! anH ■ ■ ■ vidskiftm 1921! ■ ■ föledilegt uýjár 1922!

x

Jólatíðindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.